Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 19
DV Sport FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 19 renauu THUCKS Essien hrifinn af United Michael Essien, miöju- maðurinn sterki hjá Lyon, hefur viðurkennt að hann hafi mikiim áhuga á því að spila með Man- chester United. Essien hefur vakið mikla /S? |! athyglifyrir á frábæra ,r frammistöðu meðLyoní / , meistara- ( vegar ekkert um | það heldur læt umboðsmanninn J minn um þessi mál. Ég er hrifinn af Manchester United. Ég þekki flesta leikmenn liðsins og kann vel við þá. Old Trafford er einn flottasti leikvangur í Evrópu og ég er mjög hrifinn af af þjálfaranum. Ég væri til í að spila fyrir Manchester United en núna einbeiti ég mér að því að spila fyrir Lyon," sagði Essien. Rea! ætiar að reyna aftur við Vieira Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur gefið það í skyn að félagið gæti reynt að fá Patrick Vieira, fyrirliða Arsenal, í sumar. Real^Madríd aldrei að vita hvað gerist með | Vieira í sumar. Arsenal er dottið út úr Meistara- deiidinni og gengur ekki vel f ^ ^ I llÉ ensku úrvals- deildinni," sagði ( 1 Perez. Ljóst er að V * (|i þessar fréttar kæta ^ ',i| Arsene Wenger, knattspymustjóra Arsenal, ekki mikið en hann mun væntanlega verja fyrirliða sinn með kjafti og klóm fyrir spænska stórliðinu í sumar. Pires sekt- aður um fúlgur fjár Robert Pires, leikmaður Arsenal, hefúr verið sektaður af franska knattspymusambandinu um fjórar milljónir króna fyrir að mæta í Puma-bol í viðtal á vegum franska landsliðsins. Franska landsliðið er með samning við Adidas og ríkti lítil ánægja innan raða þess með uppátækið hjá Pires. Leikmanninum sjálfúm finnst sektin í hærri kantinum, sérstaklega í ljósi þess að Luis Aragones, þjálfari spænska landsliðsins, fékk aðeins 250 þúsund króna sekt fyrir kyn- þáttaárás sína á Thierry Henry og Paolo Di Canio, leikmaður Lazio, fékk aðeins rúmlega 700 þúsund króna sekt fyrir að heilsa að hætti nasista eftir Ieik með félaginu í vetur. „Það er eitthvað skrýtið við þetta þegar þessi sekt er borin saman við sektina sem Aragones og Di Canio fengu," sagði Pires. David Beckham, leikmaður Real Madrid og fyrirliði enska landsliðsins, hefur trú á því að tvö lið komi til með að berjast um sigurinn í Meistaradeildinni þetta árið eftir að Real Madrid datt út úr keppninni fyrir Juventus. „Ég er sérstaklega hrifinn af AC Milan því að það lið skapar mikil vandræði fyrir andstæðingana. Það er heilsteypt, sterkt í öllum stöðum og með frábæra vörn þar sem Paolo Maldini og Cafú hafa aldrei verið betri," sagði Beckham, sem var staddur í London í gær til að opna knattspyrnuskóla sinn. Erfitt að vinna Chelsea Hann sagði að Chelsea væri einnig líkegt til afreka í Meistara- deildinni og sagði ekki hlaupið að því að leggja þetta sterka lið. „Chelsea er einnig með gífurlega sterkt lið sem er líklegt til afreka. Fé- lagið hefur peningana hans Romans Abramovich, nýjan ungan knatt- spyrnustjóra sem er með mikið sjálfstraust og er duglegur við að taka pressuna af sínu liði. Það eru nokkrir mjög, mjög góðir leikmenn innan raða liðsins sem hafa þroskast mikið að undanförnu og nokkrir góðir enskir leikmenn. Það verður erfitt að leggja Chelsea-liðið að velli," sagði Beckham, sem á erfitt með að leyna vonbrigðum sínum yfir því að Real Madrid skuli vera dottið út úr keppninni en liðið datt ekki við- Leiktíð við „Ég er sérstaklega hrifinn afAC Mi an því að það lið skapar mikil vant ræði fyrir andstæðingana. Það er heilsteypt, sterkt í öllum stöðum o< með frábæra vörn þar sem Paolo Maldini og Cafú hafa aldrei verið betri." /'V út úr sextán liða úrslitum eftir tvo leiki gegn ítalska liðinu Juventus í síðustu viku. Mikil vonbrigði „Það eru mikil von- brigði að eigá varla möguleika á titli þetta tímabilið. Félag eins og Real Madrid á að vinna titla á hverju ári en því miður gerist það ekki núna. Við verðum ,að sætta okkur við það og líta raun- hæft á málið. Frammi- staða liðsins hefur verið unandi þessari og það okkur leikmenn ina að sakast sagði Beckham. David Beckham hefur trú á því að það verði annað hvort AC Milan eða Chelsea sem tryggi sér sigur í Meistaradeildinni í Ist- anbúl í maí en dregið verður í átta liða úrslit keppninnar í dag. David Beckham Hefur mesta trú á þvl að AC Milan og Chelsea vinni Meistaradeildina þetta árið. Reuters tíl sigurs Johan Cruyff segir logið upp á sig Hefur aldrei gagnrýnt Rijkaard eða leikmenn Hollenska knattspyrnugoðsögn- in Joban Cruyff hefur neitað öllum ásökunum þess efnis að hann hafi gagnrýnt aðferðir Franks Rijkaard, þjálfara Barcelona, og ffammistöðu fyrirliða liðsins, Carles Puyol, eftir að Barcelona datt út fyrir Chelsea í Meistaradeildinni í fótbolta. Honum hefúr verið brigslað um að hafa gagnrýnt Rijkaard fyrir að nota ekki argentínska framherjann Maxi Lopez meira í seinni leiknum en raun bar vitni en Cruyff bar þessar sakir af sér í viðtali í gær og sagðist aldrei nokkurn tíma gera neitt sem „ Ég gagnrýni aldrei liðið eftir tapleiki. Það er bara fáránlegtað halda því fram að ég hafigertþað." gæti skaðað félagið á einhvern hátt. „Ég hef ekki gagnrýnt Puyol eða Rijkaard og hef ekki minnst einu orði á Maxi Lopez. Ég var mjög sár yfir þessu tapi því Barcelona var lagt að velli með leikstíl sem ég hef megna fyrirlitningu á og einnig vegna þess að liðið gerði mistök sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir. Það sem skiptir kannski mestu máli er að ég hafði trú á því að Barcelona gæti unnið Meistaradeildina. Fólk hefúr hins vegar aldrei áhuga á því að hlusta á mig þegar ég hef eitthvað jákvætt að segja," sagði Cruyff. Gagnrýni aldrei eftirtap „Ég gagnrýni aldrei liðið efúr tap- leiki. Það er bara fáránlegt að halda því fram að ég hafi gert það, sérstak- lega þar sem Barcelona getur unnið deildina og ég myndi aldrei segja neitt sem gæti afvegaleitt liðið," sagði Cruyff, sem er ólmur í að leiðrétta miskilninginn. Frank Rijkaard og Johan Cruyff Sjást hér saman á góðri stund en Cruyff neitarþvistað- fastlega að hafa gagnrýnt Rijkaard eftir tapleikinn gegn Chelsea.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.