Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDACUR 18. MARS 2005 LífíO DV Sýnd kl. 4,6 og 8 m/isl. tall Sýnd kl. 4,6,8 og 10 m/ensku tali H.mn trúir ckki >ið vinur hcnnar sé til þar til fólk byrjar að dcyja! Missið ckki af þcssum magnaða spennutrylli með Robert De Niro scm fær hárin til að risa! * * * S.V. MKl SÍMI 564 0000 Bd. 16 á ★★★i S.V. Ml ★★★ i FE SIDEWAYS Sýnd kl. 3,5.30,8,30 og 10.50 HMM I* tMNCCTOH Q* SLVCTKM —O A&OUT SCMMIOT *Gildir á allar syningar merktar nwð rauðti SÍMI5S4 OOOO Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku toB KL 4 og 6 rncö islensko toB tL 6, 8 ofl 10 með ensku toli W.1I Smith ogV Kcvin Jarnes t (King of Quecns) í skcmmtileguttu gtuiunrayna irsitu! 2 VIKUR Á TOPPNUM f USA Sýnd kl. 8 og 10:20 Sýnd kl. 4 m/Hl tnB • ATHi 500 !<r sOYiV* v' ' V • - , i 1 -O ‘ \ ■ PASHANI ■ / ■ • ’ ö ■ úr bíóheimum 250 kall í bíó Sambióin halda fjölskyldudaga frá föstu- degi til þriðjudags. Þvi kostar aðeins 250 kall á valdar myndlr þessa daga. Þetta eru Bangsimon, Lemony Snicket, Team America, Polar Express og Hjálpl Ég er fiskur. Flestar tilboðssýningarnar eru klukkan tvö, fjögur og sex en einstaka átta læðist með. Sjá nánar i bíóauglýs- ingunum. Ástralinn í Dogtown Hin frábæra heimildarmynd Dog- town andZ-Boys, sem vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum, fjallar um unga brimbretta- stráka i Kaliforníu sem fundu upp hjólabrettin sem þá iþrótt sem við þekkj- um í dag. Nú á að gera mynd eftir sög- unni, Lords of Dogtown, og fá nokkrar ungar og risandi stjörnur úr Hollivúdd og sjálfstæða geiranum. Þeirra á meðal er Ástralinn Heath Ledger. Brando látinn í Súpermann Leikstjórinn Bryan Singer virðist vera að fara ótroðnar slóðir með nýju Súper- mann-myndina, sem verið er að taka i Astraiiu þessa dagana. Fregnir herma að hann ætli að nota gamlar tökur afMar- lon Brando sem Jor-EI, pabba Súper- mann, i nýju myndinni. A sinum tíma, fyr- ir fyrstu tvær myndirnar, var mikið tekið af efni sem ekki var hægt aðnota vegna lagalegra ástæðna. Hann segir einnig að mögu- leiki sé á þvi að hann noti gömlu hönnun- ina afplánetunni Krypton og hluta af frægri tónlist John Williams úr myndun- Flestir elska hrollvekjur. Aö láta bregöa sér svo kalt vatn rennur milli skinns og hörunds. Þess vegna eru myndir eins og Ring 2 alltaf vinsælar. Naomi Watts er aftur niætt á hvíta tjaldið seni rannsdknarblaðamafiurinn Rachel Keller í fram- haldi bandarísku liryilingsmyndarinnar The Ring, sem sló í gegn árið 2002. Hideo Nakata, leikstjóri upprunalegu, japönsku myndarinnar, Ringu, leik- stýrir framhaldinu. Þetta er í fyrsta skipti senr harui gerir bandaríska kt'ikmynd. Sonurinn verður Samara Ring 2 gerist hálfn ári á eftir iyTri myndinni. Blaðamaðuritm og sonirr iiennar flytja í strandbæ til að flýja minningarnar utn liina iílu Samöru og draugaspóluna ltennar, sent orsakaði að hver sem á hana horföi