Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Blaðsíða 33
r Helgarblað DV LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 33 (/(fí/ftt* S s /y/í y ( it/vmi/ui> ekki meira en þá kom enn meira stuð í hóp- inn þegar tengdapabbi fór að syngja gaman- vísur svo það var brjálað stuð og tjúttað í kjólnum fram eftir nóttu." Um nóttina gistu brúðhjónin í sumarbú- stað f eigu pabba Evu Lindar. „Þegar við vöknuðum var búið að taka allar rósirnar úr brúðkaupinu og klippa af þeim stönglana og setja ofan í heita pottinn. Okkar beið því kaffi og rósabað um leið og við fórum á fætur. Þetta er alveg yndisleg minning en strákarnir okkar tveir fengu að leiða mig upp að altar- inu. Þeir voru náttúrulega út um ailt og stálu eiginlega af okkur senunni og gjömmuðu yfir prestinn en það tj^gpNpsí var bara gaman af því. “ WimEká „Ég var svo heppin að heyra af brúðar- kjólaleigu sem var að hætta svo ég náði að kaupa faUegan kjól á góðu verði," segir Eva Lind Jóhannesdóttir en hún og Þröstur Bragason gengu upp að altarinu þann 5. júni í fyrra í Reykholtskirkju í Borgarfirðinum. „KjóUinn var rosaiega flottur, hvorki með slóða né slöri en allur perlusaumaður og sí- gildur og ég er mjög ánægð með að eiga hann,“ segir Eva Lind en hún og Þröstur eru meðlimir í mótorhjólaklúbbnum Röftum í Borgarnesi. Hjólaklúbburinn spilaði stórt Uutverk þennan stóra dag og skapaði skemmtilega stemningu. Mótorhjólagengið mætti í fullum skrúða í kirkjuna og keyrði svo á undan og á eftir brúðhjónunum í veislusal- inn við mikinn fögnuð sveitunganna í Borg- arfirðinum. Eva Lind segir bónorðið hafa verið rómantískt. „Þröstur fór á hnéin og bað mín á aðfangadagskvöld þegar börnin voru sofnuð og við bara tvö ein. Brúðkaupsdagur- inn var svo alveg frábær. Við fengum ótrú- lega gott veður og frábæran mat. Þegar klukkan var að nálgast 11 hélt ég að ég gæti • uiuonjon..Kjollmn varroso- lega flottur, hvorki med slúða né slöri en allur perlusaumaður o g sígíldur og ég er mjög ánsegd með að eiga hann," segir Eva Und. Öðruvísi stemning Mótorhjólagengið mætti fullum skriiða í kirkjuna og keyrði svo á undan og á eftir brúðhjónunum i veislusalínn við mik- í inn fögnuð sveitunganna í Borgarfírðinum. Skemmtilegur brúðkaupsdagur Mótorhjólaklúbburinn Raftar tók virkan þátt í að gera daginn sem eftirminni- legastan fyrir Evu Lind og Þorstein. Hl'-’ 4m? Utla fjolskyldan Jóhanna Berglindoq Magnús gengu I það heilaga í brjáluðu veðri ájóladag. Hér eru þau ásamt Gunn- ari Val og Agli Má stóra bróður hans. Gifting í brjáluðu veðri á jóladag „Þetta var einstaklega skemmtilegur dagur," segir Jóhanna Berglind Bjarnadóttlr en hún og Magnús Sæmundsson gengu í það heilaga í brjáluðu veðri á jóladag. „Kirkjan átti að vera klukkan 13.30 en færðist til klukkan 19 um kvöldið vegna veðurs. Þetta var mikið ævintýri og spennan jókst bara með hverjum klukkutímanum," segir Jóhanna Berglind þegar hún rifjar upp stóra daginn. „Við þurftum að berjast í gegnum snjóinn, í kirkjuna og úr en það gerði daginn bara eftirminnilegri." Systir Jóhönnu Berglindar er klæðsskeri og saumaði brúðarkjólinn handa Jó- hönnu. „Hún bjó í Englandi og við hönnuðum kjólinn í sameiningu í gegnum tölv- una en svo kom hún heim og lagði lokahöndina á hann með mig til staðar." Jóhanna og Magnús eru bæði frá Akureyri en þau kynntust þegar hún tók þátt í keppninni um Ungfrú Norðurland. Magnús var annar mannanna sem sá um að leiða stúlkurnar upp á sviðið. „Við vorum líka í sömu vaxtarrækt og kynntumst þar, síðan höfum síðan verið óaðskiljan- leg,“ segir Berglind en hún og Magnús eru búin að vera saman síðan í apríl 2001. Þau eignuðust lítinn strák 25. nóvember sem var skírður Gunnar Valur í sömu athöfn og auk þess á Magnús 8 ára strák sem heitir Egill Már. „Við erum búin að kaupa okkur fallegt hús hér á Akureyri og erum alveg rosalega ánægð. í framtíðinni mun Gunnar Val- ur svo eignast yngra systkini en ekki alveg stax. Hann er náttúrulega bara 3 mánaða en vonandi verður það í framtíðinni ef guð og gæfan leyfir." DV mynd Myndrún __A________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.