Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 55
Vestur-Skaftafellssýsla: Gísli Sveinsson (S., 422).— Rangárvallasýsla: Jón Olafsson (S., 850) og Pétur Magnússon (S., 832). — Vestmannaeyjasýsla: Jó- hann Þ.Jósefsson (S. ,785). — Árnessýsla: Jörund- ur Brynjólfsson (F., 891) og Bjarni Bjarnason (F., 888).' Júni 26. Brann tvílj’ft hús i Súðavík. Nokkru varð bjarg- að af innanstokksmunum úr neðri hæð og kjall- ara, en engu úr efri hæð. Mikið brann af fatnaði. — 27. Íslandsglíman liáð í Rvik. Sigurður Thoraren- sen vann íslandsbeltið og nafnbótina glimukonung- ur íslands, en Ágúst Kristjánsson lilaut Stefnis- hornið og sæmdarheitið bezti glímumaður Is- lands. — 28. Kom sendinefnd frá þýzka landbúnaðarráðu- neytinu í opinbera heimsókn til Rvíkur. Dvaldi til 8/j. — Söngmót íslenzkra karlakóra hófst í Rvík. Lauk V?. — Hófst prestastefna í Rvík. Lauk 30. s. m. — Kom til Rvíkur frægur læknir, Faber pró- fessor, og dvaldi nokkra daga og sat aðalfund læknafélagsins. — Kom sænskur lektor, Oskar 01- sen, og hélt fvrirlestra í Rvík. Fór liji.— Kennara- þing haldið í Rvík. Lauk Júlí 1. Vígð Markarfljótsbrúin. — 2. Settur í Rvík landsfundur kvenna. Lauk 10. s. m. — 5., kl. 7. f. hád. 2 landsskjálftakippir á Siglufirði; annar þeirra allharður. — 7. Komu 16 hollenzkir stúdentar til sveitastarfa. Með þeim kom G. van Hamel prófessor. Fóru heim nls. — 10. Lauk sundmeistaramóti Islands. Var háð á Ak- ureyri. — Synti Haukur Einarsson yfir Oddeyrarál á 19 mín. og 21 sek. — 15.—30. Mjög litlar jarðhræringar nyrðra. — 19. Landsskjálftakippur fannst í Borgarfirði vestra. — 21. Kom til Akraness nýr flóabátur, Fagranes, ný- smíðaður frá Noregi. (51)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.