Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 77
við eystri hafnargarðinn í Vestmannaeyjum; fædd-
ur 8/» 1914. — Oddur Carl Stefánsson Thorarensen
á Akureyri, fyrrum lyfsali; fæddur 23/7 1862. Dó í
Khöfn.
Sept .11. Þorgerður Oddsdóttir ekkja frá Lækjarkoti í
Pverárhlíð; fædd um 1863. Dó í Rvík.
— 13. Friðgeir Laxdal Friðriksson í Húsavík. — Ólína
Björnsdóttir húsfreyja á Háteigi á Akranesi.
— 14. Jóhann Sigurðsson hreppstjóri á Sævarlandi í
Laxárdal i Skagafjarðarsýslu.
— 15. Helga Stefánsdóttir Davíðsson í Vesturheimi;
háöldruð. Var frá Hólum í Reykjadal.
— 17. Borgpór Jósefsson í Rvík, fyrrum bæjargjaldkeri;
fæddur 22/< 1860. — Guðrún Einarsdóttir á Hurðar-
baki í Flóa, ekkja frá Urriðafossi.
— 18. Drukknaði við bryggju á Siglufirði Guðmundur
Guðbjörnsson skipstjóri í Hafnarfirði.
— 19. Varð 7 ára telpa í Rvík undir bíl og dó af
samstundis.
—■ 20. Varð úti í stórhríð, i mynni Sauðadals, hjá
Vatnsdalsfjalli í Húnavatnssýslu, bóndi frá Koti í
Vatnsdal, Guðmundur Magnússon að nafni; 57 ára.
— 21. Guðmundur Felixson í Rvík, fyrrum verzlunar-
maður á Eyrarbakka; fæddur 211» 1858.
— 29. Hvarf maður i Rvík. Lík hans fanst 8/»o í höfninni.
Mjög snemma í þ. m. dó Jóhannes Pórðarson í
Rvík, fyrrum skósmiður.
1 þ. m. dóu: Gísli A. Hannesson frá Norðfirði;
ungur. — Drukknaði Jón Asgeir Austfjord i Winni-
pegvatni. — Stefán Stefánsson Stephanson læknir
í Selkirk í Vesturheimi. — Seint í þ. m. drukknaði
í Rauðárósum í Vesturheimi Ingimar Ingjaldsson
fyrrum fylkisþingmaður Gimli-kjördæmis.
Okt. 1. Sigríður Jónasdóttir húsfreyja í Winnipeg;
rúmlega hálfsextug.
— 2. Magnús Jónsson cand. juris í Rvík, fyrrum pró-
fessor juris; fæddur ”/7 1878.
(73)