Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Qupperneq 90
Norðurlandssíldin var yfirleitt horuS, og var þvi ekki
unnt aS salta nema tiltölulega lítinn hluta aflans.
Af sumarsíldinni fóru í bræSslu 519.000 mál (árið
áður 246,000), í söltun 151,000 tunnur (árið áður
264.000), i frystingu 17.000 tunnur (árið áður 13.000).
Allmargir bátar stunduðu reknetaveiðar við Norður-
og Austurland um haustið, en afli var yfirleitt lélegur.
Afli reknetabáta við Suðvesturland var mjög lélegur
fram eftir haustinu, en siðari hluta nóvember og i
desember glæddist veiðin talsvert. Af Faxasíld fóru
32.700 mál í bræðslu (árið áður 23.300), saltaðar voru
48.700 tunnur (árið áður 116.300), en fryst var i
97.400 tunnur (árið áður 115.700).
Laxveiði var góð. Á árinu veiddust 517 hvalir (árið
áður 440).
Freðfiskur var fluttur út á árinu fyrir 325,3 millj. kr.
(árið áður 330,2 millj. kr.), óverkaður saltfiskur fyrir
100.7 millj. kr. (árið áður 118,3 millj. kr.), saltsild
fyrir 96,9 millj. kr. (árið áður 105,5 millj. kr.), harð-
fiskur fyrir 93,4 millj. kr. (árið áður 103,3 millj. kr.),
fiskmjöl fyrir 59,7 millj. kr. (árið áður 49,8 millj. kr.),
þurrkaður saltfiskur fyrir 41,3 millj. kr. (árið áður 65
millj. kr.), þorskalýsi fyrir 31,8 millj. kr. (árið áður
40.7 millj. kr.), ísfiskur fyrir 28 millj. kr. (árið áður
24,9 millj. kr.), síldarlýsi fyrir 26,9 millj. kr. (árið
áður 17,1 millj. kr), síldarmjöl fyrir 20,6 millj. kr.
(árið áður 4,8 millj. kr.), freðsíld fyrir 15,3 millj.
kr. (árið áður 9,9 millj. kr.), karfamjöl fyrir 11,9
millj. kr. (árið áður 14,1 millj. kr.), hvallýsi fyrir
11 millj. kr. (árið áður 9,6 millj. kr.), söltuð þunnildi
fyrir 9,7 millj. kr. (árið áður 7,7 millj. kr.), karfalýsi
fyrir 8,8 millj. kr. (árið áður 10,7 millj. kr.), fryst
hvalkjöt fyrir 8 millj. kr. (árið áður 9,3 millj. kr.),
söltuð matarhrogn fyrir 8 millj. kr. (árið áður 7,3
millj. kr.), fryst hrogn fyrir 4,6 miilj. kr. (árið áður
5,8 millj. kr.), niðursoðinn fiskur fyrir 3,6 millj. kr.
(árið áður 3,6 millj. kr.), söltuð beituhrogn fyrir
(88)