Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 39
komið í Ijós við þessa könnun. Sýnishorn gróðursins eru jafnan tekin og eru þau athuguð af sérfróðum mönnum, aðallega Þjóðverjanum Pflug. Gefur það hugmyndir um aldur berglaganna en sér i lagi fæst nú röðun leifanna eftir aldri og yfirlit yfir sögu hins tertiera gróðurs hér. Sérmælingar segulmagnsins í bergsýnishornum eru gerðar til að sannprófa niðurstöðurnar sem fengust úti i náttúrunni og til nákvæmrar ákvörðunar á seg- ulásnum. Úr hverjum segulflokki eru tekin sýnis- horn, eftir þvi sem þurfa þykir, og meðalstefna seg- ulássins fundin. Þeir flokkar, sem þannig hafa enn verið kannaðir, munu ná aftur á miosentíma, eða 15— 20 milljón ár til baka, og víkur segulásinn jafnan litið frá jarðmöndli. Þetta kemur heim við mælingar bæði í Frakklandi og Ástralíu. Raunar virðist það vera í gildi allt til upphafs tertiertímans, þótt það sé minna rannsakað. — Þá niðurstöðu verður að undir- strika alveg sérstaklega, að á síðari hluta tertier- timans, að minnsta kosti, hefur meðallega segul- ássins sem næst verið snúningsás jarðar. Þetta bendir sterklega til þess, að segulsviðið sé að verulegu leyti ákvarðað af snúningi jarðar. En þá er lika sennilegt, að svo hafi jafnan verið, og með því að kanna legu segulássins á enn fjarlægari jarðöldum en saga ís- lands nær yfir, megi prófa, hvort snúningsás jarðar hafi haft aðra afstöðu en nú til landa og hafa, hvort orðið hafi pólflutningur. Vísindamenn á sviði forngróðurs og dýralífs hafa lengi álitið, að pólflutningur hafi átt sér stað. Rök þeirra eru t. d. þessi: Kol frá koltímabilinu liggja í belti kringum jörðina og er sennilegt, að það tákni veðráttubelti, er hafi verið samsiða miðjarðarlinu. En beltið er engan veginn samsíða núverandi mið- jarðarlínu. Þótt þannig sé liægt að benda á líkur fyrir pólflutningi vantar þó sannanir, og hér gæti berg- segulmagnið komið í góðar þarfir. Það virðist raunar (37)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.