Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 Helgarblað 1>V 'SMji'tioiuuiuna Bresk blaðakona veitir kynsystrum sínum „góð“ ráð eftir að rannsóknir þar í landi leiddu í ljós að nútímakonan stundar kyn- líf sjaldnar en húsmæður gerðu á sjötta áratug síðustu aldar. leiðir til að eiga meini tíma til astarleikia f víðlesnu bresku dagblaði einbeitir blaðakon- ast nokkuð karllægt og ekki virðist hvarfla að an sér að því að hjálpa kynsystrum sínum til að henni að nútímakonan hreinlega afþakki boð finna og gefa sér meiri tíma til ástarleikja með um ástarleik oftar en formæður hennar töldu mönnum sínum. Hlýtur það sjónarmið að telj- rétt eða þorðu að gera. 1 Bjargvætturinn „Þetta krem frá NeoStrada er með sýrustig 8 og bjargaði húð minni á meðgöng- unni. Ég hef að mestu haldið mig við það síðan, að minnsta kosti á þurr- ustu blettina." mjög vel.“ Ekki of feit- ur raki „Mín rakakrem mega alls ekki vera of feit og Vita- min E raka- kremið frá Body Shop hefur reynst mér Svartur augnskuggi á augnbrúnir „Ég þarf ekki að hafa mikið fyrir augnbrún- unum en skerpi þær stundum að- eins með svört- um augnskugga frá Monsoon." Skarpari augn- svipur „Augnsvipinn skerpi ég svo með þessum forláta augnblýanti frá Estée Lauder.“ Stundaskrá kynlifsins Ekki láta atvinnuna taka völdin. Þá verður eng- inn tími eftir til ástarleikja og að auki hefuraukið stress neikvæð áhrifá kynhvötina. Gerið rað fynr tlma til ástarleikja að morgni dags eða semnr partinn, efbæði hafa tima og börnin eru enn i skólanum. Stundaskrá ástarleikja hljómar ekki sérlega æsandi en leynir á sér því bæði geta þa látið sig hlakka til samverustundarinnar. 3. Segið nei Hættið að gera öðrum stóðugt greiða og lærið að l9,nrH2' W'Vðýkkurhversu oftþið hafið afþakkað astarleik eða þost vera sofandi, ofþreyttar til að treysta ykkur íleikinn. Berið þau skipti saman við hversu oft þið hafið neitað öðrum um athygli oq iik- legter að þið séuð reiðubúnari til að gera vinum og vandamonnum greiða en eyða stundmeð makanum. Stutt og bein augnhár „Ég nota svartan maskara frá Estée Lauder sem lengir og þykkir augnhárin. Mín eru svo ötrúlega stutt og bein." Gloss á varir, kinnar og augn- lok “Mér finnst ekki fara mínum húðlit mjög vel að setja glimmer á kinnarnar. Ég nota heldur á þær svo- líúð af þessu glossi frá Body Shop og set það líka á varirnar." Húðlitur frá Asíu „Húðlitur minn er töluvert frá- brugðinn þeim al- gengasta hér á landi 1 enda er í hann ættað-' ur frá Asíu. Mér finnst best} að nota dökkt1 kökumeik frá No1 Name, en ég nota 1 það ekki á allt and-' litið heldur á ljósari1 bletti húðarinnar.' Liturinn heiúr Sandy Beige." Laufey Karítas Einarsdóttir viðskiptafræðinemi liggur þessa dagana yfir kennslubókum með rúmlega mánaðargamla dóttur sína værðar- lega sér við hlið, enda styttist óðum í prófin. Hún segist ekki mála sig mikið fyrir heimilisstörfin, „en ég hressi ofurlítið upp á útlitið þegar ég bregð mér á kaffihús með vinum. Ég tek hreinsikremið með mér í sturtuna og set venjulega á mig rakakrem að því loknu. Húðin breytt- ist töluvert