Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 31
; DV FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 31 um helgina kShmSS Andrea passar börnin 7 Rokkamman Andrea Jóns / passar upp á þaö að allir utlu rokkgemlingarnir hennar hlusti nú á almennilega tónlist en ekkert kjaftæöi á Dillon alla helgina. Föstudaginn 18 Palli í Maus á haus Sjarma- tröllið með kassagleraugun, IflB . Palli í Maus, ervanur að tM spila tónlistina sína fyrir aW aðra. Þessa dagana sérhæfir hann sig að vfsu í tónlist eftir aðra en það er allt í lagi. Hann mun spila á 22 á laugardagskvöldið. Gullfoss og Geyslr á Vegó ■av Reynir Lyngdal og Jói B vinur WW hans eru eins og bræður þegar þeir spila saman. Dást að skipt- ingunum hjá hvor öðrum og hrósa lagavalinu. Gestir Vegamóta taka sfðan undir með hartdasveiflum alla laugardagsnóttina. Laugardagirm 19. mars hljómsveitin Jöl á Vegamótum Plötusnúður- inn Jói heldur uppi stemningu á Vegamótum og lætur dans- inn duna fram eftir nóttu. Sr. J Maggl legó á KB Gus Gussinn sjálfur, teknóbolt- inn Maggi legó, spilar af lífi og sál á Kaffibarnum á föstu- degi. Árni E tekur við á laugardaginn. Heldur uppi stuðinu fram á morgun við gulllnbrú Sjá nánari upplýsingar á www.klubburinn.is eöa í síma 567 3100 U 80's á Prlkinu Eins og alltaf á föstu- Srase-' dögum er þemakvöld á Prikinu. Aö Sriör þessu sinni verður níundi áratugurinn tekinn fyrir og gelluplötusnúðarnir Ellen og Erna mæta því f 80's múnderingu og spila lög Prince, Duran Duran, Wham og fleiri snillinga. ▼úthverfin 105 Reykjavík Geirmundur í Kringlu W Geirmundur Valtýsson er rúm- VJfc.fr*. lega sextugur, hefur verið f tón- NfcW' .. listarbransanum í 47 ár og gefið út 13 plötur. Hann byrjar ball á Kringlukrá kl. 23. Gísli Galdur kllkkar ekkl Sá wBÆm' plötusnúður sem er hvað bestur í þvf aö lesa lýðinn og halda BhMl^ uppi dúndrandi stemningu er dj Magic, Gísli Galdur. Hann spilar á Prikinu á laugardaginn en í tilefni af því að hann galdrar fram tónana verður drykkurinn Töfrateþpi á tilboði á barnum. 201 Kópavogur Paparokk í sokk Paparnir hituðu sig rækilega upp daginn áður og mæta enn öflugri á laugardegi. H/K dúett í Ogrl Halli og Kalli eru vinir og miklir öðlingar. Þeir eru saman í dúett og skemmta gestum Ara í Ögri með skemmtilegheitum alla helgina. 200 Kópavogur Mannlaus torg „Misheppnaður miðbær og mannlaus torg / en þegar . Breiöablik tapar þá er fyrst þjóðarsorg," segir Hæsta I hendin um Kópavog og fbúa I í Westur með Hæstu hend- | inni. Gestir Catalínu láta Hermann Inga jr. duga í kvöld. Ekkert venjuleglr menn Nonni 900 og Gummi Gonzales geta varla ver- ið venjulegir menn. Ekki með þessi nöfn. Þeir hljóta því aö geta haldiö uppi stuðinu á Nelly's um helgina. Djangó mættur Hrafna- spark spilar Djangódjass á Café Rósenberg. 220 Hafnarfjöröur Varúð! Viklngar Frá Borgamesi kemur hljóm- sveitin Traffic og leikur í Fjöru- , kránni. Þeir ftreka ættartengsl sín við Egil Skallagnmsson því víkingamir sem ráða lögum og I lofum á Fjörukránni. FM-partí á Pravda Það er . 