Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 7 8. MARS 2005
DV
Africa United Um fót-
boltaliö í þriöju deild,
skipaö mönnum ættuö-
um frá Afríku.
M
:
L»C^ÖL»
Ua-l{cJL
POPPfll HCMtS w. \ ' 9 f
> ««« »/K ffimæts ,««1441 mnmmt mmm, IflflHB SMIIJS ffMIKI ÆKflRSSR
«w<* «.»«« »fl! HUHjtflSI IW SSAÍR SKUR.BKSSSM «»WÍ1 f K »w ««a n ilrtAlífS* *» J* StGð Kð
** mm »n laitti« m iv s kmi «ia i«jv m ör nv M bekebkt juíiaimssiii m jjh»mss»i *». raoiar sawbs aaí .u>wm
ic
7\ö sjálísögöu lítu
hugsaöi ég meö n
í brasílíska vaxið
Enh
Myndasögu-
sýningin
Nían er
súperkúl.
Allir veggir í
Hafnarhús-
inu eru fullir
af flottu
stöffl sem
hægt er að
eyöa mörg-
um tímum í
nsmann
að skoða. íslenskir snillingar eins og Huglelk-
ur, Halldór Baldursson (Amma Fífí) og Tómas
Lemarquis í bland við erlenda eins og Art
Splegelman og David Liljemark. Algjör velsla
fyrir skynfærin og ekki spillir fyrir að það er
frítt Inn á mánudögum.
Undlrskrlftasafnanlr á netinu eru máliö. Nú
efna menn til undirskrifasafnana af miklum
krafti og heimta hitt og þetta. Menn vilja fá
almennllegar hljómsveitir til landsins. Undir-
skriftasafnanir
til að fá Mega-
deth og Paul
McCartney eru
þegar í gangi
og bera von-
andi árangur.
Svo mætti nátt-
úrlega bæta
viö, t.d. undir-
skriftasöfnun-
um til að fá
Red Hot Chili Peppers, Rolllng Stones og
Emlnem á klakann. Fleira mætti svo heimta
með svona listum, t.d. ödýrara bús og mp3-
spilara (kommon, er ekki dollarinn í sögulegu
lágmarki?) og betra veður!
Veröstríðlð um daginn var hressandi. Nú
mætti það endilega haida áfram og líka á öðr-
um vígstöðvum. Hvað með verðstríð t fata- og
músikbransanum? Skífan lækkar diskana í
1200 kall og 12 tónar svara meö diskana á
1000 kall - það væri hressandi. Svo ætti auö-
vitað að skella á almennllegt verðstríð í bens-
ínbransanum. Þetta er brandari eins og þetta
er núna. Króna til eða frá skiptir engu máll -
hver nennir að keyra langar leiðir til að fylla
tankinn og spara 50 kall?
Ólafur Jóhannesson leikstjóri og samstarfsmenn hans hjá Poppolí kvikmyndagerð eru með
nokkrar myndir í vínnslu. Þessa dagana leggja þeir lokahönd á gamanmyndina Africa
United. Landsliðsþjálfari’Þýskalands í fótbolta, Jurgen Klinsmann, leikur í myndinni en
Ólafur og félagar fóru á dögunum til að taka upp atriðí með Klinsmann.
„Bróðir minn býr í Þýskalandi.
Hann fékk það verkefni að finna
fótboltastjörnu til að leika í gaman-
myndinni okkar, Africa United.
Eftir langt streð tókst honum að
landa sjálfum landsliðsþjálfaran-
um, Jtirgen Klinsmann," segir
Ólafur Jóhannessson leikstjóri.
Hann er þessa dagana að leggja
lokahönd á Africa United, sem er
blanda af heimildar- og leikinni
mynd og kemur í bíó í haust.
Tökur á Africa United
fóru fram í nokkrum
iondum á þremur
árum. Á íslandi, á
æskusióðum þiálfar-
ans í MarokkóVEng-
landi, í brúðkaupi í
Serbíu og hjá Klins-
mann í Þýskalandi.
