Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1977, Síða 185

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1977, Síða 185
blótsyrði úr öðrum málum, svo að hægt sé að segja rétt orð á réttum stöðum. 4- Það þarf að endurskipuleggja kynin og útbýta þeim samkvæmt vilja og tilætlun skaparans. 5. Löngu orðin margsamsettu á að gera útlæg úr málinu eða þá heimta, að ræðumaður segi þau í bitum með kaffihléum á milli. En best væri að losna alveg við þau, því að hugmyndir eru léttari viðtöku og melt- ast betur, þegar þær koma ein í einu, en þegar þær hafa runnið saman í einn kökk. Því er lika svipað farið um andlega fæðu og hina efnislegu, að hún er ólíkt lystugri og geðslegri, þegar hún kemur að vör- unum í skeið, en þegar hún kemur í skóflu. 6. Hver maður verður að þagna, strax og hann hefur lokið máli sínu. Hann má ekki hengja aftan í meining- arlausa halarófu af „haben sind gewesen gehabt ge- worden sein.“ Þessar eftirhreytur gera málið óvirðu- legt. Burt með þær! 7. Allar innskotssetningar eiga að hverfa úr málinu, öll aðalinnskot og aukainnskot og allar tilvísunarsetningar inni í aukainnskotssetningum og hver einasta innskots- setning, sem er í sjálfum tilvísunarsetningunum. Þetta á allt að fara fjandans til. Hver maður á að vera skyldur til að tala blátt áfram og ljóst mál. Ef hann er fullur af málalengingum' getur hann undið þær upp úr sér og sest á þær. Hann á ekki að demba þeim á aðra. Dauðarefsing ætti að liggja við slíku. 8. Það á að halda eftir í málinu orðunum Zug og Schlag, og öllu smáræðinu, sem þeim fylgir, en taka öll önn- ur orð úr umferð. Þetta myndi gera málið miklu auðveldara. Jæja, nú hef ég gert grein fyrir tillögum mínum um brýnustu og nauðsynlegustu endurbæturnar. Ég hef reyndar enn fleiri á prjónunum, en ég mun ekki birta þær opinberlega, fyrr en það tillit hefir verið tekið til þessara, að ég verði löglega ráðinn af ríkisvaldinu til þess að vinna þetta bráðnauðsynlega málhreinsunarstarf. (183)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.