Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 13
DV Fréttir
FÖSTUDAQUR 18. MARS 2005 13
Dnna
Púað á Karl
og Camillu
Gesíir á ballettsýninqunni Díai
dregiDinn
i ballettsýningunni Díana,
the Princess, í Manchester pú-
uðu á leikarana sem léku Karl
Bretaprins og Camillu Parker
Bowles í sýningunni. Ballett-
gestir voru yfir sig hrifnir af
sýningunni en sýndu Karii og
Camillu enga virðingu. List-
fræðilegur leikstjórnandi sýn-
ingar-
Glæsileg í fjólu-
Tilfinningarík
^ heimsókn
Mary krónprinsessa og
Friðrik krónprins Dana
héldu sinn fyrsta
fréttamannafund í
Ástralíu í vikunni. Parið
svaraði spurningum nærri
hundrað blaðamanna í einn og hálfan
tíma, fyrst á ensku, svo á dönsku, Mary
prinsessa, sem er sjálf frá Ástralíu, sagði
heimsóknina hafa verið afar tilfinninga-
ríka fyrir sig. Hún hafi heimsótt heima-
bæ sinn fyrr í vikunni og minntist því
æskuáranna og móður sinnar sem lést
fyrir nokkrum árum.
Alexandra valin
besta mamman
Alexandra prinsessa var valin
besta stjörnu-mamman
af lesendum tímaritsins
Helio. Prinsessan
fertuga hefur alltaf ver-
ið vinsæl í Danmörku.
Eftir að tilkynnt var um
skilnað hennar og Jóakims
góður vin-
ur Díönu
lofaði að
konungsfjöl-
skyldunni yrðu
ekki gefin grið.
„Við skipulögð-
um sýninguna
lönguáðuren
fréttir um brúð-
kaupið bárust.
Brúðkaupið mun
engu breyta."
Viktoría krónprinsessa Svíþjoðar
sýndi það og sannaði að Mary Don-
aldson er ekki eina tískudrottningin í
evrópsku konungsfjölskyldunum.
Sænska prinsessan mætti til Mel-
bourne í Ástralíu í sex daga heimsókn
í vikunni. Hin 27 ára verðandi drottn-
ing mætti í
fjólubláum
silkikjól á
galakvöld í
tilefni heim-
sóknarinnar.
Hönnun
kjólsins var
undir austur-
lenskum
áhrifum en
Viktoría bar
auk þess
glæsilega
demants-
eyrnalokka. Fyrr í vikunni hafði hún
spókað sig um í svörtum fallegum
kjól í anda Audrey Hepburn.
Spjallaði við
fyrrverandi
mann Camillu
Vel fór á með Elísabetu drottningu
og Andrew Parker Bowles á kappreið-
um um helgina en Andrew er fyrrver-
andi eiginmaður Camillu Parker
Bowles. Vitni segja þau hafa spjallað
á milli kappreiðanna en ekki er vitað
hvort spjallið hafi fjallað um eitthvað
annað en hestana. „Ég veit ekki um
hvað þau voru að tala en mér þykir
ólíklegt að þau hafi rætt brúðkaup
Karls og Camillu," sagði vitni. Hestur
drottningarinnar, Sea Captain, endaði
annar í lokakapphlaupinu.
Brúðkaup Karls krónprins og Camillu Parker Bowles verður haldið innan fárra
vikna. Heimildarmenn innan hirðarinnar segja brúðkaupsundirbúninginn kom-
inn afar stutt á veg. Karl og Camilla hafa þó tekið niður giftingarhringa fyrr-
verandi maka sinna.
prins hafa vinsældir hennar aðeins auk-
ist en hjónin voru gift í níu ár. Prinsess-
an fékk næstum 40% atkvæða og skaut
þar með konum eins og Angelinu Jolie
ref fyrir rass.Victoria Beckham lenti í
þriðja sæti, Gwyneth Paltrow í því fjórða
og Heidi Klum í því sjötta.
Snobbaða prinsessan
selur
Prinsinn og prinsessan
Michael of Kent hafa sett
lúxusvilluna sína á fast-
eignasölu. Hjónakornin
munu yfirgefa setrið og líklega
setjast að í íbúðinni sinni í Kensington-
höll. Þó eru getgátur um að hjónin ætli
sér að koma sér fyrir í London og
kaupa aðra minni íbúð í Gloucester-
shire til að eyða helgunum þar. Hjónin
keyptu villuna f Stroud árið 1980 fyrir
um 300 þúsund pund. Kunnugir segja
hana líklega vera 10 milljóna virði (dag.
