Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 91
3,3 millj. kr. (árið áður 3,5 millj. kr.), rækjur og humar fyrir 2,9 millj. kr. (árið áður 2,4 millj. kr.), söltuð fiskroð fyrir 1,1 millj. kr. (árið áður 1,1 millj. kr.). Fundur landssambands ísl. útvegsmanna var hald- inn í Rvik í nóv. Fiskiþing var haldið i Rvík í des. Verklegar framkvæmdir. Fjöldi ibúðarhúsa var byggður í Rvik. Lokið var þar byggingu 800 ibúða, en 1400 voru í smíðum. í austurhverfum bæjarins voru reist nokkur margra hæða stórhýsi. Neskirkja i Rvik var vígð 14. apríl. Unnið var að byggingu Langholts- kirkju í Rvík og félagsheimilis Langholtssafnaðar, og vann erlendur vinnuflokkur frá alkirlcjuhreyfingunni, um 20 manns, að henni um sumarið. Hafin var bygg- ing Háteigskirkju i Rvík. Unnið var að byggingu lsirkju óháða safnaðarins í Rvík. Unnið var að byggingu kirkju og safnaðarhúss Hvitasunnusafnaðarins í Rvik. — Heilsuverndarstöð Reykjavíkur var formlega vígð 2. marz. Unnið var að stækkun Landsspitalans og mikl- um viðbyggingum við Landakotsspítala. Hafin var bygging blindraheimilis í Rvik. — Miklar umbætur voru gerðar á húsi Menntaskólans í Rvik. Hafin var bygging hins nýja kennaraskólahúss í Rvik. Unnið var að byggingu Breiðagerðisskóla og Hagaskóla og gagn- fræðaskólahúss við Réttarholtsveg. Minjasafn Reykja- vikur var opnað í Árbai við Rvik, og ýmsar umbætur voru gerðir á húsinu þar. Dvalarheimili aldraðra sjó- manna, Hrafnista, var tekið til afnota 2. júní. Enn var þó unnið að ýmsum framkvæmdum þar. Sjómanna- hús fyrir Færeyinga var tekið til afnota í Rvik. Unnið var að hinu nýja Búnaðarfélagshúsi í Rvík og enn var unnið að húsi Fiskifélags íslands. Lokið var gerð íþróttavallar í Laugardal í Rvík og hafin gerð sund- laugar i Vcsturbænum. Þrír nýir leikvellir voru gerðir i Rvik. Unnið var að lagningu hitaveitu i Hlíðahverfi og borað eftir heitu vatni i Höfðahverfi í Rvik. Unnið var að byggingu sorphreinsunarstöðvar (89)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.