Bræðrabandið - 01.04.1979, Blaðsíða 6

Bræðrabandið - 01.04.1979, Blaðsíða 6
HVAÐ ER HÆGT AÐ GERA TL AÐ MNNKA LÍKUR Á KRABBAMENI? .VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVSVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV J. A. SCHARFFENBERG Talið er að koma megi í veg fyrir um 80% af krabbameini og tveir þættir kunna að nema 90% af því sem koma má í veg fyrir. Þeir eru að hætta reykingum og neyta rétts mataræðis. Dánartalan vegna lungnakrabbameins hefur þrefaldast síðan 1950, bæði hjá körlum og konum. í raun og veru reykja nú færri karlar og konur. Á árunum 1950 til 1960 reyktu 60% af körlum en nú reykja minna er 40%. Aðeins 25% kvenna í Bandaríkjunum reykja en þær reykja meira en áður. Reykingar auka líkur á krabbameini af ýmsum teg- undum eins og sést á töflxinni hér fyrir neðan. HLUTFALL DÁNARTÖLU KARLA VEGNA KRABBAMEINS HJÁ REYKINGAMÖNNUM BORIÐ SAMAN VIÐ ÞÁ SEM EKKI REYKJA. skóla frá og með 5.bekk. Háskólanemar geta gert það sama fyrir menntaskóla- nema. í þessari kennslu þarf að leggja áherslu á vernd gegn hópþrýstingi frá félögum þvi nemendur vita þegar að tóbak er skaðlegt heilsu þeirra. Hvað snertir mataræði er sennilegt að þrjú atriði nemi 80% af því sem koma má í veg fyrir á þessu sviði. Þau eru að: 1. Minnka notkun dýrafitu 2. Auka neyslu trefjaefna. 3. Forðast offitu. Þess skal getið að meðferð krabba- meins með mataræði hefur ekki reynst vel þrátt fyrir hvers konar æsifregnir um hið gagnstæða. En möguleikarnir á að koma í veg fyrir krabbamein með mataræði eru mjög góðir. TAFLA 1 45-64 ára 65-79 ára Heildarkrabbamein 2.14 1.76 Lungu 7,84 11.59 Munnhol,kok 9.90 2.93 Barkakýli 6.09 8.99 Vélinda 4.17 1.74 Þvagblaðra 2.00 2.96 Nýru 1.42 1.57 Bris 2.69 2.17 Lifur,gallvegir 2.84 1.34 Magi 1.42 1.26 Hvítblæði 1.40 1.68 Eitlavefskrabbamein 1.38 0.80 Menntaskólanemar reykja nú meira en nokkru sinni fyrr. Það er mjög mikil- vægt að hafist sé handa við fyrirbyggj- andi ráðstafanir í menntaskólum - ekki aðeins til að ræða heilsufarslegar af- leiðingar tóbaks, heldur skiptir meira máli að fjallað sé um hvernig standa skuli gegn hópþrýstingi. Það er árangurs- ríkt að skipuleggja menntaskólanema í hópa sem kennt geta nemendum í grunn- 6 1. Minni dýrafita: Fituríkur matur kann að vera aðal- sökudólgurinn í krabbameini í ristli, brjóstum og blöðruhálskirtli. Ristil- krabbamein er nú algengasta krabbamein í Bandaríkjunum þótt fleira fólk deyi U •3 •3 A a 3 ÞARMAR (nema endaþarmur) Karlar , C*n*d* # D«nmark , 'Nm ’U.S.A. • S. Africa Taiwan Japan Phillppine* Thailand • Colombi* Frsnco* • „ Austria • Switzerlán3 N*th*rlar>d‘ Swaden* G*rmany ftaly Portug.1. • . Hung.ry • Non.., . Kong * C2jcho.lov.kl. • Sp.,n . Finland .rVco . ,Gr~" V.n, . -VbÆ P”'*"d ~ Romanla v Yugoalavia .nVcr El Salvador Konur TAFLA2 Samband neyslu fitu í mat og aldurs leiðréttrar dánarölu vegna krabbameins í ristli.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.