Englandi, í brúðkaupi í Serbíu og
hjá Klinsmann í Þýskalandi. Ólaf-
ur segir aðferðina tímafreka. Að
taka raunveruleika inn í kvik-
myndaformið. „Þetta er tíu sinnum
meiri vinna en að taka hefðbundna
bíómynd. Með tíu sinnum minni
pening til að vinna með. Næst
gerum við bíómynd. Það er eflaust
auðveldara."
Bíómyndin sem fyrirtæki félag-
anna, Poppoli, ætlar að taka á
næsta ári heitir Spaceman. Hand-
ritið er skrifað eftir skáldsögu Þor-
valdar Þorsteinssonar, Við fótskor
meistarans. í aðalhlutverkum
verða Jóhann G. Jóhannsson (úr
Stundinni okkar) og Eggert Þor-
leifsson.
„Jóhann leikur handrukkara
sem stendur í þeirri trú að hann sé
<atrín rut
næsta!“ En aUavega, það er önnur
og átakameiri saga.
Ég ákvað að skella mér í eina
skemmtilega neðanbeltisskoðun.
Mætti til kvensjúkdómalæknisins,
glöð i bragði yfir því að kíkja óum-
beðin. Hann tók stutt spjall, svona
um daginn og veginn. Ég var ekki
frá því að sérstakt samband hafi
myndast. Fannst að hann ætti að
líta á þetta sem heiður, aö fá að
skoða mitt allra heilagasta undir
smásjá. Jæja, hann benti mér á að
afklæðast og klaéða mig í slopp. Ég
fór bakvið tjald
og vippaði mér
úr hverri spjör
og sagðist til í
slaginn. Hann
varð vandræðalegur og benti mér-
á að ég hefði ekki þurft að fara úr
öllu, buxur og brók hefðu nægt.
Opið ætti líka að vera að aftan en
ekki að framan. Æ, æ, þetta byrj-
aði ekki vel, maðurinn hélt að ég
ætlaði ekki aðeins að fá fagmann-
legt álit á sköpum mínum. Ég spil-
aði mig svala, sneri sloppnum og
hentist upp á bekk.
Skoðunin hófst. Hann sagði allt
líta vel út. Að sjálfsögðu, hugsaði
ég með mér. Ég fór ekki í brasíl-
íska vaxið til einskis. Hann var
forvitinn um hagi mína og ég
gleymdi því að ég var með fag-
mann milli fóta. Við hlógum og
mér leið eins og við hefðum
þekkst alla tíð. Var þó farin að
velta því fyrir mér hvað hann
væri að bardúsa þama niðri. Bjóst
alveg eins við að hann bæði mig
um að sitja fyrir í auglýsingu fyr-
ir sveppakrem. Ekki að það væri
vandamál, gellimtar í auglýsing-
um fyrir appelsínuhúðarkrem vita
eflaust ekki hvað appelsínuhúð er.
Eftir langa bið sagði hann þetta
vera komið. Ég var dauðanum
fegnari og reisti mig við. En þegar
ég leit niður varð ég skelfingu lost-
in. Mannfjandinn var búinn að
mála hana fagurfjólubláa! Ég æpti
og spurði hvað honum gengi til.
Hann tautaði að þetta væri til að
hormónadótið hefði ekki áhrif á
sýrugaurinn. Eitthvað óskiljan-
legt. Ég skipaði honum að þrífa
þetta af, ég liði ekki svona til-
raunamennsku. Hann sagði þetta
hverfa á þremur vikum.
Ég var niðurbrotin. Mín mesta
prýði höfð að háði og spotti,
svívirt. Hann rukkaði og sagði
mér nánast að snauta. Ég gekk út
með sært stolt, fjólubláa piku og
fjögurþúsundkallinum fátækari.
£■■0 2
2 >>—
œ E'.o
*- c= JEL
<S <0 «
> Eg
(O
Klinsmann rólegur á því
„Það var mikið vesen að fá hann
í myndina. í fyrstu ætlaði hann að-
eins að vera með okkur í tíu mín-
útur. En þegar á hólminn var kom-
ið var hann hinn rólegasti og sagði
okkur að slaka á, við gætum tekið
allan þann tíma sem við þyrftum í
þetta.“
í myndinni þjónar Klinsmann
svipuðu hlutverki og Dickie Fox
gerði í Jerry Maguire, þ.e. kemur
inn á milli sena með fróðleik og
speki sem tengist íþróttinni. Ólafm-
segir hann hafa staðið sig mjög vel.
