Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 23
BREIDDARLEIÐRÉTTING. Suður Norður Sólargangur í Reykjavík Eitt stig Hálft stig Hálft stig Eitt stig Eitt og hálft stig Tvð stig Tvð og hálft Btig mín. mín. mín. mín. mín. mín. mín. 4 stundir + 16 + 8 — 9 — 20 — 32 — 47 — 66 5 — + 12 + 6 — 7 — 14 — 22 — 31 — 41 6 — + 10 + 5 — 5 — 11 — 17 — 23 — 30 7 — + 8 + 4 — 4 — 8 — 13 — 17 — 22 8 — + 6 + 3 — 3 — 6 — 9 — 13 — 16 9 — + 4 + 2 — 2 — 4 — 7 — 9 — 12 10 — + 3 + 1 — 1 — 3 — 4 — 6 — 8 11 — + 1 + 1 — 1 — 1 — 2 — 3 — 4 12 — 0 0 0 0 0 0 0 13 — — 1 — 1 + 1 + 1 + 2 + 3 + 4 14 — — 3 — 1 + 1 + 3 + 4 + 6 + 8 15 — — 4 — 2 + 2 + 4 + 7 + 9 + 12 16 — — 6 — 3 + 3 + 6 + 9 + 13 + 16 17 — — 8 — 4 + 4 + 8 + 13 + 18 + 21 18 — — 10 — 5 + 5 + 11 + 17 + 23 + 30 19 — — 12 — 6 + 7 + 14 + 23 + 31 + 41 20 — — 16 — 8 + 9 + 20 + 32 + 47 + 64 21 — — 21 — 11 + 14 + 31 + 56 » » GERYITUNGL Hinn 4. október 1957 tókst vísindamönnum í Rússlandi að koma á braut kring- um jörðina gcrvitungli. Var því gefið nafnið „Sputnik“, eða „Förunautur**.1) Mcð þcssum atlmrði rœttist gamall draumur vísindanna um að skapa jörðinni nýjan fylgihnött, en um möguleika þess höfðu menn rœtt allt frá því, er Newton uppgötvaði aðdráttaraflið, sem rœður göngu reikistjarna um sól og tungla um reiki- 8tjörnur. Var þá um leið vitað, hvaða hraða hlutur þarf að hafa til að haldast svíf- andi á tiltckinni braut um jörðina, en jafnframt varð Ijóst, að tœknin réð ekki við það verkefni að koma gervihnetti á loft. ör þróun í eldflaugatækni í heimsstyrjöldinni síðari breytti þessu viðhorfi mjög. Sérfræðingar töldu nú gerlegt að leysa vandann, og síðastliðinn áratug hafa einkum Rússar og Bandaríkjamenn unnið mikið á þessu sviði og hvorirtveggja náð merki- legum árangri. Sendu Rússar á loft annan gervihnött 3. nóvember sl. Var sá um 1) „Tungl“ þetta var hnattlagað, 58 sm í þvermál og 83 kg að þyngd. í hnett- inum var stuttbylgjusendir, og heyrðust hljóðmerki frá houum um skeið. Eldflaugar- hylki fylgdi hnettinum eftir á braut hans í fyrstu, og var það vel sýnilegt berum augum. Ðrautarflöturinn hallaðist um 65° við fleti miðjarðarlínu. og náði því brautin nokkuð inn á breiddarstig íslands. Bar nyrzta kafla hcnnar yfir landið eða í nánd við það 3—4 sinuuin á sólarhriug, og sást hylkið hér alloft. Ilæð brautarinnar var í upphafi um 250 km minnst (jarðnánd), en mest um 850 km (jaröfirð). (21)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.