Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 9. APRlL 2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Útgefandl:
GunnarSmári Egilsson
Ritstjórl:
MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlið 24,105 Rvik, simi: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvlnnsla: Isafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Jónas Kristjánsson heima og að heiman
Pólitlsk sátt hefur
náðst um nýtt
fjölmiölafrum-
varp milli
flokka rlkis-
stjórnarinnar,
sem telja sig
þurfa harma að
hefna, og stjórn-
lyndra vinstriflokka stjórnar-
andstöðunnar, sem hafa gam-
an af að skipuleggja lífið og til-
veruna. Nýja frumvarpiö mun
ekki bæta flölmiðlana um eitt
milligramm. Og það þjónar
örugglega ekki heldur þörfum
taugaveiklaðs ráðherra, sem í
fýrra skók DV framan I þing-
heim og sagði það skopast að
ráðherrum. Hugsið ykkur, skop-
ast að ráðherrum! Frumvarpið
eflir ekki heldur sósíalisma
stjórnandstöðunnar, sem hefur
áhreinkað sig á afskiptum af
stjórnarskandal.
100% ejgnaraðlld
^e^^Nýja frumvarpið set-
, ur mörk viö
kfjóröungseign-
i araðild eins
| aðila að fjöl-
miðlum, sem
hafa þriðjungs
fýlgi meðal not-
enda. Samkvæmt
þvl er brýnast að byrja
á Ríkisútvarpinu, sem hefur
einn 100% eignaraöila og
næga markaöshlutdeild. Sam-
kvæmt anda frumvarpsins er
eðlilegt, að eignaraðild út-
varpsins veröi skipt upp.
Þannig gætu Þjóökirkjan, Neyt-
endasamtökin, Samband ís-
lenzkra sveitarfélaga, Alþýðu-
sambandið, Samtök atvinnulffs-
ins, Kennarasambandið og
Bandalag íslenzkra listamanna
og fleiri fengið gefins 10% hlut
hvert og myndað útvarpsráö.
Brýnna að laga rfkismiðilinn en
einkamiðlana.
Fáokurt á
tófca»HIS
ar eru háöar fá-
okun en Rfkis-
útvarpið og
aðrir fjölmiðl-
ar. Ef þing-
menn vilja
hindra slæm
áhrif þröngs eignar-
halds á lykilsviðum Iffsins, geta
þeir einnig snúið sér að benz-
íni, tryggingum, flugi, bönkum,
og svo framvegis endalaust.
Þeir geta sett reglu um mörk
viö fjórðungs eignaraðild f fýrir-
tækjum með þriðjungs mark-
aðshlutdeild. Slfkt ætti raunar
að vera gleðiefni stjórnlyndum
flokkum, sem vilja skipuleggja
einkaframtakið. Sennilega eru
til atvinnugreinar, þar sem fá-
okun er orðin skaðlegri neyt-
endum en meint fáokun fjöl-
miðlanna, sem raunar enginn
hefur séö.
*o
rtJ
-XL
<D
«o
irj
«o
<V
Páll Baldvin Baldvinsson
Arfleifð Ingibjargar Sólrúnar í
borginni brennur rí borgarbúum
Hallelújakór gagnryndur
Aheimasíðu Ingibjargar Sólrúnar
vitna stuðningsmenn í formanns-
kjöri Samfylkingar eins og heittrú-
aðir um kosti hennar og ágæti. Nafnarun-
an er löng. Margir þeirra eru skjólstæðing-
ar meirihlutans í borgarstjórn og félagar
hennar úr pólitíkinni.
Lofrullan birtist þegar lóðaskortur í
Reykjavík nær sögulegu meti. Ingibjörg og
félagar hennar bera ábyrgð á hvaða svæði
hafa verið brotin til nýbygginga í Reykja-
vík. Þess vegna hefur örust uppbygging
orðið í nágrannasveitarfélögunum.
Ánægjukórinn kvakar meðan umferðar-
ástand í Reykjavík verður æ verra við-
fangs. Endurbætur á samgönguæðum um
höfuðborgina ganga hægt. Nýjar brautir
komast ekki á blað á vegaáætlun. Víst eru
þær flestar á samráðsvettvangi borgar og
ríkis. Sú leiðsögn forystu í borginni hafði
ekki pólitískan styrk til að ná mönnum
saman svo knýja mætti samgönguyfirvöld
til að ráðast í Sundabraut og önnur mann-
virki sem eru orðin brýn.
Hamingjuóskir henni til handa hljóma
þegar ráðstafað er stórum skákum úr
Vatnsmýrinni til hagsmunaaðila. Það
sneiðist æ meir af því landi sem ætti að
nota til íbúðabyggðar frá Kvosinni að
Skerjafirði.
Um alla borg rekast á hagsmunir ná-
granna og framkvæmdaaðila. Hverfa-
hreyflngar takast á við ósveigjanlegt
valdsamráð embættismanna og verktaka.
Sokkinn er sá kostnaður sem Ingibjörg
og félagar létu viðgangast í hallarekstri
Línu.Nets sem þau hafa aldrei vUjað gang-
ast við að hafi verið glópska.
Arfleifð Ingibjargar Sólrúnar í borginni
brennur því á borgarbúum. Samfylkingar-
menn ganga tU formannskjörs eftir tæpan
mánuð. Framgangur í pólitísku starfi
heimtar hollustu við stefnumið sem menn
vUja ná. Frambjóðendum er hollari
grunduð gagnrýni en látlaust hól.
jMMn-
rétlindi lil iiénimr
1#|ólög sem
-HJfllSingi
gæti sett á íslendinga
Brjóta upp og
neyða eigendur til
að selja fjölmiðla
með 30% lestur
samkvæmt Gallup.
