Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 Helgarblað DV Stjörnuspá Sif Konráðsdóttir lögfræðingur er 44 ára í dag. „Konan er einlæg, hrein og bein og laus við uppgerð, hræsni eða tilgerð. Dýrs- legur kraftur hennar er augljós og þegar hún veit hvern hún vill þá gefur hún skýr merki sem fara ekki framhjá k þeim sem þú þráir. Hún er r um að breyta ástaleik í , hátíð svo það fer iðulega ógurlegur straumur um ! elskhuga hennar sem f situr án efa eftir í varan- | legri vímu," segir í stjörnu- spá hennar. Sif Konráðsdóttir Mnsberm (20. jan.-18.febr.) V V Þú ert mjög flókin/flókinn í samsetningu um þessar mundir og þú leyfir engan aðgang að þér (yfir helgina). Þú virðist vera annars hugar og jafnvel pirruð/pirraður og hvöss/hvass og mættir huga að þeirri staðreynd að hér biæst þú köldu sökum ójafnvægis. H Fiskarnir (19. febr.-20. mars) Stundum leiðist þér daglegt líf þitt og leitar í meira mæli eftir nýrri áskor- un miðað við stjörnu fiska. Gerðu þér fýrir alla muni Ijóst þá ánægju sem fólgin er f óeigingjörnu starfi og ekki leyfa þér að draga þig inn í skel þína. Hér áttu á hættu að drukkna í smámunasemi í leit þinni að fullkomnun en ættir að breyta lífi þínu meðvitað til hins betra og það strax ef þú ert ekki sátt/sáttur. T Hrúturinn (21. mars-19. o ö Nautið (20. aprH-20. maí) n Tvíburarnir (2?. mal-21.júnl) Skref þér til hagsbóta birtist hér þegar stjarna tvíbura er skoðuð. Skipulag og metnaður einkennir þig og þú virðist þrífast sérstaklega vel þegar mikið er um að vera. Þú veist vel af flóknu tvíeðli þínu og leitar hér heildar, en ekki gleyma að setja þér það markmið að gefa náungan- um af þér mun oftar en undanfarið. Þú þolir reyndar ekki afslöppun og tekur til óspilltra mála í næstu viku og kemur ein- hverju spennandi (verk. ^ðbb'm (22.júni-22.júll)____________ Treystu innsæi þínu og leyfðu þér að framkalla hughrif þín meðvitað. Þú virðist leita til sjötta skilningarvitsins fram að jólum varðandi ákvörðun sem þú stendur frammi fyrir. Líttu til baka, lærðu af fyrri mistökum og fýrir alla muni haltu ótrauð/ótrauður áfram. Ef þú tekur af skar- ið, hugsar um heilsu þína á andlega svið- inu og þvi líkamlega mun velgengni vera þér hliðholl. LjÓnÍð (23.júlí-22. ágúst) Bráðlyndi ætti alls ekki að ein- kenna líðan þína í desember. Hér birtist áköf löngun i líkamlegt og andlegt ævin- týri miðað við stjörnu Ijónsins. Þú birtist ákaflega rómantisk/rómantískur en á sama tíma er þörf þín til að stjórna lífi þínu og . jafnvel fólkinu í kringum þig mikil. Þú mættir reyna að opna hjarta þitt og elska óhikað af lífi og sál. Glæsileiki, eldhneigð, göfuglyndi og hátt sjálfsmat einkennir þig í desember. Meyjan (23. ágúst-22. septj Öryggi felst að þínu mati í fjár- munum ef marka má stjörnu meyju, þó þú þirtist ekki sem fégráðug manneskja. Ekki gleyma þeim eiginleikum sem þú býrð yfir þegar þarfir náungans eru ann- ars vegar. Njóttu þín betur daglega og ekki síðuryfir helgina með þvi að opna til- finningagáttir þínar og losaðu þig úr þeirri prisund sem kann að angra þig sökum reynslu þinnar. o Vogín (23. sept.-23. okt.) Hættu að eyða tíma þínum i óþarfa áhyggjur. Ef þú átt það til að búa til ótta innra með þér þá ýtir hann undir stíflu sem gerir þér ekki kleift að gera eins vel og þú eft fær um. Þú þráir breytingar og ættir að sýna þolinmáeði hvað það varðar. Þegar þú lætur verk þín stjórnast af fljótfærni, af- brýðisemi eða öfund mun árangurinn enginn verða, hafðu það hugfast í desem- ber. Aðstæður þínar munu fýrr en síðar breytast en án þinnar tilstillan, þó svo að þú virðist vera reiðubúin/n að leggja þig framafalhug. tn, Sporðdrekinn i24.okt.