Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Síða 23
BREIDDARLEIÐRÉTTING.
Suður Norður
Sólargangur í Reykjavík Eitt stig Hálft stig Hálft stig Eitt stig Eitt og hálft stig Tvð stig Tvð og hálft Btig
mín. mín. mín. mín. mín. mín. mín.
4 stundir + 16 + 8 — 9 — 20 — 32 — 47 — 66
5 — + 12 + 6 — 7 — 14 — 22 — 31 — 41
6 — + 10 + 5 — 5 — 11 — 17 — 23 — 30
7 — + 8 + 4 — 4 — 8 — 13 — 17 — 22
8 — + 6 + 3 — 3 — 6 — 9 — 13 — 16
9 — + 4 + 2 — 2 — 4 — 7 — 9 — 12
10 — + 3 + 1 — 1 — 3 — 4 — 6 — 8
11 — + 1 + 1 — 1 — 1 — 2 — 3 — 4
12 — 0 0 0 0 0 0 0
13 — — 1 — 1 + 1 + 1 + 2 + 3 + 4
14 — — 3 — 1 + 1 + 3 + 4 + 6 + 8
15 — — 4 — 2 + 2 + 4 + 7 + 9 + 12
16 — — 6 — 3 + 3 + 6 + 9 + 13 + 16
17 — — 8 — 4 + 4 + 8 + 13 + 18 + 21
18 — — 10 — 5 + 5 + 11 + 17 + 23 + 30
19 — — 12 — 6 + 7 + 14 + 23 + 31 + 41
20 — — 16 — 8 + 9 + 20 + 32 + 47 + 64
21 — — 21 — 11 + 14 + 31 + 56 » »
GERYITUNGL
Hinn 4. október 1957 tókst vísindamönnum í Rússlandi að koma á braut kring-
um jörðina gcrvitungli. Var því gefið nafnið „Sputnik“, eða „Förunautur**.1)
Mcð þcssum atlmrði rœttist gamall draumur vísindanna um að skapa jörðinni
nýjan fylgihnött, en um möguleika þess höfðu menn rœtt allt frá því, er Newton
uppgötvaði aðdráttaraflið, sem rœður göngu reikistjarna um sól og tungla um reiki-
8tjörnur. Var þá um leið vitað, hvaða hraða hlutur þarf að hafa til að haldast svíf-
andi á tiltckinni braut um jörðina, en jafnframt varð Ijóst, að tœknin réð ekki við
það verkefni að koma gervihnetti á loft.
ör þróun í eldflaugatækni í heimsstyrjöldinni síðari breytti þessu viðhorfi mjög.
Sérfræðingar töldu nú gerlegt að leysa vandann, og síðastliðinn áratug hafa einkum
Rússar og Bandaríkjamenn unnið mikið á þessu sviði og hvorirtveggja náð merki-
legum árangri. Sendu Rússar á loft annan gervihnött 3. nóvember sl. Var sá um
1) „Tungl“ þetta var hnattlagað, 58 sm í þvermál og 83 kg að þyngd. í hnett-
inum var stuttbylgjusendir, og heyrðust hljóðmerki frá houum um skeið. Eldflaugar-
hylki fylgdi hnettinum eftir á braut hans í fyrstu, og var það vel sýnilegt berum
augum. Ðrautarflöturinn hallaðist um 65° við fleti miðjarðarlínu. og náði því brautin
nokkuð inn á breiddarstig íslands. Bar nyrzta kafla hcnnar yfir landið eða í nánd
við það 3—4 sinuuin á sólarhriug, og sást hylkið hér alloft. Ilæð brautarinnar var
í upphafi um 250 km minnst (jarðnánd), en mest um 850 km (jaröfirð).
(21)