Bræðrabandið - 01.04.1979, Blaðsíða 7

Bræðrabandið - 01.04.1979, Blaðsíða 7
TAFLA 3 RISTILKRABBAMEIN OG GALLSÝRUR Heildargallsýrur 260 50 Deoxycholicsýra Lidocholicsýra L X X mg./day IP Bandaríkj a- menn Sjöunda dags aðventistar, Japanir Kínverjar, Bandaríkjamenn sem lifa á jurtafæðu úr lungnakabbameini. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið í konum og blöðruhálskirtilskrabbamein er það þriðja algengasta í körlum. Dánartalan vegna krabbameins í ristli er há i löndum þar sem fitu- neyslan er mikil, eins og sést á mynd 1. Einstaklingar sem neyta mikillar dýrafitu (vestrænt mataræði) framleiða meira af gallsýrum. Æxlisvöxtur örvast þegar tvær gallsýrur, lithocholic og taurodeoxycholic sýrur, eru bornar á ristil í rottum. Sjúklingar með ristil- krabbamein framleiða meira af gallsýrum en þeir sem ekki hafa ristilkrabbamein. Mynd 2 sýnir myndun gallsýra í þeim sem neyta fituríks, vestræns mataræðis borið saman við fólk sem neytir fitulít- ils jurtafæðis. Dánartalan vegna brjóstkrabbameins er hærri í þeim löndum þar sem fitu- neysla er mikil. Fylgni er milli þess- arar dánartölu og heildarfituneyslu, dýrafitu og dýrapróteina en ekki við jurtafitu. Dr. T.Hirayama hefur sýnt hlutfalls- lega áhættu á brjóstakrabbameini í Japan út frá notkun kjöts, eggja, smjörs og osta. (Sjá mynd 3) Hættan á brjóstakrabbameini vex greinilega hjá þeim sem nota kjöt og að því er virðist í hlutfalli við það magn sem neytt er. (sjá töflu II) . Meiri fylgni virðist vera á milli neyslu svínakjöts og hættu á brjóstakrabbameini en við aðra þætti í mataræði. Dánartala Japana vegna brjóstakrabbameins fer vax- andi eftir því sem fleiri Japanir taka upp vestrænar mataræðisvenjur. Fita japanskra kvenna inniheldur meira af fjölómett- uðum fitum en samt fá þær til- tölulega sjaldan brjósta- krabbamein miðað við banda- rískar konur. Svo virðist s sem orsök vandamálsins sé ekki jurtaolíur heldur mettuð dýrafita. Fituríkt mataræði hefur tilhneigingu til að au auka prolactintoppinn á næt- urnar og hsdckar þar með hlut- fallið milli prolactins og östrogens. Mikið af prolactini _______ örvar vöxt brjóstaæxla í dýrum. LÍtil rannsókn var gerð á fjór- um hjúkrunarfræðingum sem fóru að borða jurtafæði i stað kjöts. Prolactintopp- urinn á næturnar minnkaði næstum því um helming eftir breytinguna. Fituríkur og þar með yfirleitt proteinríkur matur úr kjöti, mjólk og eggjum hraðar þroska dýra. Þetta ger- ist sennilega einnig hjá mönnum. Jurta- ætur virðast þroskast hægar en aðrir eins og sést á þvi að fullorðinstennur vaxa seinna, vaxtarkippurinn kemur seinna og seinkun verður á því að tíðir byrja. Stúlkur í Japan sem fengu blæð- ingar fyrir 13 ára aldur höfðu 4,2 sinnum meira af brjóstakrabbameini en konur BRJÓST Netherlands • U.S. iDenmark • New Zealand • Canada »Ireland e Italy Czechoslovakia e Portugal e Greece Venezuela f Romania - Bulgaria*e e e w . . Singapore* * . •Yugoalavia Hong Kong • Costa Rica •MaurHiut p*nama^.M„|co Japan El Salvador • Thailand . i • eHonduras || West Germany e Aui Austria e * e Sweden France e e Norway e Hungary • Finland » Poland X 20 40 TAFLA 4 Neysla dýrafitu (g/dag) (1964-1966) 7

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.