Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 55
Vestur-Skaftafellssýsla: Gísli Sveinsson (S., 422).—
Rangárvallasýsla: Jón Olafsson (S., 850) og Pétur
Magnússon (S., 832). — Vestmannaeyjasýsla: Jó-
hann Þ.Jósefsson (S. ,785). — Árnessýsla: Jörund-
ur Brynjólfsson (F., 891) og Bjarni Bjarnason
(F., 888).'
Júni 26. Brann tvílj’ft hús i Súðavík. Nokkru varð bjarg-
að af innanstokksmunum úr neðri hæð og kjall-
ara, en engu úr efri hæð. Mikið brann af fatnaði.
— 27. Íslandsglíman liáð í Rvik. Sigurður Thoraren-
sen vann íslandsbeltið og nafnbótina glimukonung-
ur íslands, en Ágúst Kristjánsson lilaut Stefnis-
hornið og sæmdarheitið bezti glímumaður Is-
lands.
— 28. Kom sendinefnd frá þýzka landbúnaðarráðu-
neytinu í opinbera heimsókn til Rvíkur. Dvaldi til
8/j. — Söngmót íslenzkra karlakóra hófst í Rvík.
Lauk V?. — Hófst prestastefna í Rvík. Lauk 30. s.
m. — Kom til Rvíkur frægur læknir, Faber pró-
fessor, og dvaldi nokkra daga og sat aðalfund
læknafélagsins. — Kom sænskur lektor, Oskar 01-
sen, og hélt fvrirlestra í Rvík. Fór liji.— Kennara-
þing haldið í Rvík. Lauk
Júlí 1. Vígð Markarfljótsbrúin.
— 2. Settur í Rvík landsfundur kvenna. Lauk 10. s. m.
— 5., kl. 7. f. hád. 2 landsskjálftakippir á Siglufirði;
annar þeirra allharður.
— 7. Komu 16 hollenzkir stúdentar til sveitastarfa.
Með þeim kom G. van Hamel prófessor. Fóru
heim nls.
— 10. Lauk sundmeistaramóti Islands. Var háð á Ak-
ureyri. — Synti Haukur Einarsson yfir Oddeyrarál
á 19 mín. og 21 sek.
— 15.—30. Mjög litlar jarðhræringar nyrðra.
— 19. Landsskjálftakippur fannst í Borgarfirði vestra.
— 21. Kom til Akraness nýr flóabátur, Fagranes, ný-
smíðaður frá Noregi.
(51)