Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Qupperneq 29
DV Lifiö FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2005 29 Þeir sem fylgjast með bókmenntaumræðu og flakka um netið hafa ekki farið var- hluta af því að Eiríkur Örn Norðdahl og Ágúst Borgþór Sverrisson eru engir perlu- vinir. Þeir hafa skotið ótt og títt hvor á annan og nýverið sauð upp úr þegar Ágúst tók sig til og dæmdi Hugsjónadruslu Eiríks... Eirfkur Örn Norðdahl Nú spyrja menn hvort afar nei- kvæður dómur Ágústs Borg- þórs erkifjanda Eiríks færs si dómasafni hans. Agúst Borgþór Hefuráttístæl- um viö Eirík Örn Norðdahl á net- inu og tók sig svo til I kjölfarið og dæmdi svo Hugsjónadruslu Eiríks Honum þótti ekki mikið til koma. „Og svo ég hefhi mín nú á helvít- is melnum, þá eru mér fáar tilhugs- anir jafn óspennandi og að eyða meiri tíma í að lesa þessar mynd- rænu smásögur hans," skxifar Eirík- ur Örn Norðdal rithöfundur og sendir erkifjanda sínum og kollega, Ágústi Borgþóri smásagnahöfundi, tóninn. Tveir af öflugustu bloggurum landsins eru þeir tveir og hafa nú um hríð stundað að andskotast hvor öðrum lesendum síninn til nokkurr- ar skemmtunar. Ágúst Borgþór hefur fengist við að gagnrýna bækur á kist- an.is og fyrir síðu sína. Og loks kom röðin að Hugsjóna- druslu Eiríks. Skemmst er frá að segja að honum þótti ekki mikið til koma. Hér eru nokkrar stiklur úr dómi Ágústs Borgþórs: Hugsjónadruslan rembings- legur bloggvaðall „Ég varð fyrir miklum vonbrigð- um með Hugsjónadrusluna [...] afar smá og fábreytt: ungur maður frá fsa- firði fær sér að ríða nokkrum sinnum, um borð í Norrænu og í Kaupmanna- höfn m.a. Frásögnin af tilþrifalitlum ástamálum hans er síðan margklofin af vægast sagt rembingslegum heimsmála-, þjóðmála-, heimspeki- og kynjapælingum. Hlutí af því er dagbók aðalpersónunnar sem er kostulega rembingsleg [...] Stíllinn á hugleiðingunum er mjög svipaður hugleiðingum á bloggsíðu höfundar, þær njóta sín ekki illa þar en skáld- verk krefst meira en svo kæruleysis- legra vinnubragða. Fyrir utan að vera blóðhrár er stfllinn mjög staglkennd- ur og endurtekningasamur. - Ég veit eiginlega ekki hvort hægt er að kalla þessa bók skáldsögu [...] Höfundur [...] veður bara á súðum, uppfullur af sínum bloggvaðli; og persónusköpun er varla fyrir hendi. Ég er eigirflega hálfiniður mín eftir þessa lestrar- eynslu og held í þá von að bókin hafi þrátt fyrir allt eitthvað til að bera sem ég hafi ekki komið auga á [...] það er ansi erfitt að kyngja Norðdahlnum, maður getur eiginlega ekki annað en klórað sér í hausnum yfir upphefð hans.“ Fær dómur „Bloggþórs" sess í dómasafni Eiríks Arnar? Eiríki Erni er greinilega ekki skemmt: „Fátt hefur nú reyndar komið mér minna á óvart en þetta. Það væri vanþakklæti og í aigeru ósamræmi við gang veraldarinnar að Bloggþórnum þættu mín skrif skemmtilegri en mér þykja hans.“ Eiríkur Örn hefur þann hátt á að birta ritdóma um Hugsjónadrusl- una á vef sínum og eru þeir orðnir nokkrir. Hann, þessi ungi og vak- andi rithöfundur, þóttist reyndar á sínum tíma græða meira á illskilj- anlegum dómi Jóns Yngva í Kast- ljósinu, sem Eiríkur kallar reyndar sinn gamla skátaforingja, en „lof- rulla" dómur í DV og lakari í Mogg- anum. Nú er að sjá hvort „Blogg- þórinn“ hafi fengið hann til að hugsa og mun dómur hans fá sess í dómasafni Eiríks Arnar? jakob@dv.is Eiga vonástelpu Oavid og Victoria Beckham eiga von á stelpu, samkvæmt spænska dagblaðinu La Razon. Fyrir eiga hjónin tvo syni en vin- irþeirra segja þau afar spennt yfir að eignast dóttur en hún hefur þegar fengið nafnið Luna. Victoria á von á sér siðar I mánuðinum og verður tekin með keisara- skurði. Posh var þegar búin að kalla barn- ið Luna.jafnvel þótt hún byggist við aö það væri strákuc.