Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 136
Júgóslafía . .
Panama . .
Austur-Þýskaland
43,3 ( 21,2)
32.2 ( 20,3)
23.2 ( 89,2).
Alls nam andvirði innflutts varnings 31 856,3 millj.
kr. (árið áður 20 419,6 millj. kr.), en andvirði út-
flutts vamings 26 039,4 millj. kr. (árið áður 16 697,9
millj. kr.). Mikilvægustu innflutnings- og útflutn-
ingsvörur voru sem hér segir í millj. kr. (í svig-
um eru tölur frá 1972):
Innflutningsvörur:
Flutningatæki . . . 6171,3 (2848,8)
Vélar 2827,0 (2287,3)
Rafmagnstæki . . . 2602,7 (2054,5)
Jarðolía 2508,8 (1554,2)
Vefnaður 1600,4 (1107,5)
Kemísk frumefni og
efnasambönd . . . 1533,5 ( 741,9)
Unnar trjávörur . . 1312,9 ( 276,2)
Unnar málmvörur 1097,7 ( 858,9)
Járn og stál .... 1046,9 ( 629,3)
Ýmsar iðnaðarvörur 907,7 ( 644,0)
Fatnaður 893,3 ( 623,7)
Pappírsvörur .... 844,7 ( 604,9)
Trjáviður og korkur . 801,8 ( 467,4)
Kornvömr 658,3 ( 403,4)
Ávextir og grænmeti . 631,8 ( 408,0)
Fóðurvörur .... 580,3 ( 364,0)
Plastefni 551,0 ( 416,9)
Vörur úr ómálmkennd-
um jarðefnum . . . 535,0 ( 341,8)
Vísinda- og mælitæki . 458,9 ( 332,2)
Kaffi, te, kakaó, krydd 419,4 ( 302,7)
(134)