Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 62
* Síðast en ekki síst DV 62 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005 Rétta myndin Körfubolti frá sjónarhorni álfa. DV-mynd Vilhelm Nýtt dagblað í deiglunni Sú saga gengur nú fjöllum hærra að hópur manna hyggist koma á fót vikuriti sem síðar er ætlað að þróast hratt og örugglega út í að vera dag- blað. Jón Helgi Guðmundsson hjá BYKO hefur verið nefndur sem einn bakhjarl útgáfunnar og Karl Garð- arsson sem væntanlegur ritstjóri. Karl mun hins vegar segjast hafa fyrst heyrt af hinu nýja blaði þegar Eva Bergþóra Guðbergsdóttir fréttamaður á Stöð 2 og fyrrverandi samstarfsmað- ur Karls, hringdi í hann og innti hann eftir þessum áformum. Einu afskipti Karls af blaðaútgáfu eru hins vegar að sögð þau að hann Ha? aðstoðar dótt- ur sína við að bera út Frétta- blaðið á morgn- ana. Ann- ars er hann að skoða málin - hvar hann hyggist bera nið- ur á vinnu- mark- aði næst. Eva Bergþóra Færðisínum fyrr- vreandi samstarfsmanni þau tlð- indiaðhann værioröinn ritstjóri. \ Hvað veist þú um íslendingasögupnar 1 Hver stóð fyrir Njáls- brennu? 2 Hvað hét faðir Gísla Súrssonar? 3 Hvað hét hundur Gunnars á Hlíðarenda sem var myrtur? 4 Hver samdi ljóðið Sonatorrek? 5 Hvaða heljarmenni fékk ákúrur fyrir smæð kynfæra eftir sundsprett í Skagafirði? Svör neðst á síðunni Jcns pakka&i saman. ÞaS varkomiS nóg, þetta llf átti ckki viS ftann lcngur. l~]ann lagSi á l_éttfeta og svcifla&i sér á bak aS sönnum kúrckasíS, grcip I kattbarSiS, togaSí létt íþa&; “/\chös amigos" sagSí bann og reiS inn l sólsetríS. *"V» ^ykólalcrökkunumj sem Jcns haf&í leftt inn í etj&imörkina} stó6 ekki á sama. Hvað segir mamma? 4 „Hann er alltafjafnyndislegur/'segir •F Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, móðir Péturs Gunnarssonar óróðursmeist- ara Framsóknarfiokksins.„Pétur er af- skaplega greindur og góður maður og það kom snemma í Ijós. Hann var snemma altalandi og hafði dhuga d öllu. Ég var ung þegar ég dtti hann, aðeins 18 dra, og hann varsannkall- aður sólargeisli frd fyrstu tíð. Ég er ósammdla honum I mörgum mdlum en við þrætum aldrei, erum fyrir löngu búin að Ijúka þvl af. Sjdlfhef ég alltafhaft mínar skoðanir og staðið d þeim og ætlast til að aörir fdi að hafa slnar." »* Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, þulur hjá Ríkisútvarpsinu, er móðir Péturs Gunnarssonar, starfsmanns þingflokks Fram- sóknarflokksins. FLOTT hjd Isleifi Þórhallssyni að bjóða Reykvlkingum upp d kvik- myndahdtíð fyrir lítið. Iceland Film Festival fer vel við vorið. .i 1. Flosi Þórðarson frá Svínafelli í Öræfum. 2. Þorbjörn „súr" Þorkelsson. 3. Sámur (fóstri). 