Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Síða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Síða 43
framkalla slíkt segulsvið í stuttan tíma viS tilraunir, en þa'ð er einmitt notað i hinni frægu zeta-vél Breta. Þar fæst á þennan hátt fram sú verkun í lítið brot úr sekúndu, að loft i pípu dregst saman í mjóan þráð sem svifur án snertingar við veggina, og á meðan má hita það upp i 5 milljón stiga hita án þess að pipan bráðni og er þetta sláandi dæmi þess, hvernig tæknin getur sótt hugmyndir til heilabrota, sem í fyrstu sýn- ast viðs fjarri því að hafa hagnýta þýðingu. IV. Nokkur fyrirbrigði, sem tengd eru jarðsviðinu. Áhrifa segulsviðsins gætir í fyrirbrigðum eins og norðurljósunum. Út frá sólinni streymir ekki aðeins ljósið með ýmsum bylgjulengdum, heldur og raf- hlaðnar agnir. Þegar þær nálgast jörð, hefur segul- sviðið áhrif á braut þeirra og beinir henni í höfuð- dráttum eftir kraftlínum í átt til skautanna eða nánar til tekið til tveggja belta kringum segulskautin, norðurljósabeltanna. í árekstrum við háloftin valda agnastraumarnir hér þeim tilkomumiklu ljósfyrir- brigðum sem sjá má á heiðum vetrarkvöldum. Einnig geimgeislar eru að nokkru leyti rafhlaðnar agnir og verða fyrir áhrifum frá segulsviðinu þannig, að styrkleiki þeirra eykst til pólanna. Hið útbláa ljós frá sólinni, sem baðar björtu hlið jarðarinnar, hefur sterkar verkanir í háloftuniun, klýfur mólekúl loftsins i hlaðna parta og gerir það leiðandi fyrir rafstraum. Þessi efri loftlög endur- varpa útvarpsbylgjum sem kunnugt er. En auk þess eru hér straumar, sem hafa seguláhrif. Flöktandi fram- leiðsla á útbláum sólargeisium, eins og gerist i sam- bandi við sólgos, veldur truflunum í háloftum jarðar °g þær koma fram bæði sem breytingar á sendiskil- yrðum fyrir útvarp og sem smásveiflur í segulsviði jarðar. Segulnál i fingerðustu mælitækjum tifar af (41)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.