Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Side 11
DV Fréttir Öryrki að eigin sök Manni á þrítugsaldri voru dæmdar tæpar þrjár milljónir í bætur fyrir vinnuslys í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Féll maðurinn eina flmm metra niður í gegnum glugga á húsþaki með þeim afleið- ingum að hann lamaðist og hlaut 100% örorku. Krafðist maðurinn 11 milljóna króna í bætur fyrir slysið. Segir í dómnum að maður- inn hafl sjálfur átt nokkra sök á hvernig fór, hann hafi vitað af glugganum og gert sér grein fyrir hættunni. Því fær hann ekki fullar bætur. Tekinn fyrir of hægan akstur Lögreglan á ísafirði stöðvaði ökumann fyrir að aka of hægt á ísafirði í fyrradag. Bílalest hafði safnast fyrir aftan bifreið mannsins og taldi lögreglan réttast að taka hann úr um- ferð tímabundið og ræða við hann. Auk þess var til- kynnt um umferðaróhapp á ísafirði þegar bifreið tók firam úr annarri með þeim afleiðingum að möl og grjóti rigndi yfir bílinn. Slflct gerist stöku sinnum, en best er að forðast það með því að hægja á sér þegar annar tekur ffam úr. Lyfjafyrirtæki borgi 32 milljónir í bætur Dæmt fyrir örorku floga- veikrar konu Lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline og Líf hf. hafa verið dæmd til að borga flogaveikri konu 32 milljónir króna vegna örorku sem hún hlaut eftir inntöku lyfsins Lamictal. Konan, sem er 49 ára, lá í öndun- arvél á spítala í Bandaríkjunum í rúman mánuð. Hún fékk svokölluð Steven-Johnson heilkenni sem hrjá einn af hverjum 1000 sem taka inn lyfið. Aðeins háþróuð tækni og góð læknisfræðileg kunnátta björguðu lífi konunnar. Bandaríska lyfjaeftirlitið varaði við lyfinu árið 1997 vegna hliða- Hjörleifur Þórarinsson Framkvæmda- stjóri Glaxo- SmithKlinel. verkanana. Aðvaranir á umbúðum voru ekki á íslensku. Hjörleifur Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri GlaxoSmithKhne á ís- landi, segir búið að laga aðvaranir. „Það er löngu búið að laga merking- arnar. Þar kemur fram hvatning til fólks að leita til læknis ef það finnur fyrir einkennum hliðarverkana." FERMINGAR & tí I' lCt' %:s$' '. Erum með mikið úrval fermingargjafa. Vandaðar vörur í i hæsta gæðaflokki : Gjafakort :a £ DÓRA JÓNSDÓTTIR | GULLSMIÐUR FRAKKASTfG 10 SlMI 551 3160 Opið virka daqa 14:00 - 18:00 oq Lau. 11 :OQ - 14:00 Hörkuáreksf- ur í Ármúla Tveir bílar óku saman í Ármúla um klukkan þrjú í gærdag. Lögregl- an í Reykjavík segir að um hörkuárekstur hafi verið að ræða. Farþegi í öðrum bílnum var fluttur á slysadeild. Hann mun þó aðeins hafa hlotið minniháttar meiðsli. Aðrir sluppu með skrekkinn. Að sögn lögreglu eru bflarnir hins vegar mikið skemmdir og þurfti að flytja þá af vett- vangi með kranabfl. Jj JJJJ3 Í3jhsJJJ 'JJ/JJJ Jj&djj'jjjjjJ Geirmundur Valtýsson Háskólasetur stofnað Háskólasetur Vestfjarða verður stofnað við hátíð- lega athöfn í Vestrahúsinu á Isafirði klukkan eitt í dag. Þor- gerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráð- herra flytur ávarp ásamt viðskipta- ráðherra, sam- gönguráðherra og fulltrúa sjávarútvegsráð- herra. Ný stjórn háskólaset- ursins verður kjörin í kjöl- farið- Háskólasetur er fyrsti áfanginn í baráttu ísfirð- inga, með Halldór Hall- dórsson bæjarstjóra í farar- broddi, til að koma á fót háskóla í fjórðungnum. laugardagskvöldið 12. mars. KLÚBBURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.