1 - — jT yl stefnt á suðræna stemningu á Pravda föstudagsnóttina. FM 957 1------^ skipuleggur Salza-partf en þegar svartnættið er skollið á taka þeir Atli skemmtanalögga og Áki pain viö græjunum. fýrstu æfingu >nm. Okkur til fulltingis er síöan Þormóður Dagsson inemi. Bróöir'Hugleiks," segir Svavar Pétur Eystein^- oði og eiginkonu sinni, Berglindi Hásler, skipar kkamanage. „Hljómsveitin varð til áður en við gift- ákváðum eiginlega að henda í brúðkaup eftir fyrstu je treður upp á Grand Rokki annað kvöld ásamt Kimono. „Þaö verður kynngimögnuð rokkstemning t Kimono á Seyöisfirði síðasta sumar og með okkur fkur vinskapur. Höfum spilað saman áður en það síðan." syngur, Berglind spilar á orgel og syngur og Þor- • ”Við erum a® undirbúa útgáfu á tveggja laga ir en áætlað er að hún komi út um mánaðamótin. eart. Gunni Tynes í múm sá um upptökur Hún nyl en við látum pressa hann í Tékklandi. Það tomrnur pressaðar þar á árum áður. Okkur langaði íiðskifu. Fyrst þennan forsmekk. Sfðan förum við 110 Reykjavik Slxtles 111 ár Hljómsveitin Sixties sér um gesti Klúbbsins á laugardegi. "tEH I Vaxa Austmannlnn Hljóm- 1 sveitin Vax heldur uppi stemn- Hto/ ingu framan af kvöldi á Hressó. Þegar nóttin skellur á er það Heið- ar Austmann sem keyrir allt f kaf. 108 Reykjavík / ■ FatmanScoopáBroadway IjJ Shockwave-kvöldin halda viík (tjVwP áfram meö látum. Fatman Scoop kemur fram á Broadway ásamt Tiny og Steina úr Quarashi, Igore, Kritikal Mass, Önnu, Bfluff og Skinny T. Dúnd- urstuö. 1500 kall. > lOlReykjavík I Megas hjá stúdentum ' Megas heldur tónleika á Stúdenta- kjallaranum. Fritt inn. Tðnleikarnir á morgun hefjast um klukkan 23 en inn kostar 500 kall. Fyrr um daginn, klukk- an 15, hitar Skakkamanage upp í plötubúö Smekkleysu á Laugavegi. t Mótmæll á Austurvelli r. AVLl. Klukkan 14 á laugar- MMKWm daginn hittast fifc Ij stríðsandstæðingar á '(!• jZ- ’ Austurvelli undir slagorð- inu Höfnum strfði! Þetta er alþjóðlegur baráttudagur en tvö ár eru liðin frá þvf að stríð Banda- rfkjastjórnar og bandalagsríkja henn- ar hófst i írak. Athyglinni verður beint að þeim sem látið hafa Iffið og árétt- uð krafan um að hernáminu Ijúki taf- arlaust. Frekari upplýsingar má finna á vefsíðunni fridur.is/19mars. lJmBW Reggf hjá ömmu Afriskt þema á iÉtTÉÍs Ömmukaffi alla helgina. Afriskur mat- ur I boði og reggíplötusnúður. Rl vf - Svakalegt kvöld á NASA Það spila fjórar hljómsveitir á NASA á laugardaginn. Fyrst SBHH stfga á stokk rokkgrúppan Singapore Sling iíjfr-. og nýja stelpubandið Brite Light. Þær hita jffgjfcjK upp fyrir finnska rokktríóið 22 Pistepirkko. Þetta er f þriðja sinn sem Finnarnir halda hér tónleika en þeir eru víst allsvakalegir, sama hvaða tónlistarstefnur áhorfendur aðhyllast að jafnaði. Þeir þurfa heldur ekki aö faca heim eftir tónleikana þvf upp úr miðnætti stígur Jónsi sfðan á stokk meö í svörtum fötum og heldur ball. Miðaverö á Rnnana er 1500 kall. W Daddi á Thorvald- sen Vinirnir Daddi ’JWJ diskó og Hlynur mega- mix matreiða tónlistina vandlega i gesti Thorvaldsen. Tríoið Pub-lick mun halda uppi fjörinu Classik Sportbar Ármúla 5 föstudags- og laugardagskvöldið 18. og 19. mars.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.