FRJÁLSHYGGJUMENN SENDU frá sér
yfirlýsingu í gær og mótmæla því
að almenn sátt sé um störf fjöl-
miðlanefndar menntamálaráðu-
neytisins. Við hér á DV skrifum
fúslega undir yfirlýsingu Frjáls-
hyggjufélagsins en þar er sagt að
ekki sé hægt að gera greinarmun á
á tjáningarfrelsi og eignarhaldi á
fjölmiðlum:
„TJÁNINGARFRELSI ER EKKI bara
fyrir hópa. Einstaklingar eiga líka
að hafa tjáningarfrelsi. Þess vegna
á ekki að leggja þá skyldu á fólk að
það tjái sig í félagi við aðra og eigi
minna en 25% í fjölmiðlafyrirtækj-
HÉR ERVÍSAÐ til vitlausra tillagna
fjölmiðlanefndarinnar um að ef
miðUl, dagblað, útvarp eða sjón-
varpsstöð, verður svo vinsæll að
„Einci líklega skýring-
in á þessum þrengri
lagaramma fjölmiðla,
er ótti stjórnmála-
manna við það sem
frjáls fjölmiðill gæti
haft að segja um þá."
Fyrst og fremst
hann fái 30% í könnunum Gallup
eða nái 30% af markaðinum með
einhverjum hætti verði að búta
fyrirtækið niður og selja í 25% bút-
0G NIÐURSTAÐA Frjálshyggjufé-
lagsins segir allt sem segja þarf um
störf nefndarinnar sem hefur kom-
ist að niðurstöðu sem brýtur í bága
við margt sem venjulegu fólki á Is-
landi þykir sjálfsögð mannréttindi:
„ÞETTA ER LÉLEG tilraun stjórn-
málamanna til þess að koma
böndum á frjálsa fjölmiðla í land-
inu. Eina líklega skýringin á þess-
um þrengri lagaramma fjölmiðla,
er ótti stjórnmálamanna við það
sem frjáls fjölmiðill gæti haft að
segja um þá.
Frjálshyggjufélagið gagnrýnir
þá stjórnmálamenn, sem lögðust /
gegn fjölmiðlafrumvarpi í fyrra /
undir merkjum tjáningarfrelsis /
og styðja þessar hugmyndir. <
Eðli þeirra er hið sama; um er
að ræða skerðingu á grund-
vallarmannréttin d um
tjáningar. “
Ef mynd fær 30
þúsund óhorfendur
verður að kippa
henni úr sýningu og
myndin verður að
koma út ó þremur
DVD-diskum.
Bíólogin
Ef stjórnmúlaflokk-
ur fær yfir 30% fylgi
verður að búta
hann upp í fjóra
aðskilda stjórn-
málalögin 1 mólaflokka.
Ekkert svona, Þorgerður!
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
menntamálaráðherra er sögð fram-
tíðarleiðtogi fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn. Talað er um meðal flokks-
manna í innsta kjarna að hvernig
sem allt fer verði hún næsti vara-
formaður flokksins. Hún segir í
Fréttablaðinu í gær að ný Fjöl-
miðlastofnun ríkisins eigi að setja
blaða- og fréttamönnum reglur til
að vinna eftir. Hún er að tala um
reglur sem pólitískt kjörin stjórn
eigi að setja fréttamönnum RÚV:
„Þetta yrði gert á svipaðan hátt og
á einkareknu miðlunum, þar sem
siðareglur yrðu settar í samvinnu
við hið nýja fjölmiðlastjórnvald
sem væntanlega verður komið á
laggirnar. Þetta á við almennar
siðareglur í fréttaflutningi," segir
Þorgerður Katrín.
Hægan, hægan, Þorgerður! Er framtíð-
Efþú áttmeira en
30% i ibúðinni þinni
verðurðu að
mmnka við þig sem
nemur 40 fermetr
íbúðalögm
Ef vinsæl hljomsveit
á þrjú góð böll í röð
verður hún að taka
sér fri i mánuð.
Ef veitingahús fær
fjórar stjörnur hjá
þremur fjölmiðlum ~
verður það að selja . ' V .
bjúgu i öii mái í p Veitinga-
heilan mánuð. húsalógin
Þorgerður Katrín Gunn-
arsdóttir Hæstánægö
með nýja nefnd sem Frjáls-
hyggjufélagið segir brjóta
grundvallarmannréttindi
til tjáningar.
Efþað ergaman á
árshátiðinni verður
hún ekki haldin að
f. ■ i
i Arshátíða- 1
arleiðtogi flokksins sem hefur kennt sig
við frelsið að boða opinbert eftirlit með
daglegum störfum blaða- og frétta-
manna? Heldur hún að ríkið geti með
boðvaldi sett stétt siðareglur? Ætlar
hún með opinberum afskiptum að
grípa fram fyrir hendurnar á þeim fag-
félögum fólks sem hefur tekið sig sam-
an um siðareglur og hvernig þeim skuli
fylgt eftir? Ætlar hún að láta ríkið sekta
þá sem brjóta þærsiðareglur? Við get-
um ekki trúað þvíað skynsöm mann-
eskja haldi einhverju svona fram. Þetta
hlýtur að vera misskilningur eins og allt
þetta fjölmiðlamál sem gengur út á að
ríkið þurfi að stoppa það hvernig is-
lenskir fjölmiðlar starfa.
Efþú eignast fleiri
en þrjú börn gefur
ríkið barnlausri fjöl-
skyldu fjórða barn-
ið.
Sama knattspyrnu-
félagið má ekki - —. ■
vinna bikarinn og
deildina.
Iþróttalogin