Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 17
DV Neytendur FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 17 efhið. Til að fela skrúfuhausinn þarf að snara úr þar sem efnið er svo þykkt. Hægt að nota bor sem er svipaður og þvermál skrúfuhaussins. Þetta er svo þvingað sam- an og allt tekið rétt, ég notaði til dæmis hamarsskaftið til þess (2) en þarna væri til dæmis tilvalið að nota gúmmíhamar eins og fram kom í pistli síðustu viku. Ég setti því næst hliðarnar og toppstykkið saman (3), skrúfaði vinklana á bakhlið topp- stykkisins og tók það náttúrulega rétt með smíðavinklinum mínum (4). Passa að skrúfurnar séu ekki lengri en þykkt efnis- ins, svo þær fari ekki í gegn. Svo þegar þessu er lokið sparsla ég í skrúfugötin (5). Ég kýs að nota við þessi tækifæri hrað- þornandi sparsl, sem er notað á múrhúð eða veggi - bara venjulegt innanhúss- sparsl. Ef það þarf að taka stykkið í sund- ur síðar meir, þá sérðu alltaf þegar þú ert búinn lakka og mála yfir nokkum veginn hvar skrúfumar em og getur plokkað sparslið úr, það er ekkert mál. Annars sést þetta ekkert, það er engu líkara en drott- inn sjálfur hafi sent þetta til okkar hjóna fullskapað. Áður en náttborðið er grunn- að (6) þarf að pússa eins og fyrr segir til að opna aðeins efnið og pússa brúnina til að mýkja hana aðeins. Grunna efnið vel og vandlega og láta það svo þorna. Mála svo yfir tvær umferðir með lakki að eigin vali og gildir þá að leita sér ráða hjá fagmanni í verslun. Málunum reddað! (7) Steini sleggja. Barnastóll Barn getur auðveldlega spyrnt, til dæmis I eldhúsborðið, og valdið þvíað stóll- inn fellur aftur ú bak. ekki aðeins eldavél- ina yfir' sig heldur líka tugi lítra af sjóð- andi heitu vatni. Herdís bætir því við að allar elda- vélar geri ráð fyrir því að hægt sé að festa þær við vegg. „Þeim fylgja festingar en fólk hefur ekki alltaf vitað til hvers þetta jámmsl er og hent því.“ Hægt er að kaupa festingamar víös vegar fyrir hvaða eldavél sem er. Bókaskápurinn Bókahillur vega oft fullhlaðnar 3-400 kíló. Að sögn Herdísar eiga sér mörg slys stað þar sem bókahillur velta á hliðina, miklu fleiri en hún hafi gert sér grein fyrir. „Tryggingarfélögin hafa sagt mér að það sé ótrúlega mik- ið af stórum þungum bókahillum sem fara á hliðina af því að börnin noti hillumar sem tröppur til þess að príla upp í. Svo þegar þyngdarpunkt- urinn er orðinn þannig að vigt bams- ins kemur ofan á þyngslin velta þess- ar hillur um koll og ofan á bamið. Þetta hefur valdið stórkostlega alvar- legum slysum og það verður að festa þærvið vegg.“ Afgreiðslumenn og -konur í versl- unum em mjög oft ekki meðvituð um hætturnar sem geta stafað af hús- gögnum og tækjum á heimilinu og gefa oft hreinlega rangar leiðbeining- ar um notkun öryggisbúnaðarins. „Við fáum mörg símtöl hingað til okk- ar þar sem við heyrum sögur af þessu,“ segir Herdís. „Það verður að ganga rétt frá hlutunum, um slík vinnubrögð. Þegar bóka- hillur vom keyptar úr IKEA á heimili blaðamanns fylgdu með festingar á vegg. Hann ákvað að hringja í versl- unina til að forvitnast um festingam- ar