Ég elska þetta nafn en ef þetta verður strákur þá verðég baraað nota það næst." Kate Moss flottust Ofurfyrirsætan lágvaxna Kate Moss hefur verið valin bestklædda konan aflesend- um breska tímaritsins Glamour. Leik- konan unga og kærasta Judes Law, Sienna Miller, lenti I öðru sæti en fjölmiðlar kölluðu hana„hina nýju Kate Moss“ allt slöasta árið.Sienna klifraði upp heil 47 sæti frá síðasta ári og hefur greinilega náð að heilla lesendur Glamour. „Kate nær þessu alltaf rétt. Klæöan- aöurhennarer ótrúlegur/vareinn vitnisburðurínn um fyrír- sætuna.„Sienna er ekki bara best klædda konan i landinu heldur einnig sú kynþokkafyllsta,“ sagðiannar. Leikkonan Sarah Jessica Parker var I þriðja sæti og Victoría Beckham í þvi fjórða. Leikkonan Jennifer Aniston varð í fimmta og Nicoie Kid- man í þvi sjötta. Söngkonan Gwen Stefani og leik- konan Gwyneth Paltrow komust einnig inn á topp tiu listann. að karakterinn sem hann er búinn að leika í 40 ár. Hann sýnir okkur lfka nýja hlið. Ég man ekki eftir því að ég hafi séð hann gráta áður. Það gerir hann nokkuð sannfærandi. Free- man er lflca klassískur Freeman. Milllion Dollar Baby er eiginlega tvær ólíkar myndir. Það má segja að fyrstu 100 mínútumar sé Million Dollar Baby ein af bestu myndum Eastwoods, en þessum síðustu 40 mínútum ætía ég að reyna að gleyma sem fyrst. Rétt eins og síð- ustu mínútunum í leik íslendinga og Slóvena á dögunum. Sigurjón Kjartansson Million Dollar Baby Sýnd í Sambíóunum og Há- skólabíói. Leikstjóri: Clint Eastwood Aðal- r hlutverk: Clint East- áLg^j wood, Hillary Swank, Morgan Freeman. / mmm ★★☆☆ Sigurjón fór í bíó Eastwood grætur Clint Eastwood er orðinn gamall maður og á sennilega ekki eftír að gera margar myndir í viðbót. Hann einbeitír sér nú að vönduðum myndum sem velta upp stórum sið- ferðislegum spurningum, eins og sjá máttí í Mystíc River sem hann gerði fyrir tveimur árum. Hann er Iflca bú- inn að læra inn á óskarsakademí- una. Það virkar t.d. vel á akademí- una að láta Morgan Freeman mala rólega sem sögumann yfir allri myndinni, eins og sannaðist í Shawshank Redemption, Unfor- given og nú f Million Dollar Baby, nýjustu mynd Eastwoods. Og vití menn, þessi seiðandi rödd sögu- mannsins Freemans hefur skilað myndinni sjö tilnefningum í hús. Eastwood leikur gamlan box- þjálfara sem hefur þjálfað margan góðan boxarann. En flestír hafa þeir yfirgefið hann rétt áður en þeir vinna títil. Freeman er sá eini sem var honum trúr, en hann missti líka augað og vinnur nú hjá sínum gamla þjálfara sem húsvörður í æfingasal. Inn kemur Hillary Swank, 31 árs gengilbeina af hillbilla-ættum, sem á sér þann draum æðstan að verða boxmeistari og fá þjálfun hjá þess- um aldna snillingi. Hann lætur til leiðast, með eastwoodískum sem- ingi, og upp hefst mikil og spenn- andi sigurganga. Maður man varla eftir öðru eins síðan Rocky var og hét. En þá kúvendist myndin allt í einu og breytist í þunglyndislegt og leiðinlegt melódrama. Hvað gerðist? Er Eastwood að reyna að segja okkur eitthvað? Er honum eitthvað illa við okkur? Höfum við gert honum eitt- hvað? Þarna sýna bæði Clintarinn og Hiliary Swank fantafínan leik. Clint Eastwood hefur algerlega fullkomn- S r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.