Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Blaðsíða 15
r DV Neytendur LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 2005 15 Berstu gegn brjóstakrabba- meini Margar konur eru mjög hræddar við að fá brjósta- krabbamein. Sem betur fer hafa rannsóknir sýnt fram á að með því að breyta mataræði sínu í dag, geta konur minnkað líkur á sjúk- dómnum seinna. Hér eru örfá ráð: Borðaðu lítið af dýrafitu, fáðu þér frekar skinnlausan kjúkling, haltu þér í kjörþyngd, borðaðu soja-afurðir og mikið af ávöxtum og grænmeti. Drekktu áfengi í hófl og mundu eftir trefj- unum. Veldu te í staðinn fyrir kaffi og keyptu þér lítið unnan mat. Ferskt hráeflii er betra. Næturvæta arfgeng Næturvæta er algengt vanda- mál og hún er arfgeng. Um 15% 7 ára íslenskra drengja og um 10% 7 ára stúlkna pissa undir á nótt- unni. Næturvæta getur valdið andlegri vanlíðan. Þau börn sem pissa undir vilja til dæmis síður fara í sumarbúðir. Því er mikil- vægt að taka ástandið alvarlega og leita meðferðar. Flest börn vaxa upp úr því að pissa undir en misjafnt er hve langan tíma það tekur að venja bam af því. Á milli 0,5% - 2% barna hætta því aldrei. Sykursjúkir fá frekar krabba- mein Vtsindamenn í Suður-Kóreu hafa fundið fylgni milli sykursýki og krabbameins. Niðurstöður rannsóknarinnar birtust í virtu bandarísku læknablaði. Þar kemur fram að þótt lengi hafi verið vitað um fylgni sjúk- dómanna, þar sem sykursjúkir eru oft of feitir og feitir fá frekar krabbamein, vom þeir sjúklingar sem rannsakaðir voru fæstir of feitir. Krabbinn er því talinn af- leiðing of hás blóðsykursmagns. Rannsóknin leiddi í ljós að sykur- sjúkir væm í 30 % meiri áhættu að fá krabbamein en aðrir. Blóðþrýstingur að faraldri Samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna í New Orleans verður of hár blóðþrýstingur al- varlegt heil- brigðisvanda- mál árið 2025. Árið 2000 þjáðust 972 milljónir manna af of háum blóðþrýstingi og því spáð að einn af hverjum þremur fullorðnum muni þjást af sjúkdómnum. Einnig að árið 2025 muni þessi tala ná 1,56 milljörðum manna og aukningin verði mest í þróunarríkjum. Ástæður aukningarinnar er einkum aukin tóbaksnotkun í Asíuríkjum, fita í matvælum, hreyfingarleysi og mikið salt í unnum matvörum. 1. Settu þér strax þau markmið að drekka meira vatn í dag en í gær. Bættu einu glasi í viðbót á hverjum degi. Notaðu sömu ílátin svo þú getir fylgst með. f 2. Meiri vatnsneysla er ódýrasta megrunarráðið. Hættu að eyða peningunum í gos, keyptu þér frekar klaka- box og fáðu þér ískalt vatn. ý 3. Notaðu rör. Margir drekka hraðar og oftar ef þeir nota rör. Furðulegt ráð en svínvirkar. 4. Hafðu vatnsflösku í bílnum. Notaðu rauðu ljósin til að fá þér sopa og þú ættir að inn- byrða enn meira af vatni. 5. Drekktu vatn þegar þú finnur fyrir hungri. Fáðu þér vatn á milli mála í stað þess að narta. Þorsti getur virkað eins og hungur. 6. Fáðu þér reglulega gönguferð að krananum. Þér veitir ekkert af því að standa reglu- lega upp frá tölvunni. 7. Settu stóra vatnsflösku í frystinn yfir nótt og farðu með hana í vinnuna. Þannig geturðu fengið þér sopa af ísköldu vatni allan daginn. Settu flöskuna í sokk svo hún bleyti ekki skrifborðið þitt. Róaðu þig niður Effólk fer ekki vel með sig getur streita leitt til þungiyndis. Hér eru örfá ráð til að róa sig aðeins niður: Farðu út að ganga á kvöldin og andaðu að þér kalda loftinu, öll hreyfing dregur úr streitu. Fagnaðu öllum litlu sigrunum og hrósaðu sjálfri þér. Talaðu við vini þina, passaðu þig á að einangrast ekki. Drekktu appelsinusafa, hann er friskandi og hollur. Borðaðu oftar og minna I einu þvi blóðsykurinn fer úr jafnvægi þegar maður er stressaður. TUNGUMAL Portfolio Söngnámskeið fyrir börn Matjurtagarðurinu þinu Isk'nsku fyrir útlcnding; .1 Tcikning Hljómborð Carðahönnun & skipulag l’ýska Olíumálun Hljómborð - Blucs/Jass íslcnskar lækningajurtir Enska Skopmyndatcikning Fiðla Fyrir dýraeigcndur Spænska Myndlist - morgunhanar Harmonikka Fluguhnýtingar ítalska Skranf ritun Cítarnámskeið Fluguköst Franska Vatnslitir, akrýl, pastel o.fl. Rafgítar F\ rir dagmæður Rússneska Lcir og mósaik Cítar - Blues / Jass Atak í stærðfræði og Mollcnska Rafbassi íslensku f. 8. og 9. bekk Danska SAUMANÁM Sviðslistnnám (leik- dans Norska Prjónað og þæft TÖLVUR, REKSTUR OG og söngiist) Sænska Bútasauinur - Crazy Quilt BÓKHALD Rcttritun o" málfræði Fatasaunuir Stofnun & rekstur stná- MATUR Páskanámskcið fvrirtækja Fy ri r sa ii m a klú bbin n SAMRÆMDU PRÓFIN Opið námskeið Microsoft Btisincss Fyrir matarklúbbiiin Undirb. f. 10. bekkinga Solutions - Navision \ ciðar, villibráó og \ ín Danska HEILSA, ÚTLIT OG HREYSTI Autocat 2005 Að eldn fisk og villibráð Enska F\ rir&cftir Hcilsustudio Aiitocad 2005 & 31) Studio 7 Eldun smárétta Særðfræði Bctri licilsa og mciri orka Almcnnt tölvunám S m ii r b ra uðsii á in s kcið íslcnska með rcttri næringu Töb upósttir og intcrnet Að lialda góða vcislu No Namc -Förðunarnám Pon crpoint glærugcrð HANDVERK & LISTIR Stafaganga Bloggnámskcið PRÓFAÁFANGAR Þæfing Nuddnámskcið Stafræna inyndavélin í samstarfi við Flcnsborg Myndlist fj rir börn Svæðanudd Myndbandsiipptökuvélin Spænska 103 Trcútskurður Tölvur - eldri borgarar Spænska 203 Tálgunámskeið f. alla TÓNLIST Spænska 403 Eldsmíði Gospclnámskcið ÝMIS NÁMSKEIÐ íslcnska 102 Kertaskrcytingar Að hlusta á klassíska tónlist Tc og kalfi Eiiska 102 Skartgripagerð Tónlist fyrir börn Sjálfstvrking fyrir konur Enska 202 Clcrskurður Blokkflauta D ra u m Ici k u r St rind bc rgs Stærðfræði 103 Clerbræðsla Söngnám - Einkatímar Leiklist-börn og unglingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.