Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 24
hálft tonn að þyngd og hafði innan borðs lifandi farþega, þó ekki mann, heldur hund, er lifði þarna í nokkra daga. Vísindamenn í Bandaríkjunum komu á loft fyrsta gervi- hnctti sínum 1. fcbrúar 1958 og nefndu hann „Explorer“, eða „Könnuð“. Þegar þetta er ritað (í marz 1958) virðast bæði þessi ríki hafa á prjónunum frekari tilraunir, og er talið líklegt, að á næstunni muni gervitunglum fjölga verulega. Svo mætti virðast, að greinargerð um árlega göngu gervitungla ætti úr þessu heima í almanakinu við hliðina á lýsingu á göngu hins gamla mána jarðarinnar, Hér er þó mikill hængur á. Áðurnefnd gervitungl hafa farið 12—15 umferðir um jörðina á sólarhring, og myndi lýsing á göngu þeirra á einu ári taka mjög mikið rúm. En auk þess er, að svo stöddu a. m. k., ekki um það að ræða, að ganga tunglanna verði reiknuð með nægilegri nákvæmni 2—3 ár fram í tímann, eins og nauðsynlegt er fyrir almanaksgerð. Þessu valda truflanir, sem enn verða ekki ákveðnar með nægri nákvæmni, og eru aðallega tvenns konar: Loftviðnám, lem smám saman færir tunglin nær jörð, unz þau falla niður, og frávik jarðar frá réttri kúlulögun með reglu- legri efnisdreifingu. Athuganir á göngu gervitungla má hins vegar nota til að kanna þessar truflanir, og m. a. munu þær veita vitneskju um þéttleika lofts í mikilli hæð yfir jörð.1) En þessar ónóglega þekktu truflanir skipta miklu minna máli, ef menn vilja glöggva sig á hreyfingu gervitungls um stutt tímabil. Má þá miða við gervitungl, er sé undirorpið aðdráttarafli jarðar einu saman, jðrðin talin rétt kúla með 6370 km radíus (geisla) og þéttleiki efnis í henni talinn hinn sami á öllum stöðum, sem eru í sömu fjarlægð frá miðju.*) Fæst þá formúlan T - 84,40 (\/ 1 + H/6370)3 þar sem T er umferðartími tunglsins, talinn í mínútum, og H meðalhæð brautar þess yfir jörð, talin í kílómctrum. H T V Hér eru sett í tðflu nokkur gildi á H og T, sem saman eiga eftir formúlunni. Sést þar, km klt. mín. km/sek. að sé umferðartíminn 1 sólarhringur, er meðal- 0 1 24,4 7,90 hæðin 35850 km, eða um 5,6 sinnum jarðgeisl- 100 1 26,4 7,83 inn. í neðstu línu töflunnar er H meðalfjar- 200 1 28,4 7,78 lægð jarðtunglsins frá yfirborði jarðar. (Að 400 1 32,5 7,67 tunglmánuður, þ. e. mcðaltíminn milli tveggja 600 1 36,6 7,56 tunglkveikinga, er lengri en umferöartíminn í 800 1 40,8 7,45 töflunni eða um 29,5 sólarhringar, stafar af 1 000 1 45,0 7,35 göngu jarðar kringum sól). Auk H og T er í 1 500 1 55,8 7,11 töflunni meðalhraði hnattarins á braut bans, 2 000 2 07,1 6,90 táknaður með V. Brautirnar eru almennt spor- 3 000 2 30,6 6,52 öskjulagaðar, en gildin á V miðast við það, að 5 000 3 21,3 5,92 þær víki lítið frá hringlögun. Hraðinn er því 10 000 5 47,7 4,93 mciri, sem brautin er nær jörð. Á braut jarð- 35 850 24 00,0 3,07 tunglsins er hann um 1 kílómetri á sekúndu, 376 500 27,3 dagar 1,02 en um 8 sinnum meiri á innstu brautum. Hlutur (gervitungl), sem hreyfist í þyngdarsviði jarðar, hefur í sér orku, sem er summa af hreyfiorku hans og staðorku, og leiðir þá fyrri af hraða hans, en þá 2) Þannig sýndi ganga Sputniks, að hann mætti loftviðnámi, og þó kom það enn meira fram á eldflaugarhylkinu, sem af þeim sökum lækkaði á tæpum 2 mánuðum niður ( svo þétt loftlög. að það annaðhvort féll niður eða cyddist af núningshita. Gervitunglið sjálft eyddist eftir um 3 mánuði. 3) Er bér átt við „tungl“, sem fara umferðir kringum jörð, og verður ekki rætt um opnar brautir, slíkar aö tunglið hverfur út í geiminn, en samkvæmt þyngdar- lögmáli Newtons gætu átt sér stað brautir af því tagi (,,parabóla“, ,,byperbóla“). (22)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.