Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005
DV Fréttir
Fangar eru manneskjur eins og við
Ég myndi vilja sjá að það yrði
gert meira varðandi réttindamál
fanga. Þó að fólk sitji inni fyrir
hina ýmsu glæpi er það mann-
eskjur eins og við. Mér finnst
hræðilegt að sjá og heyra frétt-
Kolbrún Sverrisdóttir
harmar aðbúnað Isafjarðar-
Beggu á Litla-Hrauni og
vonast eftir sigri össurar I
formannskosningum.
Verkakonan segir
irnar af okkar konu á Hrauninu,
henni Ísafjarðar-Beggu. Mér
finnst verið að brjóta á hennar
mannréttindum með þessum
aðbúnaði sem hún fær. Eg spyr:
Er engin stofnun eða félags-
skapur sem lætur mannréttindi
fanga sig varða? Er enginn sem
fylgir því eftir að það sé búið al-
mennilega að þessu fólki?
Mannréttindasamtökin Am-
nesty Inter-national skipta sér
ekki af fólki í sínum eigin lönd-
um. En ef Begga væri kona í
Kína þá væri örugglega búið að
gera eitthvað í þessu. Ég ætla
ekki að setjast í dómarasæti.
Samt sem áður tel ég þetta harð-
an dóm yflr Bergþóru þar sem
það voru fleiri á staðnum en
hún situr ein inni fyrir þennan
glæp. Það er ekki réttlætanlegt
að láta hana sitja í einangrun.
Það getur ekki verið lausn á
hennar vanda. Mál Bergþóru
brennur sérstaklega á mér því
hún er gömul skólasystir mín.
Og prýðiskona þó að hún hafi
sína galla. Svo vildi ég nefna for-
mannskosningarnar.sem standa
fyrir dyrum í Samfylkingunni.
Eg er hissa á því að það sé verið
að kjósa um formann yfirleitt
þvf við erum náttúrulega með
fínan formann. Ég vona bara að
össur vinur minn hafi þetta.
Græðgi íslendinga
Bónus ísiendingar slógust út afmjólk.
ingu? Þetta endalausa kapphlaup okk-
ar við að eignast allt og fá allt er geng-
ið út í öfgar. íslendingar ættu að fara
að hugsa eins og Danir frændur okkar.
Þeir kunna að slappa af og njóta lífs-
ins. Eru ekkert að stressa sig á vinn-
unni að óþörfu og líta björtum og
temmilega kærulausum augum á til-
vemna. Það er orðið einum of hart
þegar hamingjan er mæld í stærð á
dekkjum og merkjaflíkum.
Hrafnhildur skrifar.
Ég fór í Bónus um daginn þegar
verðstríðið mikla var í gangi milli
Krónunnar og Bónuss. Þar var mjólk á
tilboði og gekk það svo langt að hún
var gefins. Mig sárvantaði einn pott af
mjólk og það var það eina sem ég æd-
aði að kaupa þann daginn. Nema hvað
að þegar ég kem inn í búðina blastí við
mér þvílíkt kraðak af fólki að ég vissi
ekki hvaðan af mér stóð veðrið. Þá
vom allir í kapphlaupi til að tryggja sér
sem mest af þessari ókeypis mjólk.
Mér blöskraði svo þessi rosalega
græðgi að ég get bara ekki orða bund-
ist.
Em íslendingar að verða svona
gráðugir að það liggur við að maður
slasist í innkaupaferð? Em viðmið
okkar orðin svona lömuð að ókeypis
mjólk er það sem gefur okkur h'fsfyll-
Lesendur
Popppunkt aftur í sjónvarp
Júlíus hriagdi:
„Mikið var ég svekktur þegar ég
heyrði í gær að Popppunkturinn
hans Dr. Gunna yrði ekki á dagskrá
Skjás eins í vetur. Ég hef sjaldan haft
Lesendur
jafn gaman af spurningaþætti í sjón-
varpi og aldrei í íslensku sjónvarpi.
Ég horfði á Gettu Betur eins og
vanalega en það er ekki eins fjörug-
ur þáttur og Popppunktur enda Logi
alltaf með sömu brandarana ár eftir
ár og kominn tími á að skipta lion-
um út. Kannski væri sniðugt að ráða
Felix Bergsson í stöðuna þar sem
hann hefur verið frábær í Popp-
punktinum.
Alla vega þá eru þetta sorgleg tíð-
indi fyrir okkur spurningaleikjaunn-
endur því þarna var Skjár einn með
gullmola sem hann af einhverjum
óskiljanlegum ástæðum hefur hætt
með. Er ekki ráð fyrir Dr. Gunna að
fara með þáttinn á aðra sjónvarps-
stöð og halda honum þannig áfram
ef Skjár einn vill ekki hafa hann
lengur? Þetta er bara hið mesta leið-
indamál því það er mikill skortur á
Dr. Gunni og Felix Júllus er ósáttur við að
Popppunktur skuli ekki vera á dagskrá Skjás
eins og skorar á Dr. Gunna að fara á aðra
stöð meö þáttinn.
góðu íslensku sjónvarpsefni og þeg-
ar það kemur fram er það lagt niður,
ég skil það bara ekki.“
Billy the Kid ákærður fyrir morð
Þann 9.apríl árið 1881 var Billy
the Kid fundinn sekur um að hafa
myrt lögreglustjórann í Lincoln
County og dæmdur til hengingar.
