Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2007, Page 143
Rektoraskipti í Háskóla Islands. Kristín Ingólfsdóttir tekur við
af Páli Skúlasyni.
Cand.psych.-próf í sálfræði 18, MA-próf í stjórnmálafræði 1,
MPA-próf í opinberri stjórnsýslu 14, MA-próf í fötlunarfræði 1,
MA-próf í uppeldis- og menntunarfræði 15, MA-próf í umhverf-
isfræðum 1, MA-próf í félagsfræði 1, MA-próf í félagsráðgjöf 2,
MA-próf í þjóðfræði 2, MA-próf í mannfræði 1, Diplómanám
í opinberri stjórnsýslu 11, Diplómanám í uppeldis- og mennt-
unarfræðiskor 6.
B.A.-próf í bókasafns- og upplýsingarfræði 20, B.A.-próf í
félagsfræði 29, B.A.-próf í félagsráðgjöf 11, B.A.-próf x mann-
fræði 21, B.A.-próf í sálfræði 63, B.A.-próf í stjórnmálafræði
40, B.A.-próf í uppeldis- og menntunarfræði 12, B.A.-próf í
þjóðfræði 5.
Viðbótarnám (eitt ár) í kennslufræði til kennsluréttinda 70, í
náms- og starfsráðgjöf 15, félagsráðgjöf 5, hagnýtri fjölmiðlun
6, bókasafns- og upplýsingarfræði 5.
Hjúkrunarfrœðideild (111): M.S.-próf í hjúkrunarfræði 6,
MS-próf í upplýsingatækni á heilbrigðissviði 1, B.S.-próf íhjúkr-
unarfræði 53, embættispróf í Ijósmóðurfræði 11, Diplómanám á
(141)