Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005
Hér&nú DV
Vill leika Bourne aftur
Matt Damon hefur gefið aðdá-
endum Boume-myndanna von
með því að lýsa þvf yfir að þriðja
myndin gæti vel litið dagsins ljós.
Hinn 34 ára gamli leikari segir það
þó velta á því hvort almennilegt
handrit finnist. „Við gerum þetta
örugglega eftir svona eitt og hálft
ár ef við finnum gott handrit. Ef
við gerum þetta verður þriðja
myndin þó að vera eins góð og
hinar tvær,“ segir Damon.
Óskarsverðlaunaleikkonan Hilary Swank berst nú við sögusagnir þess efnis
að hjónaband hennar og Chad Lowe hangi á biáþræði. Besti leikurinn sem
hún hefur fundið upp áerað ýja aðþviaðhúnsé ólétt. Swank segir rétta
tlmann fyrir barneignir náigast. Áður hafi hún verið ofung ennúsé öldin
önnur.,Auðvitað elska ég börn. Á þrftugsaldri var ég ekki tilbúin ennú veit
ég að það mun gerast fyrr en síðar.“
snúið sér aftur að fjárhættuspilum.
Þessar ásakanir koma ofan á aðrar í
síðustu viku þar sem þvi var haldið
fram að Sheen hefði haldið framhjá
Richards. Hann neitaöi þv( einnig.
arlie Sheen hefur neitað því að
•hættuspil hans séu ástæðan fyrir
Inaðinum við Denise Richards.
aen var sagður brjálaður yfir frétt-
i þess efnis að Denise hefði yfirgef-
iann vegna þess að hann hefði
i síðustu vtlcu sem
kærasta Ylfu Lindar
úr Idol. Guðrún hefur
unnið mikið með
Vesturporti og er marei
Öllistalagt.
„Það var sameiginleg vinkona okkar sem kynnti okkur í haust og við fórum að
hittast í framhaldi af þvf,“ segir Guðrún Lilja Magnúsdóttir, kærasta Ylfu Lindar
Gylfadóttur, Idol-keppanda. „Stuttu síðar fór ég út til London til að vinna við leik-
sýningu Vesturports, Rómeó og Júlíu, en þegar ég kom heim í janúar langaði mig
að hitta hana aftur svo ég bauð henni á stefiiumót."
Saman í mánuð
Stefnumótið átti síðar eftir að breytast í ástarsamband en þær Guðrún
Lilja og Ylfa Lind áttu mánaðarafmæli fyrir stuttu. „Við erum næstum því
óaðskiljanlegar og sambandið gengur rosalega vel hjá okkur. Við erum ekki
farnar að búa saman en við erum mikið heima hjá hvor annari,“ segir Guð-
rún Lilja og á röddinni má heyra að hún er svo sannarlega ástfangin. í síð-
ustu viku birtist mynd af þeim Guðrúnu Lilju og Ylfu Lind á forsíðu Séð og
heyrt en Guðnin segir að ekki hafi sérstaklega verið talað við þær fyrir
birtingu myndarinnar. „Við vorum í Idol-partíi og þá voru þessar myndir
teknar en við áttum ekkert von á því að lenda á forsíðu blaðsins. Við vor-
um tiltölulega nýbyrjaðar formlega saman og því vildum við ekki tjá
okkur um málið, enda sambandið bara nokkurra vikna gamalt." ,1«
Spilar á gítar og fer í ræktina
Guðrún Lilja hefur unnið mikiö fyrir leikhópinn Vest-
urport en um þessar mundir er hún aðstoðarframleið-
andi kvikmyndar í fúllri lengd sem sex leikarar úr
Vesturporti leika í. Ragnar Bragason leikstýrir verk-
inu en tökur hefjast í byrjun apríl og áætlað er að
þær taki um sex vikur. Verkið er enn að mótast að
sögn Guðrúnar Lilju en alls fara sex leikarar með
hlutverk í myndinni. „Myndin er um íslenskan /
veruleika og fjallar um mannlegt eðli í hnotskurn j/
þar sem eru tár ekki síður en gleði," segir Guðrún J
Lilja, sem vann sem tæknimaður, hljóðmaður og '•
við eitt og annað sem kom að sýningu Vesturports
á Rómeó og Júlíu. Tæknilega hliðin heillar Guðrúnu
Lilju og er hún sjálfmenntuð í þeim geira, hefur unn-
ið við tónlistarmyndbönd, auglýsingar og fleira.
Guðrún Lilja gefur sér þó tíma til að sinna hundin-
um sfnum og áhugamálum. „Ég spila á gítar, svo fer ég í
ræktina og geri allt sem venjulegt fólk gerir. Svo reyni ég
að sjálfsögðu að sinna konunni og vera með vinum en við
eigum til dæmis einn sameiginlegan vinhóp," segir þessi unga
kona að lokum sem er ástfangin upp fyrir haus.
Ylfa Lind Gylfadóttir
söng sig eftirminnilega
inn I hjörtu lands-
manna I Idol keppninni.
f ÞETTAER RUGL! \
ALDREI GLÆSILEGRI
V VINNINGAR. V
VIÐ SENOUM PÉR STRAX HVORT PÚ HAFIR UKINIÐ EÐA EKKI.
Aukavinningar Sony MP3 • Toshiba fartöte • Medion baðtölva með flatskjá • Panasonic heimabió • Samsung GSM sirwr • USfl mmslyUI
meöMP3• Pia-ystati.ontóivur• Kodakstafræ-narm'yndavéLv- •70minúturspiBd*Epsonljósmyndaprentarar.MustekDVDspilarar*Bíómidar
^^ir2 á Danny the Dog • Kippu af Coca Cola • Töivulakir • DVD myndir • VHS myndir • Geisiadiskar og margt ðéira!
Vinnur fyrir leikhópinn Vest-
urport Guðrún Lilja hefurkomiö
j að mörgum verkefnum Vestur- '
portshópsins. Hérerhún með tfk-
inni sinni Trýnu.
'Aðalvinningur vcrður dreginn út úr öllum innsendum SMS skeytum • Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með þvi að taka þátt ertu kominn I SMS klúbb. 99 kr/skeytið
Spilavítin ekki skilnað;o|
J 1 m
l'jt1 [11