Réttarhöldin yfir honum höfðu að-
eins staðið í einn dag og það lá
enginn vafi á því að Billy hefði
skotið lögreglustjórann þó að hann
hefði gert
það í blóð-
ugri styrjöld
sem þá stóð
yfir. Þegar yf-
irmaður hans
John Tunstall
var myrtur
fyrir framan Billy í febrúar 1878 sór
hann að hefna fyrir morðið. For-
sprakkinn í morðinu á Tunstall var
lögreglustjórinn og þegar Billy og
foreldrar hans myrtu hann
I dag
árið 1925
fæddist
Playboy-
kóngurinn
Hugh Heffner
nokkrum mánuðum sfðar voru
þau gerð að útlögum.
Eftir nokkur ár á flótta og
nokkrum morðum síðar var Billy
handtekinn árið 1881 af Pat Garret
fyrrverandi vin Billy og þáverandi
lögreglustjóra. Billy var stungið í
fangelsi en reyndi að flýja
nokkrum mánuðum síðar. Þegar
■verið var að flytja fanga í mat náði
Billy að koma sér úr handjárnun-
um og skaut einn fangavarðanna.
Þá kom annar vörður aðvífandi
sem hann skaut líka, fleygði hann
þá byssunni í líkið og sagði „Þú elt-
ir mig ekki mikið lengur með þess-
ari byssu.“
Hann flúði síðan en náðist
nokkrum mánuðum síðar og
Garret skaut hann til bana í myrku
herbergi ekki langt frá Lincoln.
Billythe Kid Var fundinn sekur um morð á
þessum degi árið 1881.
• •• að vera kallaður
kraftaverkamaður?
„Ég lít nú ekki sjálfur á mig sem
kraftaverkamann. Allir sem tóku
þátt í nefndarstörfum eiga sinn hlut
í því að þetta gekk allt saman upp.
Ég vil frekar skilgreina mig sem
lipran verkstjóra en það hélst allt í
hendur við þessi störf. Ég hef
reyndar ekki áður unnið með svona
þverpólitískan
hóp svo þetta var
áskorun fýrir mig.“
Fortíð er fortíð
„Það kom mér
skemmtilega á
óvart hversu allir
sem unnu í nefnd-
inni vom tilbúnir
að leyfa fom'ðinni
að vera fortíð. Ég
var að vinna í fjöi-
miðlanefndinni í
fyrra og það má segja að það hafi
aldrei í lýðveldistíð íslands skapast
annað eins fjaðrafok eins og raun
bar vitni í því máli. Það er ljúf til-
finning að sjá hlutina leystast svona
farsællega núría. Við erum alltaf að
skamma stjómmálamennina okkar
fyrir að vera í sandkassaleik en þeir
eiga klárlega hrós skilið fyrir starf
sitt í nefndinni. Það er vonandi að
þessi aðferð verði notuð í deilumál-
um aftur, að ræða málin og komast
að niðurstöðum áður en allt fer í
hnút eins og oft vill
Það kom mér
skemmtilega á
óvart hversu allir
sem unnu í nefnd-
inni voru tilbúnir
að leyfa fortíðinni
að vera fortíð.
verða."
Enginn feluleikur
„Það er gott að birta skýrsluna í
heild sinni fyrir allra augum því þá
geta allir sem finna þessu eitthvað
til foráttu eða em sammála því,
fundið hvem bókstaf um það á
prenti, það er eng-
inn feluleikur í
gangi. Það er gott
að vinna svoleiðis
og það eiga eflaust
allir eftir að hafa
sína skoðun á
þessu máli eins og
öllum öðrum. Við
kölluðum til ara-
grúa af hags-
munaaðilum sem
gaf álit sitt og við
ræddum allt fram
og til baka til að komast að skyn-
samlegustu niðurstöðunni."
Ljúfsár tilfinning
„Okkar starfi er lokið núna.
Þetta er eins og að horfa á eftir
bami sínu úr hreiðrinu. Við erum
afar stolt af starfi okkar en það
verður samt Ijúfsár söknuður sem
fylgir starfslokum nefndarinnar.
Það verður gaman að fylgjast með
framgangi mála á næstunni."
ixelsson er lögmaður og lektor við lagadeild Háskóla Islands. Hanner
iður fjölmiðlanefndar sem hefur setið að storfum að .
,ti Þorgerði Katrfnu Gunnarsdóttur skyrslu "efndannnar * fir"mtudag
, verður hun tekin til umræðu strax í næstu viku. Það að náðst hafi
fólitísk niðurstaða um innihald skýrslunnar sem tekur á emu st*rsta
ska deiluefni síðari ára þykir vera góður arangur og hefur Karl ve
t,»f»uarliama8urinn fvrir að hafa leitt nefndina áfram í þa att._