Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAQUR 4. QESEMBER 2004 Fyrst og siðast 0V D2JJJJJJjJ jJzjjJiliLr' uj1 Jí þu'júíurjlk'ú JJJJjjjjil-íjjjjj i Smákrimminn LalliJohns Fínt að vera á Hrauninu um jólin Eivör Pálsdóttir Hefur ekki tíma !fyrir kærasta GEFÐU JÓLADEKUR Komdu vinum og vandamönnum skemmtilega á óvart með því a& gefa þeim gjafabréf á lcelandair Hotels, NordicaSpa, Hótel Eddu e&a VOX restaurant í jólagjöf. Gjafabréfin okkar eru gjöf sem slær í gegn. i mann Ver&dæmi: 4.550 kr. á i miðast við tveggja manna herbergi með morgunverðar- hlaðborði á lcelandair hóteli að eigin vali. Gisting á lcelandair hóteli gefur punkta i Vildarklúbbi lcelandair. Einnig er hægt að bóka í síma 444 4000 eða á www.icehotels.is IH ICELANDAIRHOTELS Nordica Loftleiðir Flughótel Flúðir Rangá Klaustur Hérað Tilnefningar til íslensku tónlistaverðlaunanna voru kynntar í gær og ber Örn Elías Guðmundsson, A/lugison, af öðrum í fjölda tilnefninga með fimm stykki. Þegar DV náði tali af honum i gærkvöld hafði hann enn ekki heyrt tíðindin en var mjög sáttur. Hann býst við að Björk fái verðlaun fyrir bestu plötuna en vonast til að verða valinn besti söngvarinn. „Ég væriþvi mest til í od vero vcilinn söngvari ársins þviþetta er svona söngvarapiatan min," segir hann um tilnefningarnar fimm sem hann fékk til Islensku tónlistarverðlaunanna. Fimm tilnefningar Ég vero greinilega að kaupa mér jakkaíöt „Þetta er alveg kreisí! Er hægt að vera tilnefndur meira?" spurði örn Elías Guðmundsson, Mugison, þeg- ar DV færði honum ffegnirnar af til- nefriingum hans til íslensku tónlist- arverðlaunanna í gærkvöld. Öm er staddur í Belgíu en í gærkvöld kom hann fram á tónleikunum í tengsl- um við listsýninguna Pólstjömurn- ar, þar sem hstamenn af norðuhveli jarðar fengu að njóta sín. Hann kom greinilega af fjöllum yfir tilnefning- unum fimm en var mjög ánægður. Björk með áskrift „Ég var ekkert búinn að heyra af þessu, þetta er rosalegt og ég er bara ótrúlega sáttur," segir Öm sem var í fyrra tilnefndur sem bjartasta vonin. „Ég fór með litlu systur minni á það gigg en tapaði illa. Þeir hafa greini- lega eitthvað séð eftir þessu kallarn- ir og verið með bullandi samvisku- bit,“ segir hann ennffemur til að reyna útskýra tilnefningamar fimm. örn biður blaðamann að telja upp flokkana sem hann er tilnefnd- ur í og hverjir aðrir em tilnefndir. „Já, Björk er náttúrlega með áskrift að bestu plötunni svo það er ólíklegt að maður eigi séns þar. Ég væri því mest til í að vera valinn söngvari árs- ins því þetta er svona söngvaraplat- an mín. En ég verð greinilega að kaupa mér jakkaföt fyrir þetta, mað- ur getur víst ekki mætt í gömlu lörf- unum núna.,“ segir hann. Örn gaf nýverið út tvær plötur, tónlistina úr Næsland og sólóplöt- una Mugimama (is this monkey music?) sem báðar hafa fengið lof- samlega dóma, Mugimama fullt hús víðast hvar. Hún hefur selst í um tvö þúsund eintökum og kemur út er- lendis í mars á næsta ári. Quarashi og Hjálmar með tvær tilnefningar Plötum ársins er skipt í þrjá flokka. Auk Mugisons em plötur Jagúar, Eivarar Pálsdóttur, Bjarkar og í svörtum fötum tilnefndar í flokknum poppplata ársins. í flokknum rokkplata ársins em til- neftidir Hjálmar, Quarashi, Brain Police, Slowblow og Jan Mayen. Bubbi, Jón Ólafsson, Brimkló, Ragn- heiður Gröndal og Mannakorn em svo tilnefnd fyrir bestu plötur í flokknum dægurtónhst. Mugison fær tilnefhingu til lags ársins fyrir Mur Mur, Quarashi fyrir Stun Gun, Bubbi fyrir Fahegur dag- ur, Jón Ólafs fýrir Sunnudagsmorg- unn og Jóhann Jóhannsson og Ragnheiður Gröndal fýrir Dís. í flokknum flytjandi ársins em tilnefndir Quarashi, Mugison, Hjálmar, Jagúar og Brain Police. Söngvarar ársins eru Páh Rósin- kranz, Jón Jósep, Björgvin Hah- dórsson, Mugison og Jens Ólafsson úr Brain Police og Hot Damn! Til- nefningar í flokknum söngkona árs- ins fara til Ragnheiðar Gröndal, Eivarar Pálsdóttur, Bjarkar Guð- mundsdóttur, Guðrúnar Gunnars- dóttur og Margrétar Eirar. Að síð- ustu ber að geta þeirra sem th- nefndir em sem bjartasta vonin: Hjálmar, Jan Mayen, Stranger, Búdrýgindi og Þórir. Þá em ótaldar tilne&iingar í flokki sígildrar tónlist- ar, samtíma- og djasstónlistar. Nánari upplýsingar um ahar til- nefningar og íslensku tónlistar- verðlaunin er að finna á Vísir.is. Verðlaunin verða afhent 2. febrúar á næsta ári. hdm@dv.is ítölsk innrás DJ Dino á leiðinni Einn frægasti DJ heims er á leiöinni til landsins, eöa svo fullyrða aðilar sem hyggjast flytja hann inn. Þeir telja að þarna verði brotið blað i is- lensku skemmtanalífi, hvorki meira né minna. 10. desember heldur DJ Dino uppi gegndarlausu stuði á NASA fram eftir nóttu og spilar það allra nýjasta i House-tónlist. Það verður svo DJ Margeir sem hitar upp fyrir þennan italska plötusnúð. Fyrir skömmu gerði fyrrum barna- stjarnan Robertino allt brjálað hér á landi. DV hefur fyrir því heimildir að fylgdarlið Robertinos hafi notið óskiptrar athygli íslenskra kvenna og þá ætti DJ Dino að geta vænst þess hins sama - verandi helmingi yngri. DJ Dino mun vera einn helsti frum- kvöðull Italo-House en hefur í seinni tíð farið ótroðnari slóðir House-tónlistar og víða komið við. Hann hefur átt smelli eins og Belo Horizonte, starfað með lVu Tang Clan, gert tónlist fyrir PlayStation, endurblandað inxs, Rob Dougan, Planet Funk, Styiophonic og fleiri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.