Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 49
styrkur Georgs V., hversu góðan skilning hann hefir haft á afstöðu sinni sem þingræðiskonungs, bæði höfðinglegan og alþýðlegan í senn. Pvi fer þó fjarri, að Englandskonungur sé einungis valdalaus »topp- figúra«, eins og menn halda i öðrum löndum, þar sem konungsvaldi og konungshollustu er annan veg farið en hjá Bretum. Konungurinn getur þvert á móti haft talsverð áhrif við ýmis tækifæri, bæði beinlínis og óbeinlínis, með dæmi sínu og framkomu, og hann og fólk hans kemur ákaflega mikið við opinbert líf. Georg V. er fæddur 2. júní 1865 í Marlborough House, sonur Edward’s VII. og Alexandrine, dóttur Kristjáns IX. Hann var ekki borinn til rikis. því að hann var næstelzti sonur. Hann var látinn fara til sjós 12 ára gamall og lærði vel sjómennsku og þótti duglegur sjómaður og stjórnaði sjálfur skipi um eitt skeið. Þegar eldri bróðir hans dó, hætti hann sjó- mennsku, en var þó alloft í langferðum eftir það og mun vera öllum konungum víðförulli, m. a. fór hann til Indlands og var krýndur þar keisari. Pegar hann tók við rikisstjórn, voru miklar viðsjár í enskum stjórnmálum, einkum út af skipun lávarðadeildarinn- ar, sem frjálslyndir menn voru þá að svipta völdum, og oft endranær hefir konungur átt úr vöndu að ráða, ekki sízt á ófriðarárunum. En hann var þó vin- sæll, af því að hann gerði sér far um að kynnast óbreyttum hermönnum, eins og liann hefir ávallt lagt áherzlu á það, að kynna sér hag alþýðu í landinu, t. d. heimsótt fátækrahverfin og námahéruðin, svo að sumum höfðingjum hefir þótt nóg um og jafnvel þótt lýðdekur. Samt er það álit manna (t. d. John Buchan, í skemmtilegri bók um konung og stjórnarár hans, The Kings Grace), að persónulegir eiginleikar hans hafi átt drjúgan þátt í því, að vernda konungdæmið í einhverjum mestu byltingum sögunnar, og þar með í því, að halda hinu mikla enska heimsríki saman. Vilhjálmur P. Gislason. (45)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.