Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 31
lega að nýlenduþjóðum, að nauðsynlegt væri að leggja ríka áherzlu á fjármál og atvinnumál nýlendunnar, að láta þau blómgast, og að sjálfsagt væri að raska ekki trú, siðum eða stjórnarháttum nýlenduþjóðanna, heldur láta slíku óhróflað. Þetta eru eðlilegar og skynsamlegar landnáms og stjórnarreglur og Lyautey sannaði þær í verkinu i stjórn sinni á Marokko. Hann tók við landinu í öngþveiti upplausnar og uppreisnar, friðaði það og reisti borgir og bæi, hafnir og önnur mannvirki og' lét efnahaginn blómgast. Hann hefir sjálfur sagt eitthvað á þá leið, að bezta ráðið gegn hernaðaruppreisn væri efnaleg viðreisn. Og eftir þessu fór hann. En þrátt fyrir öll sin friðsamlegu störf var Lyautey hermaður og hann gat meira að segja verið herskár og óvæginn og farið feti lengra en honum var ætlað að fara í þvi að brjóta undir sig lönd, svo að það hefði þótt óforsvaranlegt, ef sigursæld vopna hans hefði ekki þótt réttlæta aðgerðir hans eftir á. Og kenn- ing hans um það að láta óraskað trú og siðum, sem rótgrónir væru, og stjórnarfari, var að sjálfsögðu framkvæmd þannig, að hann stjórnaði stjórnöndunum og þar með landinu fyrir þeirra milligöngu, en um þjóðlegt sjálfstæði nýlendanna var ekki að ræða að öðru leyti. Nýlendurnar fengu frið og velmegun og öryggi og Lyautey og Frakkar fengu vald og auð og heiður. Menn mega þó ekki heldur gera of mikið úr her- veldi Lyautey í Marokko, þvi að oftast nær hafði hann þar litlum her á að skipa, en hélt vel á honum. En það er rétt að geta annars, sem í raun og veru er mikilsverð skýring á nýlendustjórn og störfum Lyauteys, en oft er þó gengið fram hjá. Hann var í raun og veru einvaldur, eins konar einræðismaður í landi sínu, mjög óháður stjórninni heima fyrir, en hafði fé mjög rikulega til íhlutunarlitilla umráða, að minnsta kosti fyrst framan af. Það er dálítið vafasamt, hvort Lyautey hefði getað afrekað því sem hann gerði, (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.