Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 34
þeir. Lyautey sendi að vísu mikinn her til Evrópu, en hann þverneitaði að láta af hendi nokkurn skika af frönsku landi í Afríku og hann veikti ekki nema sem minnst hann gat herinn inni í landinu. Hann gerði ráð fyrir því, að ef þar yrði fundinn bilbugur á Frökk- um, mundi uppreisn gjósa upp, enda reyndu Pjóð- verjar einnig á ýmsan hátt að veikja þar aðstöðu Frakka. Uppreisnir urðu að visu, en Lyautey sigraði þær og bjargaði Marokko fyrir Frakka ósködduðu og efldu út úr heimsstyrjöldinni. Að stríðinu loknu hélt Lyautey áfram störfum sín- um í Marokko og í árslok 1923 var þar kominn full- kominn friður. Það var ætlun Lyautey, og hún tókst, að safna saman undir veldi Frakka því Marokkolandi, sem gagn væri að, eins og hann orðaði það, og sein- ast stefndi hann að því að leggja undir sig hinn svo- nefnda Vatnskastala í Mið-Atlasfjöllum. Eina orrahríð átti Lyautey þó enn eftir að heyja i Marokko. Einn merkilegasti maður þar á seinni árum var Abd el Krim, sem gerði Spánverjum þungar bú- syfjar, meðan Primo de Rivera var einræðismaður i þeirra parti af Marokko. 1925—26 réðist Abd el Krim einnig á frönsku Marokkolöndin. Ráðgjafar Lyautey vildu láta undan síga, en hann tók þvert fyrir það, og var þá barizt til þrautar við Abd el Krim og sendir Lyautey til aðstoðar þeir Pétain og Naulin og mikið lið. Petta stríð við Abd el Krim kostaði mörg manns- líf og ógrynni fjár, um 26 rnilj. franka, sem Frakkar hafa þó haft lag á að láta Marokkomenn borga sjálfa, en viðureigninni lauk með því, að Abd el Krim gafst upp skilyrðislaust og var sendur í útlegð til Mada- gaskar. Eftir þetta sagði Lyautey af sér landstjórn í Mar- okko, í september 1925, en í hans stað kom M. Steeg, sem verið hafði landstjóri í Algier og farið það vel úr hendi, eins og honum fórst einnig vel landstjórn- in í Marokko. Jafnframt frönsku landshöfðingjunum (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.