lést eftir viku. Paradísin endist hinsveg- ar ekki lengi. Sköinmu st'ðar iinnst lík og mynd- bandsspóla hjá |iví i bæitum og ntimia mjög svo á hina fyrri atburði. Samara er snúin aftur til að halda morðtmum áfrant. Til að toppa allt hyrjar sonurinn einnig að itreytast og hkjast Santöni nteira. Hideo Nakata gerði Bingu árið 1900 á nokkuö ódýran hátt en myndiri varð gífurlega vinsæl, sú tekjuhæsta í sögu japanska bfósins. Myttdin var byggð á Ringu-hryilingsbókaseríiumi eftir Koji Suzuki. Tvær japanskar framhaldsmyndir voru geröar, þ.á nt. Ringu 2, sem Nakata leik- stýrði eimtig. Hann gjörþekkir því sög- una. Tramleiðendumir ætluðu reyndar aö fá Gore Verbinski, þamt sem leikstyTði bandarísku Ring, fyrir frantltaldið en hann var vant ' við látinn og stakk upp á Nakata. Leikstýrir The Eye í úttekt Time Magazine yfir 100 valdamestu mennina i < v.;.,..... ----______ * í hinum ýmsu greimun komst leikstjórinn Nakata á ■* blaö í listum og dægradvöl. Ástæöan eru áltrif hans á asísku draugamyndintar, sent í kjölfarið á Riitgu hafa' tröilriöið híóunuin eystra. Nakata tjaldar öÚum sín- mn brögðum í Ring 2. Þeim ' sem áhorfendur ættu aö kaun- - ast viö: einstæðar mæður, munaðarlaus börn. andar fullii hefitdarþorsta og áltrif tæbti: á y * .i ■ <4 fc M Börn og fullorönir kætast yfir nýjum tölvuteiknimyndum, líkt og Vélmennum, sem þykir vel heppnuð. Vélmennin arðrænd Þegar Fox tilkynnti að fyrirtækið ætlaði sér að herja á tölvuteiknimark- aðinn voru ekki margir sem höfðu trú á því að fyrirtækinu tækist að hrófla við einokun Pixar og Dreamworks á því sviði. ísöld sannaði hins vegar að pláss var fyrir fleiri í bransanum og nýja myndin, Vélmenni, færir höf- unda hennar í ffemstu röð á þessu sviði. Sömu leikstjórar eru að baki Vél- mennum og ísöld. Þeir hanna heilan vélmennaheim, sem flestum áhorf- endum þykir mikið til koma. Sagan fyigir ungu vélmenni, Sindra (Rodney), sem elst upp við þann draum að ef hann finn- i upp nógu snjalla hluti muni hann meika það í Vélmennaborg, hitta átrúnaðargoðið sitt Stórvald (Bigweld) og gera heiminn aðeins betri. Hann leggur af stað en kemst fljótt að því að borgarlífið er enginn dans á rósum. Verst þykir honum þó Vélmenni er faett Kassinn kom- innihús.Núá baraeftirað setja barnið saman. að komast að því að fyrirtæki Stór- valds arðrænir almúgann. Hann safriar því saman nokkrtim vinum og skipuleggur árás á fyrirtækið. Það er aragrúi leikara sem talar fyrir vélmennin, bæði í ensku og ís- lensku útgáfunni. Ewan McGregor leikur aðalhlutverkið og Friðrik Frið- riksson líka. Af Hollívúdd-leikurun- um má einnig nefiia Robin Williams, Halle Berry, Jennifer Coolidge, Drew Carey, Mel Brooks og Greg Kinnear. Kollegar þeirra í talsetningu eru m.a. Laddi, Þórunn Lárusdóttir, Hilmir Snær, Gfsli Rúnar,. Álffún Ömólfs- dóttir, Þröstur Leó og Atli Rafii.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.