Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 87
19. jan. varði Kristján Þ. Eldjárn þjóðminjavörður doktorsritgerð við Háskóla íslands. Fjallaði hún um kuml og haugfé í heiðnum sið á íslandi. Allmargir íslendingar luku prófum við erlenda há- skóla. Björn Sigurbjörnsson lauk prófi í jurtaerfða- fræði við háskólann i Winnipeg. Einar Björnss. og Jón Péturss. luku prófi i dýralækningum í Osló. Menn eru vinsamlega beðnir að senda árbókinni upplýsingar um háskólapróf íslendinga erlendis á undanförnum árum. 26. sept. varði Jakob Benediktsson doktorsritgerð við Hafnarháskóla. Fjallaði hún um Arngrím lærða. 12. apríl var Sigurður Þórarinss. jarðfræðingur út- nefndur meðlimur í konunglega danska visindafé- laginu. 100 stúdentar voru brautskráðir úr Menntaskól- anum i Rvik. Hæsta einkunn hlaut Jónatan Þór- mundss., ágætiseink., 9,66. 41 stúdent var brautskráð- ur úr Menntaskólanum á Akureyri. Hæsta einkunn hlaut Loftur Guttormss., ágætiseink., 9,37. 27 stúdentar voru brautskráðir úr Menntaskólanum á Laugarvatni. Hæsta einkunn lilaut Sigurjón Helgason, I. eink., 8,88. Úr Verzlunarskólanum i Rvílc voru brautskráðir 20 stúdentar. Hæsta eink. hlaut Sigurlaug Sæmundsd., ágætiseink., 7,55 (eftir einkunnastiga Örsteds). Undir miðskólapróf (landspróf) gengu 420 nemendur, ög hlutu 323 þeirra framhaldseinkunn. Hæstur var Þor- geir Pálss., Rvík, ágætiseink., 9,67. Raforkumál. Rafmagn var leitt á 242 sveitabæi frá rafveitum ríkisins, en 56 fengu rafmagn frá einka- stöðvum. M. a. var rafmagn frá Sogsvirkjuninni leitt á 30 bæi i Hrunamannahreppi. Hafin var virkjun Efra-Sogs. TJnnið var að Mjólkurárvirkjun. Fossár- virkjun lijá Bolungavik var að mestu lokið. Unnið var áfram að Grímsárvirkjun. Þing íslenzkra rafveitna var haldið á Eiðum i ágúst. Samgöngur og ferðalög. Mikið kvað að ferðalögum (85)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.