4. Egill Skallagríms- son. 5. Grettir „sterki" Ásmundarson. Húnvetningap og Austfirðingar mœtast á mihri leið Spila Lomber í íullum herklæðum Lomber er gamait spil sem mikið var stundað um miðja síðustu öld en hefur lítið átt upp á pallborðið síð- ustu ár. Þó eru nokkrir góðir hópar á iandinu sem spila Lomberinn eins og spilið er gjarnan kaUað. Nú ætla Húnvetningar og Austfirðingar að mætast á miðri leið í Eyjafirðinum og etja kappi í þessu fornfræga spili. „Það var nú orðinn ansi hár meðai- aldurinn á spilafélögunum en hann hefur lækkað verufega undanfarið,“ segir Skúli Björn Gunnarsson full- trúi Austfirðinga í orrustunni. Hann segir að meðal annars hafi ungir Austfirðingar búsettir í Reykjavík hafdið úti Lomberklúbbi enda sé spilið fjörugt og því fyigi frekar gam- an en afvara. Skúli segir Lomber ekki hafa ver- ið spiiaðann í keppnisformi hér á landi áður en þessi orrusta hafi stað- ið til í um þrjú ár. „Þetta krefst ein- hvers undirbúnings og tilbrigðin eru breytileg milli dala. Við þurftum því að byrja á því að búa til sameiginleg- ar reglur og keppniskerfi svo við get- um mælt okkur í lokin," segir Skúli. Mikill hugur virðist vera í Aust- firðingum fyrir keppnina sem fer fram á Hótel Vin í Hrafnagili í dag. „Austfirðingar ætía sér sigur í þessu, Lomber Er borðspil sem mikið var spilað um miðja síðustu öld. það er engin spurning,“ segir Skúli. Karl Sigurgeirsson, fulltrúi Hún- vetninga, er hins vegar ekki á sama máli. „Við Húnvetning- ar beggja gljúfra ætíum að fara gegn þeim líkt og Sturlungar gerðu áður, þó á friðsamari nót- um,“ segir Karl og bætir því við að Lomber sé þjóðar- íþrótt Húnvetninga sem lengi hafi verið spiluð í Miðfirði og Vatnsdal. „Við munum byrja að glíma um hádegið og svo stendur þetta eitthvað fram á kvöldmat. Þetta verður um fimmtíu manna hópur og vona ég að við eig- um góða stund saman,“ segir Karl. Lomber er nokkuð frábrugðinn briddsinu og er til dæmis gefinn öf- ugur hringur. „Þetta er þekkt úr sveitunum héma og menn hafa lengi spilað Lomber sér til af- þreyingar, það em þrír sem spila í einu, en skemmtilegra er að hafa fjóra.“ En mæta Húnvetningar ekki kokhraustir til leiks? „Við mætum í fullum herklæðum með öll okkar vopn og þá taktfk sem við kunnum," segir Karl Sigurgeirsson að lokum, greinilega tilbúinn í slag- inn. Sonur Sivjar í uppreisn gegn ríkisstjóminni Veðrið Mótmælti móður sinni Mörg hundmð framhaldsskólanem- ar mótmæltu iyrir framan Alþingishús- ið í vikunni. Vom nemarnir ósáttir við tillögur stjómarinnar um styttingu framhaldsskólanáms. Einn af mótmæl- endunum var sonur Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknar- flokksins. Hann sendi móður sinni sms þegar mót- mælin stóðu sem hæst. „Fékk ég sms sent á gemsann minn inn í þinghúsið þar sem sonurinn, Hún- bogi, tilkynnti að hann væri í miðjum Er sonur Sivjar í hópnum? Mótmælti ríkis- stjórn móður sinnar fyrir utan Alþingi. mótmælendahópnum," segir Siv á heimasíðu sinni. Mótmælin fóm að mestu friðsamlega fram þótt einn af mótmælendunum henti eggjum í Al- þingishúsið. Var hann handtekinn af leynilöggu sem fylgdist með hópnum. Siv segir fleiri úr fjölskyldu sinni hafa verið við mótmælin, „því Árni, bróðir og lögreglumaður, var þar að passa upp á að alit færi vel fram“. Fjölskylda Sivjar Frriðleifsdóttur Hún- bogi sendi móður sinni sms I mótmælunum. * * r Nokkur vindur ‘v V »'3 Nokkur vindur Nokkur vindur Nokkur vindur Jokkur undur Strekkingur Nokkur vindur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.