Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 109
Miðnes . 1.110 (1.103)
Egilsstaðir 1.094 (1.020)
Patreksfjörður 1.016 (1.025)
Blönduós ... 922 (885)
°erðar, Gullbr 917 (833)
vopnafjörður 872 (857)
Fyrarsveit, Snæf 785 (794)
Búðir, Fáskrúðsfirði 772 (787)
Rangárvellir 717 (695)
Hvolhreppur, Rang 704 (687)
Reyðarfjörður 693 (695)
Höfðahreppur (Skagaströnd) . 618 (613)
^eshreppur, Snæf 572 (589)
Skútustaðahreppur, S.-Þing. . 561 (562)
Mokkseyri 559 (566)
Hvammstangi 552 (510)
Eyrarbakki 538 (548)
Aatnsleysuströnd 521 (478)
Suðureyri 512 (526)
Raufarhöfn 512 (515)
Eiskupstungnahr., Árn 511 (514)
Hrunamannahreppur, Árn. .. 510 (520)
Fámennustu hrepparnir voru: Múlahreppur,
Austur-Barðastrandarsýslu, með 18 íbúa. Selvogshreppur,
Árnessýslu, með 19 íbúa. Hrófbergshreppur, Strandasýslu,
með 24 íbúa. Fjallahreppur, N.-Þingeyjarsýslu, með 25 íbúa.
Fróðárhreppur, Snæfellsnessýslu, með 26 íbúa. Ketildala-
hreppur, Vestur-Barðastrandarsýslu, með 27 íbúa. Klofn-
ingshreppur, Dalasýslu, með 31 íbúa. Flateyjarhreppur,
Austur-Barðastrandarsýslu, með 33 íbúa. Mjóafjarðar-
hreppur, Suður-Múlasýslu, með 34 íbúa, Helgustaða-
hreppur, Suður-Múlasýslu, með 35 íbúa. Snæfjallahreppur,
Norður-ísafjarðarsýslu, með 37 íbúa. Auðkúluhreppur,
Vestur-ísafjarðarsýslu, með 38 íbúa og Seyðisfjarðarhrepp-
Ur, Norður-Múlasýslu, með 38 íbúa.
(107)