Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 40
2500 manna liði. Pað tókst. Riza Khan varð pá yfir- foringi persneska hersins og í raun og veru valda- mesti maður landsins og próttmesti, eins og bráðlega kom á daginn. Nýja stjórnin, undir forsœti Zia-ud- Din, komst í kröggur og vandræði veg'na afstöðu sinn- ar til Breta og Rússa og Riza Khan neyddi hana pá til að segja af sér og gerði Kavam-us-Seltaneh að for- sætisráðherra, en sjálfan sig að hermálaráðherra, og kallaði saman pingið (madjlis). Riza Khan, er síðar nefndist Riza Shah, er af fátæku alpýðufólki kominn, pó að pjóðsögurnar, sem myndazt hafa um hann, eftir að hann hófst til vegs og valda, telji hann af tiginni ætt og kappakyni. Hann er ætt- aður úr Mazenderans fjalllendinu, gerðist snemma hermaður og hófst til metorða í hernum fyrir dugn- að sinn og varð hermálaráðherra, eins og fyrr segir. Riza Khan var lífið og sálin í nýju stjórninni og valdamesti maður landsins, par sem hann hafði her- inn í hendi sér. Hann var staðráðinn í pví að taka nýja stefnu og hefja nýjan tíma í landi sinu. Hann er einbeittur og járnharður viljans maður, hispurslaus, en marksækinn og markviss. En erfiðleikarnir voru margir. Fjæstu tvö verkefnin, sem Riza Khan purfti að fást við, voru skipulagning og efling hersins, og' pað, að reyna að koma fjármálum landsins i lag. Retta gerði hann pannig, að komið var á almennri herskyldu, landinu var skipt í fimm heræfinga eða hernaðarsvæði, liðsforingjaskóli var stofnaður í Te- heran, og árlega sendir allmargir ungir liðsforingjar til framhaldsnáms á Frakklandi. Pannig tókst Riza Khan að koma á fót allmiklum her, 40 púsundum manna, vel æfðum og vel búnum að nýtízkutækjum. Fjármálin komust einnig í lag og var fenginn Ameríku- maður einn, dr. Millspaugh til pess að annast pau. Honum tókst að smálækka tekjuhalla fjárlaganna og 1926 var tekjuafgangur. Dr. Millspaugh fékk mjög víð- tækt vald yfir fjármálastjórn iandsins í pau fjögur (36)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.