Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Side 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Side 42
kölluð magnetoliydrodynamik og þýða mætti með segul-vökvafræði. Það þykir nú fræðilega sannað, að segulsvið jarðar geti átt slíkan uppruna. Enn frem- ur, að umpólun geti átt sér stað. Einn reiknimeistari (Chandrasekhar) hefur jafnvel ályktað, að slikt ætti að verða á 250 þúsund ára fresti til jafnaðar og gæti það samrýmzt niðurstöðum okkar hér á landi. , Á þessum grundvelli er nú einnig hægt að skilja til- veru segulsviða i stærri stíl í himingeimnum. Sólin hefur bæði allsherjar segulsvið svo og staðbundin afar sterk svið kringum sólblettina. Hún er gerð úr leiðandi lofttegundum. Miklir allsherjar straumar eru í sólinni, þar eð hún snýst hraðar um miðbik en til pólanna, og auk þess sýna sólblettirnir mikla, stað- bundnari straumhvirfla, og segulsviðin verða af- leiðing þessa. Allsherjarsviðið er þannig, að þess gætir aðeins fjær miðbaug en 50°. 1955 og 1956 var ástandið þann- ig, að norðurskaut var við norður-snúningspólinn I og suðurskaut gagnstætt. En á fyrra hluta ársins 1957 varð sú breyting, að þetta suðurskaut breyttist í norðurskaut, án þess þó að breyting yrði á hinu fyrra norðurskauti (Babcock). Þetta sýnir að visu, að um- pólun hefur átt sér stað, en það leiðir jafnframt í ljós, að við norður- og suðurpól sólar eru tveir óháðir seglar. Fundizt hafa segulsvið á nokkrum stjörnum, en nú verður i rauninni að álykta að þau hljóti að vera mjög algeng þar sem snúningur, straumur og hvirflar eru án efa mjög rikjandi fyrirbæri i heiminum og at- hygli stjörnufræðinga hefur því á seinni árum beinzt að segulsviðum og þeim fyrirbrigðum, er rekja mætti til þeirra. Þess má loks geta, að varanleg segulsvið af svona rótum runnin koma aðeins fyrir i mjög miklu efnis- magni, eins og er í himnhnöttum, og það er sjálfsagt ástæðan fyrir þvi, hve seínt eðlisfræðin hefur komizt » á snoðir um fyrirbrigðið. Hins vegar hefur tekizt að (40)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.