Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 52
argötu í Rvík og allt sem í honum var af munum. íbúandinn hafði kveikt í bænum. Marz 23. Hófst hlaup í Skeiðará. — 30. Sást eldgos í Vatnajökli. Eldgosið olli hlaupi í Skeiðará, Núpsvötnum og Blautukvísl. Skeiðarár- hlaupið tók með sér um 160—170 símastaura. Öskufall varð viða austanlands og einnig á Fjöll- um. — 31., aðfn. Sáust víðsvegar á landinu eldbjarmar frá gosinu og dynkir frá pví hej'rðust og viða. Apríl 12. Gekk Jóhannes Áskelsson náttúrufræðingur og nokkrir menn með honum að gosstöðvunum i Vatnajökli. — 14. Brann sumarhús í Fagrahvammi í Ölfusi. Ová- tryggt. — 19. Víðavangshlaup í Rvík. Fyrstur varð Bjarni Bjarnason úr íþróttafélagi Borgfirðinga. — 20. Stofnuð i Rvík fyrsta dýraverndunardeild barna hérlendis. — 22. Kom upp eldur í veiðafæraverzlun, Geysi, i Rvík og urðu skemmdir miklar á húsinu og stór- kostlegar á vörum. Einnig urðu skemmdir nokkrar á áföstu húsi, sem og skúr bak við veiðar- færaverslunarhúsið.— Eyðilögðust af vatni vörur í kjallara fiskmjölsverksmiðjuhúss í Vestmannaeyj- um. — 24. Gengu dr. Niels Nielsen jarðfræðingur og Jó- hannes Áskelsson náttúrufræðingur á Vatnajökul og rannsökuðu gosstöðvarnar. — 25. Skipuð 40 manna varalögreglusveit í Rvík. — 29. Stofnað Skipa- og bátasmíðafélag Reykjavikur. Maí 12. Brann mjög hús á Siglufirði og efri hæð áfasts húss skemmdist mjög og vörubirgðir á neðri hæð þess húss eyðilögðust að mestu af reyk og vatni. — 23. Kom nýtt orgel í dómkirkjuna í Rvík. — 24. Brann innan tunnuverksmiðjan á Siglufirði og allt brann, sem i henni var. (48)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.