og fékk þær upplýsingar. að ekki væri nauðsynlegt að festa hillumar við vegginn á íslenskum heimilum - hverju svo sem það sætti. Hillumar vom engu að síður festar við vegginn. „Fólk verður að skilja að það er fyrst og fiemst gott eftirlit með barn- inu sem skiptir mestu máli,“ segir Herdís. „Bam sem heyrist ekkert í er sennilega að aðhafast eitthvað og til þess að foreldrar geti verið ömggari á heimilinu er ofboðslega mikilvægt að gefa sér góðan tíma til að labba um heimilið með gátlistann. Ef eitthvað er ekki í lagi em hættumar til staðar og bara spuming hvenær slysið verð- ur. eirikurst@dv.is Ertu með góða ábendingu? Sendu okkur tölvubréfá heimW@dv.is efþú ert með ábendingar um skemmtilegt viðfangsefni á heimilissíður DV. Ostaveislur eru sívinsælar Veldu rauðvín og osta við hæfi u Þegargesti beraðgarði þykirfátt meira við hæfi en að bjóða upp á rauðvín og osta. Þessi tvenna hef- ur verið nánast órjúfanleg heild þó svo að margir matgæðingar vilji meina að þetta tvennt fari ekki vel saman I bragölaukana. Sitt sýnist hverjum og sennilegast er að vín og ostar verði áfram vin- sæll veislukostur um ókomna tíð. Til þess að laða fram það besta í báöum þarfað huga að því hvernig osta skuli reiða frammeð víninu og öfugt. Þetta snýst þó að miklu leyti til um smekk hvers og eins og þvf gildir það eitt að prófa sig áfram. Það eru þó nokkrar leiðbeinandi reglur sem gott er að fara eftir. Gera ráð fyrir um 80-100 grömmum afosti á mann og bjóða upp á gott úrval, alltfrá mildum upp íbragðsterka osta ann- ars vegar og mjúka og harða hins vegar. En reyna þó aö einskorða sig við fjórar tegundir, svo úrvalið verði ekki ruglandi. Vln með ávaxtakeim henta með nánastöllum osttegundum en eldri og mildari vln hentar betur fyrir mygluost. Gora»«0'**^heða Æ5S5íi,-t RFMFELI5TILBOÐ HOLE IN ONE B RRR - LÖNG OPNUNRRHELGI RRM Driver FX Tl M50 RRM driverlnn sem sleglð hefur I gegn. Þú slærd lengra og beinna með þessum. Verð: 9.900,- verd éður: 1E.800.- Létt golfkerra létt golfkerra úr áli sem léttír þér sporin í sumar. Verd: 2.900,- verð áður: M.500,- * 0 Hálfsett m/poka Vandað byrjendasett karla og kvenna. Hentar elnnlg vel sem fermlngargjöf. Verð: 11.900,- verð áður; 16.800,- Bjargvætturinn 18° og 21°. Nauðsynleg vlðbót I safnlð. þessl á eftir að blarga þér oft úti á velli. Verð: 3.900,- verð áður: 6.H00,- Legend uuedge 52°.56° og 60°. Traust kylfa I í stutta splllð sem við sel|um núna á elnstaklega góðu verðl Verð: 3.900,- verð-áður: 5.800,- TILBOÐ UR SPORTDEILDINNI Hlaupahjól Hlaupahlól með mótor. Bkemmtileg fermingargjöf. Verð: 6.900,- verð áður: 9.900,- * li Tómstundaborð Þetta er elnnig tllvalið borðstofuborð í sumarbústaðinn Verð: 39.900,- verð áður: M9.500,- Hole in One GOLFVERSLUN # síPORT DEIL.DIM Box-sett Box-sett með boxpúða, hönskum, sippubandi og höggteljarari Verð: 9.900,- verð áður: 1M.800,- Löng opnunarhelgi Mánu - föstu..10 -18 Laugardaga....10 -16 Sunnudaga.....12 -16 Hole in One & Sportdeildin • Bæjarlind 1-3 • 201 Kópavogur • Sími: 577 4040 • www.holeinone.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.