Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 Sport DV Breytingar á liðum í Landsbankadeildinni 2005 Félögin í Landsbankadeildinni í knattspyrnu hafa verið misdugleg við að styrkja leikmannahópa sina eftir að tímabilinu lauk. KR-ingar, sem áttu skelfilegt tímabil í fyrra eftir tvö íslandsmeistaraár þar á undan, ætla sér greinilega aftur á toppinn því þeir hafa fengið til sín hvern toppleikmanninn á fætur öðrum. Eftir að knattspyrnuvertíðinni lýkur á hverju hausti fara félögin að styrkja leikmannahópa sína. Það er dhætt að segja að félögin séu misdugleg á leikmannamarkaðnum, sum fara hamförum á meðan önnur fara sér hægar. Það er óhætt að segja að Reykjavíkurfélögin KR og Valur hafi gengið liða harðast fram á leik- mannamarkaðnum þetta haustið. Bæði liðin eru með nýja þjálfara og þeim fylgja oft nýir leilonenn. Valsmenn hafa fengið til sín fjóra leikmenn og ef marka má forráða- menn liðsins þá eru þeir ekki hættir. Það er mikiil metnaður á Hlíðarenda og með tilkomu Willums Þórs Þórssonar sem þjálfara horfa menn Sfram á bjarta tíma í efstu deild. Atli Sveinn Þórarinsson og Steinþór Gíslason munu án efa styrkja vörnina hjá Val mikið, en hún hefur verið mikið spurningamerki. Guð- mundur Benediktsson gæti orðið happdrættisvinningur ef hann heldur sér heilum, en hann hefur verið þjakaður af meiðslum undanfarin ár. Kjartan Sturluson spilaði ekkert síðasta tímabil en hann mun væntanlega leysa Ólaf Þór Gunnarsson af hólmi í Valsmarkinu, en Ólafur Þór er með slitin krossbönd í hné. LClct og hann gerði með Eyjaliðið í fyrra. Nú verður pressa á honum frá fyrsta leik. Að vísu er það mikið áfall • fýrir KR-inga að missa jám Kristján Örn Sigurðs- son til Noregs en samkvæmt heimildum ~ '|f DV munu forráðamenn f KR þegar vera búnir að ! finna leikmann í hans stað. Varnarmaðurinn efnilegi sem Tveir góðirfarnir 1 GrétarRafn I Steinsson og ' i JulianJohns- son verða ekki L nneð ÍA á komandi ■ tímabiliog i skilja eftirsig K stórtskarð. Tryggvi Bjarnason, leikið hefur með ÍBV \ 1 undanfarin tvö ár, ætlar ekki , að spila í Eyjum á næsta ~ tímabili og er á leiðinni í jp Vesturbæinn þar sem hann Vf er uppalinn. M, Skagamenn í slæmum málum Skagamenn hafa misst tvo af sínum bestu mönnum. Löngu var ljóst að Grétar Rafh Steinsson myndi fara til Sviss nú um áramótin en Skagamenn urðu fyrir því áfalli í vikunni að Færeyingurinn Julian Johnsson ákvað að hætta hjá liðinu og halda til Danmerkur til náms. Auk þess hefur Andri Karvelsson lagt skóna á hilluna. í staðinn hafa Skagamenn fengið Dean Martin frá KA en ljóst er að með brotthvarfi Grétars Rafns og Julians er stórt skarð höggvið í miðju Skagamanna. Þeir munu væntanlega reyna að fá miðjumenn á næstunni. í gíslingu hjá Guðjóni Grindavík og Keflavík hafa ekkert gert á leikmannamarkaðnum enda bæði liðin þjálfaralaus. Bæði bíða þau eftir því hvað Guðjón Þórðarson gerir en hann hefur hingað til ekki látið uppi hvort eða hvenær hann hyggst gefa félögunum lokasvar. Það verður því