á meðgöngunni, meira bar á bólum og þurrum blettum. Þá kynntist ég ákveðnu kremi og hef haldið tryggð við það síðan. Ég hef nokkuð misþurra húð og þarf að passa vel upp á hana." 5. Morgunverður meistaranna ...» Ræðið við maka ykkar um hugsanlegan tlma til astar- leikja yfir daginn með morgunverðinum. Reynslan symr að slikar samræður eru svo æsandi að aður en maður veit afer maður íástarleik. Gerið tossalista yfir astar- leiki frekar en innkaup og heimilissto, f. Þær sem ekki sja ástæðu til þessa ættu að spyrja sig hvers vegnasvo er. 7. Tælandi sjávarréttir Auðvitað kemst enginn hjá þvíað elda kvóldmatinn en reynið að notfæra ykkur þá staðreynd. Efbörn eru a heimilinu gefst að líkindum ekki tækifæri til að s/eikja þeytta rjomann afmakanum en hverniq væri að elda serstaka máltíö handa ykkur og njóta henn- ar eftir að börnin eru sofnuð. Hafið þá í huga sterk Krydd og tælandi sjávarrétti. 9. Ekkert búðarráp Hættið að eyða tíma i búðarráp og kaupið inn með hjálp veráldarvefsins. Pantið matvæli ístórum pakkningum, allar gjafir og sumar- leyfi. Notið netbankana því þá þarf ekki að eyða tima íbönkum heldurmeð makanum. 2. Ekki vera þræll húsverkanna Imyndið ykkur að þið starfið við húshjálp á eiqin heimili. Reynið að sinna húsverkunum á meðan maðunnn er í vinnu. Þegar hann hættir ættuð þið að gera það líka. Útkeyrð húsmóðir angandi af Ajax og með gúmmihanska er ekki sérlega æsandi og sennilega ofþreytt til að smeygja sér íæsandi klæðnað. Forgangsraðið húsverkunum og takið ekki nærri ykkur þótt heimilið sé ekki tandurhreint. 4. Orð og gerðir , Ekki þrasa um hversu lítill tími er til ástarleikja, takið manninn heldur traustataki og kastið ykkur i leikinn. Hann nýtur þess að vera óvænt forfærður og auk þesstek- ur þetta ekki mikinn tíma. Krakkarnir taka senmlega ekk, einu sinni eftirþvíað foreldrarnir hafa brugðið ser fra. Og efekki eru börn á heimilinu, notið þá stigann eða gangmn þvi þá þarfekki einu sinni að búa um að leik loknum. 6. Losna við börnin Hættið að reyna að vera ofurkonur. Yfirleitt ör- magnast þær á hverju kvöidi. Efung börn eru á heinvhnu ma bjóða vinum þeirra iheimsókn en það eykur likurnar á að ykkar börnum verði boðið i heimsokn i onnur hús. Hvetjið ungiingana til að gista hja vmum sinum endrum og sinnum 8. í formi með kynlífi Ístað þess að fara íræktina að loknum vmnudegi ættuð þið að flýta ykkur heim og stunda kynlif. Þómá ekki lata likamsræktina löndog leiðþvíþjálfaður likami eykurut- hald og þrótt og flestum konum finnst þær meira aðlað- andi efþær eru vel á sig komnar líkamlega. Stundið þvi líkamsræktina með því að sprikla heima, fara i hjolreiða- túr eða kaupið ykkur hlaupabraut til heimilisnota. 10. Frjálst ímyndunarafl Gefiðykkur stuttar, frjálsar stundir oft á dag. Lokið til dæmis augunum og ímyndið ykkur að þið séuð á solarströnd. Ekki skaðar að stilla makanum upp í þeirri mynd og láta sig dreyma um hvað þið gerið SnTfi7xeinAStrÖndinni-Með Þessu aukast Ifkurnar aaðþið verðið tili slaginnþegarþið hittið makann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.