Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 7
SAMSTARFSAÐILAR:
Stefna - Akureyri - www.stefna.is / Tölvuþjónusta Vesturlands
Netheimar - ísafjörður - www.netheimar.com / Eyjatölvur - Vestmannaeyjum - www.eyjatolvur.com
Tölvuþjónusta Vals - Keflavík - tvals@mi.is / Tölvu- og tækjabúðin - Ólafsvik
Martölvan - Höfn I Homafirði - www.martolvan.is
■■■
FUIITSU
COMPUTERS
SIEMENS
Umhverfisvæn upplýsingatækni:
Á UIMIUINMIR FflA TÍMAQMIN9
Tæknival
SKEIFUNN117
SÍMI: 550 4000
www.taeknival.is
ND HÓTEL
Dagskrá: Ávarp Míignús Jóhannesson, ráöunevtisstjóri Umhverfisráðuneytis
Ávarp Sigrún Guðjónsdóttir, forstjóri Tæknivals
Hringrás náttúrunnar og sjálfbær þróun - Tryggvi Felixson, framkvæmdastjóri LandvemcJar
Vistvæn innkaup - Finnur Sveinsson, umhverfisráögjafi
Svanurinn sem markaðstæki - Sigrún Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Umliverfisstofnun
The Green PC Anders Tryka, Partner Manager Fujitsu Siemens Danmörku
Fujitsu Siemens - An environmentai vendor Lars Wörzner, forstjóri Ftijitsu Siemens Danmörku
Umhverfisstarf Tæknívals - Finnur Sveinsson, umhverfisráögjafi
Vistvæn áhersla i vöruiinu Tæknivals Tindur Hafsteinsson, sölustjóri Tæknivals
S53B
Vistvæn framtíð með Tæknivali
Þér er boðið á ráðstefnu á Grand Hótel þriðjudaginn 12. apríl kl. 13:00.
• Yfirskrift ráðstefnunnar er „Umhverfisvæn upplýsingatækni: Ávinningur eða tímasóun?”
• Innlendir og erlendir sérfræðingar fjalla um þetta áhugaverða efni frá mismunandi sjónarhornum.
Eftir kl. 16.00 eru léttar veitingar og sýning á vörulínu Fujitsu Siemens, frá lófatölvum upp í netþjóna.
Kynning á vinnu visthópa Tæknivals en starfsmenn hafa undanfarnar vikur verið að vinna að
fjölbreyttum verkefnum í tengslum við umhverfismál.
Þátttökugjald er ekkert en nauðsynlegt er að skrá sig í síma 550 4000
eða með tölvupósti á netfangið: sala@taeknival.is
Fujitsu Siemens tölvur eru einu tölvurnar á
íslandi með viðurkennda umhverfisvottun
- Svaninn, sem er umhverfismerki Norðurlanda.
Fujitsu Siemens Scenic E600
Small Form Factor, turnvél eöa borðvél
Intel Í865G kubbasett
Intel Pentium 4 2.8 GHz örgjörvi
FrontSide Bus 800MHz,1MB L2
512MB DDR minni (Mest 2GB)
40GB 7200sn diskur
16/48 hraöa DVD/CD-ROM drif
Gigabit netkort (10/100/1000)
Windows XP Professional
F-Secure vírusvörn - frí uppfærsla í 1 ár
100% umhverfisvæn og endurvinnanleg
3 ára ábyrgö á vinnu og varahlutum
Verð með VSK: 64.900 kr.
TAKMARKAÐ MAGN!
J
W/