væntanlega einhver bið á að liðin fái til sín leikmenn en þau hafa misst lykilmenn á borð við Grétar Hjartarson og Harald Guðmundsson. leikmenn en líklegt er að Ólafur Kristjánsson, þjálfari liðsins, mimi nýta sér sambönd sín í Danmörku til að styrkja liðið enn frekar. haft hægt um sig og aðeins fengið Ólaf Pál Snorrason frá Fylki. Allt virðist benda til þess að liðið missi Emil Hallfreðsson en svo gæti farið að Daninn Dennis Siim gangi til liðs við félagið en hann æfði með liðinu fyrir skömmu. oskar@dv.is Engir meðalmenni hjá KR KR-ingar hafa ekki verið að fá nein meðalmenni til sín þetta haustið. Fyrstur kom færeyski lands- liðsmaðurinn Rógvi Jacobsen, sem skoraði mark í báðum landsleikjum íslands og Færeyja á síðasta ári. Rógvi er framherji, stór og sterkur og verður gaman að fylgjast með honum og Grétari Hjartarsyni í framlínu KR-inga. Grétar Ólafur er happafengur fyrir KR-inga því hann er, að öðrum ólöstuðum, besti framherji landsins. Einn besti miðjumaður landsins, Bjarnólfur Lárusson, er einnig kominn í raðir Vesturbæjarliðsins og sýnir koma þessara þriggja leikmanna svo ekki verður um vijlst að KR-ingar ætla sér ekkert annað en að koma íslands- meistaratitlinum aftur í Vestur- bæinn. Tónninn hefur verið gefinn með þremur leikmönnum sem kostuðu drjúgan skilding og ljóst að Magnús Gylfason getur ekki læðst með veggjum og komið á óvart Grétar HJartarson Kominn IVestur- bæinn til að Ém skoramörkog j koma iiðinu I | f toppbaráttu á jH nýjan leik. Danskt hjá Frömurum Framarar hafa fengið til sín fjóra Bjarnólfur Lárusson t Fylgdiþjálfara slnum u Magnúsi Gylfasyni frá ’ IBV IVesturbæinnog mun styrkja miðjuna hjá KR mikið. Komnir: Ólafur Páll Snorrason frá Fylki Farnlr: Víðir Leifsson til Fram Farnir: Grétar Ólafur Hjartarson í KR og Albert Sævarsson. Komnir: Bjarnólfur Lárusson frá (BV, Grétar Ólafur Hjartarson frá Grindavík og Rógvi Jacobsen frá færeyska liðinu HB. Farnir: Kristján örn Sigurðsson til norska liðsins Brann, Guð- mundur Benedikts- son til Vals og Petr Podsemskytil Tékklands. Famir: Haraldur Guðmundsson til Aalesund og Zoran Daniel Ljubicic til Völsungs. Farnir: Bjarnólfur Lárusson til KR. FYLKIR Komnin Viktor Bjarki Arnarsson frá Víklngl Farnir: Þórhallur Dan Jóhannsson tll Fram og Ólafur Páll Snorrason til FH Komnin Viðir Leifsson úr FH, Þórhallur Dan Jóhannsson úr Fylki, Kristinn Darri Röðulsson úr ÍA og (var Björnsson úr Fjölnl. Farnir: Hans Fróði Hansen (Breiðablik, Fróði Benjaminsen til Færeyja og Þorvaldur Makan sem er hættur. Komnir: Edilon Hreinsson frá Haukum og Sævar Eyjólfsson frá Haukum. Famin Sören Hermansen til Danmerkur. Komnir: Dean Martin frá KA Farnir: aph. Andri Karvelsson hættur, Grétar Rafn Sveinsson til Young Boys, Julian Johnsson til Danmerkur og Kristinn Darri Röðulsson til Fram Kornnir: Guðmundur Benedlktsson úr KR, Atli Sveinn Þórarinsson úr KA, Kjartan Sturluson úr Fylki og Steinþór Gíslason úr Vfkingl. r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.