Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Síða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Síða 90
Norðurlandssíldin var yfirleitt horuS, og var þvi ekki unnt aS salta nema tiltölulega lítinn hluta aflans. Af sumarsíldinni fóru í bræSslu 519.000 mál (árið áður 246,000), í söltun 151,000 tunnur (árið áður 264.000), i frystingu 17.000 tunnur (árið áður 13.000). Allmargir bátar stunduðu reknetaveiðar við Norður- og Austurland um haustið, en afli var yfirleitt lélegur. Afli reknetabáta við Suðvesturland var mjög lélegur fram eftir haustinu, en siðari hluta nóvember og i desember glæddist veiðin talsvert. Af Faxasíld fóru 32.700 mál í bræðslu (árið áður 23.300), saltaðar voru 48.700 tunnur (árið áður 116.300), en fryst var i 97.400 tunnur (árið áður 115.700). Laxveiði var góð. Á árinu veiddust 517 hvalir (árið áður 440). Freðfiskur var fluttur út á árinu fyrir 325,3 millj. kr. (árið áður 330,2 millj. kr.), óverkaður saltfiskur fyrir 100.7 millj. kr. (árið áður 118,3 millj. kr.), saltsild fyrir 96,9 millj. kr. (árið áður 105,5 millj. kr.), harð- fiskur fyrir 93,4 millj. kr. (árið áður 103,3 millj. kr.), fiskmjöl fyrir 59,7 millj. kr. (árið áður 49,8 millj. kr.), þurrkaður saltfiskur fyrir 41,3 millj. kr. (árið áður 65 millj. kr.), þorskalýsi fyrir 31,8 millj. kr. (árið áður 40.7 millj. kr.), ísfiskur fyrir 28 millj. kr. (árið áður 24,9 millj. kr.), síldarlýsi fyrir 26,9 millj. kr. (árið áður 17,1 millj. kr), síldarmjöl fyrir 20,6 millj. kr. (árið áður 4,8 millj. kr.), freðsíld fyrir 15,3 millj. kr. (árið áður 9,9 millj. kr.), karfamjöl fyrir 11,9 millj. kr. (árið áður 14,1 millj. kr.), hvallýsi fyrir 11 millj. kr. (árið áður 9,6 millj. kr.), söltuð þunnildi fyrir 9,7 millj. kr. (árið áður 7,7 millj. kr.), karfalýsi fyrir 8,8 millj. kr. (árið áður 10,7 millj. kr.), fryst hvalkjöt fyrir 8 millj. kr. (árið áður 9,3 millj. kr.), söltuð matarhrogn fyrir 8 millj. kr. (árið áður 7,3 millj. kr.), fryst hrogn fyrir 4,6 miilj. kr. (árið áður 5,8 millj. kr.), niðursoðinn fiskur fyrir 3,6 millj. kr. (árið áður 3,6 millj. kr.), söltuð beituhrogn fyrir (88)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.