Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005
DV
*
*
SÆTI FLYTJANDI
The Futureheads
Hounds Of Love
Goodnight Goodnight
Queens Of The Stone Age
Little Sister
Rammstein
Lights On The Highway
Jamison State
Kasabian
Processed Beats
King Of The Rodeo
New Health Shock
10. Papa Roach
U. Braln Polfce
Paranoia
Damn Straight
Sometimes You Can’t Make It
14. Lokbrá
Stop The Music
15. LCD Soundsystem
Daft Punk Is Playing In My House
16. System Of A Down
A Perfect Circle - Passlve
Every Dreamers Nightmare
Hoffman
íslenski
m
Ifókus
listinn
SÆTI FLYTJANDI
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
Gwen Stefanl Rlch Girl
Marlo Let Me Love You
Snoop / Justln Timberlake Signs
Beats & Style Dance Dance Dance
Jessie McCartney Beautiful Soul
Daniel Bedingfield Wrap my words around you
Ryan Cabrera True
Ashanti Only You
Rob Thomas Lonely no more
Good Charlotte 1 just wanna llve
Blue Lagoon Break My Stride
Green Day Boulevard Of A Broken Drearr
50 Cent Candyshop
Sálin Aldrel Liöið Betur
Snoop / Pharrel Wllllams Drop It Llke It’s Hot
Clara og Mlssy Elliot 1, 2 Step
Wlll Smlth Swltch
Armand Van Helden My My My
Gavln DeGraw Charlot
Salif Kelta Madam (FM957 Remlx)
PM91.9 CYKJAVlK
I ■
Ellefu árum eftir að Jet Black Joe gaf síðast út plötu
segist Gunnar Bjarni loksins vera kominn á réttan kjöl
Nokkuð er um liðið siðan Gunnar Bjarni Ragn-
arsson lét á sér kræla í músíkinni. Hann var allt
í öllu á sínum tíma með Páli Rósinkranz í Jet
Black Joe, en litið hefur farið fyrir honum síðan.
Nú gæti orðið breyting þar á því hann er að koma
sterkur inn og er tilbúinn með plötu.
Spennandi kokkteill
„Ég myndi segja að ég væri að komast á kjölinn
aftur,“ segir Gunnar Bjarni. „Ég hef gert margar
tilraunir á sl. tíu árum, sumar voru afleitar, aðr-
ar ágætar, en ég er glimrandi ánægður með nýju
plötuna.”
Hér talar Gunnar Bjarni um plötuna Kill Your
Idol með hljómsveit sinni F.R.O.G. (Free Range
Overground). í bandinu eru auk Gunnars Bjarna
Gunnar Bjarnl - maður-
inn á bakvlð tjöldin.
hefur m.a. unnið með Joan Osbourne og Scissor
sisters og mixermaðurinn Ron St. Germain, sem
hefur m.a. unnið með Muse og Creed.
Gunnar Bjarni blæs þó á allt meiktal, enda bú-
inn að lenda í ýmsu í þeim málum. „Steinar Berg,
sá ljúflingur, létti af mér publishing-samningi fyr-
ir nokkrum dögum svo ég er loksins alveg laus og
liðugur. Við förum út og spilum fyrir eins konar
aftökusveit bransafólks í apríl, en raunveruleika-
tékkið segir mér að búast ekki við of miklu. Það
má þó segja að við séum í biðröð með þúsund öðr-
um hljómsveitum, sem er kannski ágætis árangur
því einu sinni vorum við í biðröð með milljón
hljómsveitum!”
söngkonan Karólína „Karo“ Eggertsdóttir og gít-
arleikarinn Edda Tegeder Óskarsdóttir. Þær eiga
að vera í framlínunni á meðan Gunnar Bjarni
hyggst halda sig bakatil, vera heilinn á bakvið
tjöldin. „Við sjáum þetta ekki fyrir okkur sem
hefðbundna hljómsveit og ekki heldur sem lista-
hóp eins og Gus Gus var,“ segir Gunnar Bjarni,
„heldur erum við að reyna að búa til spennandi
kokkteil með tónlist, ljósum og myndum sem von-
andi hreyfa við fólki“.
í biðröð með þúsund öðrum
Platan kemur út á Islandi með vorinu, en svo er
stefnan að gefa hana út í útlöndum. Platan er fjár-
mögnuð með erlendu fjármagni og’ fékk Gunnar
Bjarni frjálsar hendur i hljóðveri í New York til
að gera hana. Samstarfsmennimir eru ekkert
slor, Daniel Wise sem pródúseraði með Gunnari
Þriðja stúdíóplata frönsku danstón
listarfrömuöanna i Daft Punk, Human
After All, kom út núna í vikunni. Hún
hcfur að geyma 10 lög scm þeir
Thomas Bangalter og Guy Manuel de
Homem-Christo tóku upp á tímabilinu
Nýja Daft Punk-platan,
Human After All
Overgroundl
Platan er tilbúin.l
Spila alla gítara sjálfir
kaMÉjj
kz
;(f ■ ' jp
im
13. september til 9. nóvember í
fyrra. Á meðal laga eru Technologic,
Television Rules The Nation, The
Brainwasher og fyrsta smáskífan
Robot Rock. Platan er unnin af
þeim félögum í heimastúdíóinu í
París og eins og til að undirstrika
breyttar áherslur er það sérstak-
lega tekiö fram í plötubæklingnum
að þeir spili sjálflr alla gítara á
plötunni... Þeir hafa reyndar lýst
því yflr að platan sé eins konar til-
raunaverkefni; meðlimir Daft
Punk setja sér sínar reglur sjálflr.
Platan þykir ekki slæm þó að
gagnrýnendur taki þaö fram að
hún sé ekki jafn mikið meistara-
verk og fyrstu tvær plöturnar,
Homework og Discovery.
Kannski nafnið sé tilvísun i það.
Þetta eru jú bara menn og geta
kannski ekki verið fullkomnir
endalaust...
Eins og sjá má á þessari skemmtilegu skýringarmynd eru meðlimir Daft
Punk mennskir, hafa bæði hjarta og heila...