Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 71
/?3</
vík, fyrrum lengi i Kothúsum i Garði; fædd */• 1865.
— Fórst háseti af vélbáti, Þorkeli mána, frá Ólafsfirði.
Marz 14. Kristinn V. Sigurðsson bryti á e/s Gullfossi;
fæddur 2,/i 1897. — Móritz Vilhelm Biering Knud-
sen cand. phil. í Rvík; fæddur 6/s 1866.
— 16. Kristján Kristjánsson skipasmiður á Bíldudal!
79 ára.
— 17. Þórný Margrét Thordarson í Vancouver i Vest-
urheimi; fædd 1889.
— 19. Sig'urmundur Sigurðsson í Vesturheimi; frá
Stóru-Vatnsleysu; fæddur ls/9 1865.
— 20. Guðrún Ólafsdóttir í Rvík, frá Moshvoli i
Rangárvallasýslu; 58 ára. — Drukknaði í Faxaflóa
háseti af vélbáti, Nönnu, frá Akureyri.
— 22. Helga Gróa Sigurðardóttir húsfrej'ja i Gröf i
Önundarfirði.
— 24. Anna Marie Jónsson, fædd Kolbevig, ekkja í
Rvík; fædd 28/io 1851. — Guðmundur Helgason
heildsali i Rvík; fæddur 2/n 1898. — Iíatrin Jóhann-
esdóttir húsfreyja á Hólum i Helgafellssveit; næst-
um 100 ára. — Vigfús Þórarinsson í Rvík, fyrrum
bóndi í Ytri-Sólheimum í Mýrdal, fæddur 80/6 1 841.
— 26. Símon Pórðarson lögfræðingur og söngvari í
Rvík; fæddur »/» 1888.
— 27. Sigríður Sveinbjörnsdóttir ungfrú í Árósum í
Danmörku; háöldruð.
— 28. Sigriður Pétursdóttir Thaysen ekkja í Elvig-
gaard á Jótlandi; fædd Sivertsen; 76 ára. — Sigrún
Jóhannesdóttir Bendj’ húsfreyja í Khöfn; fædd '/«
1889.
— 31. Ásgeir Bjarnason í Los Angelos; 32 ára.— Finnur
Jónsson dr. phil. í Khöfn; fæddur 28/6 1858. — Guð-
mundur Björnsson í Rvik, fyrrum verzlunarmaður
í Gerðum í Garði; fæddur ”/s 1876.
April 4. Varð dreiigur í Rvík fyrir bíl og beið bana
af samdægurs.
— 6. Guðmundur Sigvaldason í Merkinesi í Höfnum.
(67)