Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Öfugur stuðningur. Smokkum stolið úr barnaherbergi í Gerðubergi stendur nú yfir skemmtileg sýning um heimilið fyrr og nú. Á sýning- unni er sýnt dæmigert stráka- herbergi og stelpuherbergi líka. í strákaherberginu er mynd af maríjúanaplöntu, önnur af Bob Marley. Ösku- bakki og kókflaska á hillu við rúm og nokkrir smokkar. Ekki var fyrr búið að opna rrgei sýninguna en r t ts M smokkunum var stolið úr sýningarherberginu. Vita sýningarhaldarar ekki hverjir voru þar að verki en grunar að það hafi verið strákar frekar en stelpur. ! stelpuherberginu voru hins vegar saklaus hjálpartæki ástarlífsins eins og titrarar í skúffu og höfðu strákar méðal sýningargesta mikinn áhuga á þeim. Þeir voru þó fljótir að kasta titrurunum frá sér og á sinn stað þegar sýningarstjórinn sagði þeim að þeir væru notaðir... Strákaherberi Gerðubergi Smokkarnir hor afnátthillunni. Hvað veist þú um Bandaríkja- P forseta • ■ 1. Hver var fyrstí forseti Bandaríkjanna? 2. Hvaða tvennir feðgar hafa verið forsetar? 3. Hver er frægastur fyrir að hafa verið feitasti forset- inn? 4. Hver myrti Abraham Lincoln? 5. Hvaða forseti á 19. öld var gagnrýndur fyrir að vera samkynhneigður? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? Móeiður Júní- usdóttir söng- kona „Ég er mjög ánægö meö þetta, “ segir Guörún Cuölaugs- dóttir blaðamaður á MorgunblaÖinu og móöir Móeiöar Júnlusdóttur söngkonu sem hefur hafiö nám viö guöfræöideiid Háskóta lslands.„Nei, þetta kom mér ekki á óvart. Móeiöur hefur alltafveriö mjög dugiegur námsmaöur og ég vissi aö hún ætlaöi I langskólanám. Hún hefur llka alltafhaft áhuga á heimspeki og siöfræöi og var ný fyrst aö spekúlera aö fara f heimspekideildina. Ég hefsamt enga skoöun á hennar vali. Hún hefur alltaf gert þaö semhún ætlar sér. Varöandi tón- listina hefur hún átt mjög góöan feril. Sér- lega góöan. Ég held búin aö gera skyldu slna I þeim efnum og má alveg snúa sér að einhverju ööru I bili." Móeiöur Júniusdóttir söngkona situr nú d skólabekk og nemur guöfræöi viö Húskóia Islands. Kom þaö mörgum á óvart. JÆJA, STRAKAR! ÞETTA BÆLI Ek ÞURRMJÓLKAt) AF . TÆKIFÆRUM. . íQ'1 Litlu Peningaarísirnir MðjHi & Erlendu mhóirnir O. Í5l?"^Swafí|a! ^-£TieW*"**,w , Lðsastríð í Austurbæjanskóla Verktallið í haust kjöraðstæður fyrir óværuna i Lúsin Þessi óv< á skólalýð sem er talað um fan bæjarskóla. „Lúsastríð í Austurbæjarskóla". Þetta er yfirskrift bréfs sem hefur verið sent öllum foreldrum barna í Austurbæjarskóla. „Eins og flest ykk- ar eflaust vita hefur verið mikið um lús hér í skólanum í vetur. Mjög illa hefur gengið að uppræta hana þrátt fýrir ítrekuð tilmæli og aðgerðir," segir í bréfinu sem hjúkrunarfræð- ingur skólans skrifar. Ástæður þessa faraldurs er meðal annars rakin til þess að eftir verkfall- ið í haust hafi mörg böm fengið lús, sem smitast auðveldlega, en þá vom bömin að hittast heima hjá hverju öðru umfram það sem venjulegt er. Á þetta við um alla aldurshópa. Hjúkmnar- fræðingur skólans vekur athygli á því að nú sé að fara í hönd svip- aður tími, páskarn- ir, þar sem böm hittast heima hjá hverju öðm. Austurbæjarskóli vill snúa vörn í sókn:.og biðjum ykkur kæm foreldrar að fylgjast vel með lúsinni um páskana og hjálpa okkur að útrýma henni í eitt skipti fyrir öll. Lúsalaus Austurbæjarskóli Austurbæjarskóli Hjúkrun- arfræðingur skólans hefur sagt lúsinni strlð á hendur en talið er aö I verkfallinu i haust hafi kjöraöstæöur skapast fyrir lúsina aöhoppa á milli ungra höfða. herjarnú ““P*8": °S ■eifyrrog hjukmnarfræð- •ríAustur- ingurinn leggur það til við for- eldra að daginn skólastarf hefst, eða 29. 10mB9 en áður mars, verði öll börn rækilega kemd með lúsakambi. Ef lús finnst eða nit skal þvo börnin rækilega með lúsa- sjampói og ekki senda þau í skólann aftur fýrr en fulivíst er að óværan sé horfin fyrir fullt og fast. Og þessi góðu ráð fylgja til for- eldra: „Til þess að flýta fýrir að nit hverfi er gott að skola hárið með edikblöndu kvölds og morgna og kemba á eftir. Ef lús eða nit finnst þarf að kemba kvölds og morgna í a.m.k. tvær vikur þrátt fyrir með- höndlun." Vopn og verjur Þetta eru þau áhöld sem gagnast best fstrlö- inu viö lúsina: lúsasjampó og lúsakampur. manni Magnússyni að þora að lýsa yfir stuðningi viö Össur Skarphéðins- son og gefa þar meö kvennaarmi Samfylkingarinnar langt nef. 1. George Washington. 2. John Adams og John Quincy Adams, og George Bush og George W. Bush. 3. William Howard Taft. 4. Leikarinn John Wilkes Booth. 5. James Buchanan, forseti 1857 til 1861. 4 AAIIhvasst é é Hvassviðri eða stormur Strekkingur * 4 Allhvasst Strekkingur Strekkingur Strekkingur 4 4Strekkingur +&é ^Strekkingur Krossgátan Veðrið Gola +5 4 4 Gola Lárétt: 1 skjótu,4 ham- ingja, 7 friður,8 blaður, 10 erlendis, 13 sjón, 13 dvöl, 14 ólykt, 15 gjaf- mildi, 16 slungin, 18 veiðarfæris,21 nes,22 tól, 23 gerlegt. Lóðrétt: 1 námsgrein,2 karlmannsnafn,3 bráði, 4 flýti, 5 kyn, 6 hossast, 9 flakk, 11 rödd, lófjörug, 17 beiðni, 19 stök,20 sorg. Lausn á krossgátu •ins 0í'u!3 6l'>|S9 2l 'l?>| 91 'isnej u j|ua 6 'enp 9 'pæ s 'n6uipuX>|s p j>(>|0}sddn £ jsy z '6eg t Ttajggj •juun £3 j>)æ} zz'|6e>|s iz 's}su 81 '>|9I>I 91 'uo s 1 'unep p 1 Tsia £ 1 'uAs z l 'eJ}X 0 L 'dia6 8 'ljsds l 'Piæs p 'n?jg 1 :»?jej

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.