Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 81
Árnason og var frá Hafnarfirði. Var um fimmtugt.
Lík hans fannst í höfninni í marz árið eftir.
Des. 25. Marsibil Jónsdóttir húsfrej'ja á Grænabakka
á Bildudal; fædd 53/s 1855.
— 30. Lárus Kristján Ingvaldur Hákonarson Bjarna-
son cand. juris i Rvík, fyrrum hæstaréttardómari;
fæddur S7/a 1866.
— 31. Bjarni Eiríksson í Höfn í Borgarfirði; fæddur
í7/t 1847.
í þ. m. dóu: Daníel Jónatansson bóndi á Hauka-
brekku á Skógarströnd, Guðni Þórarinsson bóndi
á Völlum i Vöðlavík, háaldraður, Stefán Ásbjörns-
son frá Bóndastöðum, 79 ára, og Pórður Pórðar-
son bóndi á Fossi i Vopnafirði; á sjötugs aldri. —
Drekkti sér kona í Hafnarfirði.
Á öndverðu árinu dóu á Brunnhóli i Mýrahreppi
í Austur-Skaftafellssýslu ekkjurnar Guðný Bene-
diktsdóttir og Snjófriður Einarsdóttir og voru jafn-
öldrur, 92 ára, og var Snjófriður móðir bóndans
á Brunnhóli, Einars hreppstjóra Pórðarsonar, en
Guðný tengdamóðir hans.
Um sumarið dóu í Vesturlieimi: Eggert Einarsson
Thorlacius; fæddur 9/s 1857.—Guðbjörg Sigurðardótt-
ir Byron, frá Hornhúsum i Hvolhreppi; um sjötugt.
Á árinu dóu í Vesturheimi: Árni Halldórsson í
Argyle; 76 ára. — Björgvin Einarsson bóndi í
Saskatchewan; 49 ára. — Fred Johnson í Heusel í
Norður-Dakota, fyrrrum póstmeistari par. — Gisli
Árnason í Manitoba. — Gísli E. Bjarnason frá
Hrifunesi í V.-Skaftafellssýslu. — Guðmundur Ól-
afsson; rúmlega níræður. — Guðríður Guðmunds-
dóttir Goodman, frá Mýrum i Geiradal; 65 ára. —
Jakob Jónsson i Fjallabygð í Norður-Dakota;
86 ára. — María Guðrún Kristjánsdóttir frá Ytri-
Tungu á Tjörnesi; sextug. — Valgerður Finnboga-
dóttir Josephson í Vancouver; frá Suður-Reykjum
i Mosfellssveit.
(77)