Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 78
Okt. 4. Sigmundur Strandberg Sigmundsson hag'yrðing-
ur og rithöfundur á Þingeyri; fæddur 1858.
— 5. Margrét Kristjánsdóttir frá Vöðlum í Önundar-
firði, hjúkrunarkona á Iíleppi.
— 6. Ingvar Pálsson, kaupmaður í Rvík; fæddur ”/r
1872.
— 8. Kristinn Ögmundsson póstafgreiðslumaður við
Ölfusá. Var búfræðingur. — Magnús H. Lyngdal
kaupmaður á Akureyri; 54 ára.
— 10. Drukknaði maður af vélbáti, Dan, hjá Siglu-
nesi við Siglufjörð.
— 13. Haraldur Sigurðsson forstjóri Elliheimilisins í
Rvík; fæddur 2/i 1882. — Jónína Egilsdóttir Thor-
arensen húsfreyja á Selfossi, fyrrum í Kirkjubæ á
Rangárvöllum; fædd I6/s 1868. Dó i Rvík.
— 18. Drukknuðu 7 íslendingar í Winnipegvatni.
— 21. Guðjón Sigfús Jónsson sjómaður í Rvík; fædd-
ur 9/io 1852.
— 25. Jón Magnússon frá Iílausturhólum. Dó í Rvík.
— Sigríður Jónsdóttir í Rvík, ekkja frá Skólabæn-
um ; fædd 9/n 1855.
— 26. Benjamín Jón Gíslason i Rvik, fyrrum skip-
stjóri; fæddur 8/? 1889. — Varð úti Sigtryggur Frið-
riksson bóndi á Sellandi Fnjóskadal.
— 26., eða 27. Fórust 5 menn með bátnum Sigurði
Péturssyni frá Siglufirði. Formaðurinn hét Jóhann
Pétur ísleifsson.
— 27. Fórust í snjóflóði 3 menn frá Flateyri.
— 28. Björgvin Abraham Einarsson bóndi í Wynyard
i Vesturheimi; frá Eyri í Seyðisfirði; 49 ára.
— 29. Guðni Oddsson bóndi í Hvammi í Holtum, 76
ára, og Jón Runólfsson bóndi á Hárlaugsstöðum;
sjötugur.
— 30. Theódór Sigurðsson verzlunarstjóri í Rvik.
í p. m. dóu: Baldvin Halldórsson i Vesturheimi;
71 árs. — Bjarni Jónsson hafnsögumaður á Sauð-
árkróki; frá Sjávarborg; 73 ára. — Guðmundur
(74)