-21.n0vj Þú tilheyrir merki sem stjórnar peningum. Áhrifastjarna þín,Venus, stjórnar ástinni og þú veist að ástin er það sem við finnum gagnvart því fólki og hlutum sem við viljum hafa næst okkur og peningar gera þér kleift að eignast hluti og gera það sem þig dreymir um en hér ert þú minnt/minntur á að ástina verður að gefa af fúsum og frjálsum vilja og það ættir þú að tileinka þér fram að jólum. Hugrekki og sjálfsöryggi koma hérfram þegar vikan framundan erskoð- uð hjá stjörnu sporðdrekans. Beindu með- vitað athygli þinni að hjartastöðvum þín- um ef ójafnvægi einkennir þig gagnvart fjölskyldu þinni eða félögum yfir helgina. Þér hefur verið gefinn sá eiginleiki að draga fólk að þér en þú ættir ekki að nota orð sem þú segir i fljótfærni. Gættu þess vel sem þér er trúað fyrir og ræktaðu vin- áttu þína við vini þína. y* Bogmaðurinn (22. nóv.-2i desj Hreinskilni þín er til staðar en auðvelt er að misbeita henni og það ættir þú að varast þegar vinir þínir eru annars vegar í desember. Ákveðni stjörnu þinnar er mjög mikil í desember að sama skapi. Þú hefur einstaka einbeitingarhæfni og þú hættir aldrei í miðri keppni um eitthvað sem skiptir þig sannarlega miklu máli. yr Steingeitin (22.des.-19.janj ' Gleymdu ekki áherslum þínum og hver sannur kjarni góðra samskipta er. Einbeittu þér að sama skapi að því að bjóða skilyrðislausan kærleik í stað eignar- halds. Annars kemur fram að þú ert næm/næmur fýrir orðum fyrri hluta des- ember og kveður kannski heldurfast að orði á stundum en þú segir sjaldnast meira en þú telur nauðsynlegt. SPÁMAÐUR.IS 4' 144 Prestasagan sem eggjað hafði þá til atlögu gegn sér. Var Stefán dæmdur til að greiða séra Jóni sekt og biðja hann fyrirgefningar. Svo þverlyndur var Stefán þó að hann vildi hvorugt gera. Gekk séra Jón heldur ekki eft- ir því og þóttist nægan sigur hafa unnið. Ráðist á prófast á næturþeli Séra Jón Magnússon var lengi þeirra í myrkrinu. Vildi séra Jón stiftsprófastur á Hólum en síðan ekki harðar aðgerðir gegn piltun- prestur á Staðastað í 41 ár, 1755-96. um en sótti mál gegn skólameistara Hann var bróðir Skúla Magnús- sonar fó- geta.Meðan hann var á Hólum lenti hann í deil- um við Stef- án Björns- son skóla- meistara sem naut fulltingis skólapilta sinna. Varð séra Jóni og Stefáni eitt sinn svo sundurorða að til átaka kom milli þeirra í niðdimmri bað- stofu og réðust skólapiltar síðan að séra Jóni. „Tiltektir urðu ekki mjúk- legar," segir í heimildum og var barist upp á h'f og dauða. Þrír hraustustu piltarnir reyndu að hafa Jón undir en hann var heljarmenni og lögðu þeir að lokum á flótta. Hafði hann riflð hárlokk úr einum Óvenjuleg verðlaun í boði Veitt eru verðlaun fyrir rétta lausn krossgátunnar. Bók- stafirnir i reitunum mynda nafn á nýrri íslenskri bók. Sendið lausnina ásamt nafni og heimilisfangi I umslagi merktu: Dregið verður úr réttum lausnum og fær heppinn þátttakandi DVDspttara frá Svar að verðmæti 10.000 krónur. DV, krossgátan Skaftahlíð 24 105 Reykjavík Lausnarorð síðustu krossgátu var Friöþjófur. Vinningshafinn erErla Jónsdóttir, Krummahólum 4, Reykja- vík. Verðlaunin eru þriggja mánaða áskriftaðDV. Lausnin verðurað berast fyrir fimmtudaginn 9. desember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.