„Þetta er yndisleg eign," er haft eftir
fasteignasala.
Elísabet drottning hefur sagst
vera orðin hundleið á öllu umstang-
inu í kringum brúðkaup Karls og
Camillu Parker Bowles. Parið ætlar
að ganga í það heilaga innan mán-
aðar en hefur ekki enn pantað prest,
kórinn er ekki enn farinn að æfa og
sætaskipan gesta hefur ekki verið
skipulögð. Athugasemd drottning-
arinnar á að hafa verið gerð í eyru
virðulegs eldri hástéttarmanns
samkvæmt sjónvaivotti úr höll-
inni. Það að hún sé komin í blöðin
á líklega eftir að pirra drotthing-
una enn meira enda hefur Elísabet
reynt að þagga niður í kjaftasögum
varðandi ósætti hennar við ríkisarf-
ann. Heimildarmenn innan hallar-
irrnar segja enga tilhlökkun til brúð-
kaupsins í konungsfjölskyldunni og
því sé undirbúningurinn kominn
svo stutt á veg.
Aðeins um 30 manns munu
mæta í brúðkaupið en 700 munu þó
mæta til að verða vitni þegar hjóna-
bandið verður blessað í Windsor-
kastala síðar um daginn. Þeir sem
munu mæta í sjálfa athöfnina eru
börn hjónakornanna. Hvorki Elísa-
bet drottning né Filippus prins ætla
að mæta en ástæðuna segja þau vera
að þau vilji ekki að atburðurinn
breytist í eitt allsherjar fjölmiðlafár.
Fjömiðlum verður ekki híeypt að at-
höfninni en ekki hefur verið ákveðið
með aðra þætú brúðkaupsins.
Karl og Camilla munu fljótíega
birtast á tveimur nýjum frímerkj-
um. Á myndunum sést parið af-
slappað og hamingjusamt en Karl
og Camilla völdu myndirnar sjálf.
Nú þegar aðeins nokkrar vikur eru í
stóra daginn hefur Karl loksins hætt
að ganga með giftingarhringinn
sem Díana gaf honum. Camilla hef-
ur einnig tekið niður hringinn sem
hún fékk ffá sínum fyrrverandi eig-
inmanni. Karl hafði tekið niður gift-
ingarhringinn þegar skilnaður hans
og Díönu gekk í gegn en setti hann
upp aftur þegar prinsessan lést í
umferðarslysinu árið 1997.
Brúðhjónin verðandi Karl
og Camilla munu fljótlega
birtast á tveimur nýjum frí-
merkjum. Á myndunum sést
parið afslappað og hamingju-
samten Karl og Camilla völdu
myndirnar sjálf.
Vilhjálmur prins fékk slæma byltu í pólóleik
Skipulögðu góðgerðarleik
Vilhjálmur og Harry Bretaprinsar hjálp-
uðu til við að safha fé handa fómarlömbum
hörmunganna í Asíu með því að keppa í góð-
gerðarmótí í póló. Vilhjálmur fékk slæma
byltu í mótínu en slapp ómeiddur. Prinsarn-
ir tveir spiluðu í sitt hvom liðinu og í leikslok
hafði lið Harrys betur. Ungi prinsinn skoraði
fýrsta mark leiksins og sögðu sjónarvottar að
hann gæfi bróður sínum ekkert eftír. „Við
emm ánægðir með keppnina og þetta var
ótrúlega gaman," sagði Vifhjálmur. „Von-
andi koma peningamir að góðum notum.“
Talsmaður prinsanna sagði
keppnina hafa verið þeirra hug-
mynd þar sem þeir hefðu viljað
gera eitthvað gagn. „Prinsarnir
ákváðu að nota pólóið tO að safna
peninga eins og pabbi þeirra hef-
ur oft gert." Þeir höfðu áður eytt
nokkrum klukkustundum í að
pakka niður hreinlætísvörum
fyrir Rauða krossinn sem senda áttí tU hörm-
ungasvæðanna.
Vilhjálmur og
Harry á hest-
baki Prinsarnir
tveirspiluðu í
sitt hvoru liðinu
og í leikslok
hafði lið Harrys
betur.