Og ekkert tekið fyrir.
Africa United fylgir samnefndu
fótboltaliði, sem er samansett úr
leikmönnum sem eiga ættir sínar
að rekja til Afríku, Austur-Evrópu
og S.-Ameríku. Liðið hefur spilað í
íslensku utandeildinni í tíu ár en
þegar myndin gerist fær það að
spreyta sig af alvöru. í þriðju deild.
„Þeir sem hafa séð grófklippið
gefa henni toppeinkunn þannig að
við erum bjartsýnir," segir Ólafur
en félagar hans í kvikmyndagerð-
inni eru Ragnar Santos framleið-
andi og tökumaður og Benedikt
Jóhannesson klippari. „Fyrst
fengum við styrk frá UEFA. Úr
sjóði til styrktar verkefnum gegn
kynþáttafordómum. í kjölfarið
fylgdi norrænt fjármagn, hvatn-
ing frá Rúnari Gunnarssyni,
dagskrárstjóra RÚV og stuðn-
ingur frá Zik Zak.“
Bíómyndin Spaceman
Tökur á Africa United fóru
fram í nokkrum löndum á
þremur árum. Á íslandi, æsku-
slóðum þjálfarans í Marokkó,
ST ÍJLJ iijfjjjyjjj
jjjalj-j i/jjjjjh yjj -Jí3
ííjLij jjs/ObyjJdjJH bíó-
jjjyjjd, Oi) jYó jýujjj
ÍJLJ UJJJJJLJJJJ JJJJjJjJJ
-» >41 -t -»
Ólafur Jóhannesson Leikstýrir bíó-
mynd með Eggerti Þorleifssyni og
Jóhanni G. Jóhannssyni aö ári.
listamaður. Að æðri máttarvöld,
stóra planið, ætli honum það hlut-
verk. Hann leigir íbúð af Eggerti,
sem er grunnskólakennari, og fer
að halda að hann sé meistari stóra
plansins. Eggert gengst upp í hlut-
verkinu og gengur enn lengra. Þeg-
ar hann kemst að því að Jóhann er
handrukkari segist hann vera
glæpakóngur."
Munkurinn loksins búinn
Síðasta ár reyndist Poppoli vel.
Heimildarmyndin Blindsker um
Bubba Morthens fékk dúndurað-
sókn og Edduverðlaun. „Hún lagði
grunninn að okkur. Við streðuðum
í tíu ár en getum nú unnið af
alvöru,“ segir Ólafur en hann og
Ragnar eru nýkomnir heim frá
Tælandi þar sem þeir luku tökum á
heimildarmynd um munkinn
Róbert sem var tíu ár í tökum.
„Það kom alltaf eitthvað nýtt.
Fyrst hætti hann að vera munkur.
Svo fór hann á kvennafar. Svo
ákvað hann að verða aftur munk-
ur. Svo fór hann til Tælands. En nú
er tökum lokið. Sama hvað hann
gerir. Við erum komnir með bilað
magn af efhi.“
Stefnan er að klára munkinn í
haust. Ólafur segist ekki viss um
að hún fari i bíó, þetta sé hátíða-
mynd. Fyrst þarf þó að klára að
fjármagna Spaceman og koma
Africa United á koppinn en allt
bendir til þess að sú mynd eigi eft-
ir að slá í gegn í bíó í haust.
Engin kona kemst hjá því á
sinni lífsleið að fara í kjall-
araskoðun. Allavega
ekki í vestrænum
löndunm. Get
ekki séð fyrir
mér að kona í
Sómalíu yrði
boðuð í eftir-
skoðun eftir
umskurð,
, jú, jú,
brottnám
snípsins
tókst með
ágætum,
þú munt
aldrei fá
fúllnæg-
ingu á
ævinni,