Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005 Helgarblað DV Keppnin um gáfaðasta mann ís- lands heldur áfram. Kristján B. Jón- asson hjá Máli og Menningu hefur staðið uppi sem sigurvegari síðustu skiptin en hér kemur í ljós hvort sigurgöngu hans sé lokið. Hér kepp- ir fræðimaðurinn Jón Proppé við Kristján. © GáfaðasO maður Islands Kristján B. Jónasson, þróunarstjóri hjá Eddu - útgáfu 7. 7 977. 2.5,4. 3. Pass. 4. Flatey á Breiðafirði. 5. Veit ekki. 6. Kristján og hann ersjálfstæð- ismaður. 7. 1911. 8. Alþingishúsinu. 9. Vikulega. 7 0. Menntaskólann við Hamra- hlið. 11. Ég veit ekkert um það. 12.3,14. 13. 1995. 14. Sigriður Dúna Kristmunds- dóttir. 15. Hún er mannfræðingur. 16. 1983 og 1986. 17. Ég hefekki hugmynd. 18.3-1 fyrir Bayern Munchen. 19. Hef ekki hugmynd. 20. Það veit ég ekki heldur. 2.6^5 d ( j richter 3.Auður \ i Auðunsog \. fgrímsson Möðruvöll- um í Hörgár- ^ u 5.JasonAI- »S exander 6. Kristjan Þor Júlíusson Sjálfstæðis- maður 7. 1911 8. íAlþingis- húsinu við \Austurvöll \ 9. Hálfsmánaðarlega ) w. J Mennta- / skólanní Reykjavík H.Sienna Mill- er 12.3,14159 26535 89793 23846 13. 1994 14. Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir 15. Mannfræðingur 16.1982 og 1984 17.155 18.4-2 fyrir Chelsea 19. Arnar Þór Gíslason 20. Hugrún Harðardótt- ir Sigurgöngu Krístjáns. B. er greinilega ólokið en hann fékk heil 9 stig. Jón Proppé veitti honum þó taisverða keppni en endaði með 6 stlg. Jón skoraðí á gáfumanninn mikla og rithöfundinn Ævar Örn Jósepsson. Spennan nær þvi hámarkl í næstu viku þegar Krist- ján og Ævar Örn eigast við. Stóra spurningin er hvort Ævar örn hafi það sem þurfti til að velta Krístjáni af sessi. Fylgist með. 7. 1982. 2. 7,6. 3. Gunnar Thoroddsen og Jak- ob Hafstein. 4. Skipalóni við Eyjafjörð. 5. Það man ég ekki. 6. Kristján Júliusson og tilheyr ir Sjálfstæðismönnum. 7. Árið 1911. 8. Alþingishúsinu. 9. Það kemur hálfsmánaðar- lega. 10. Hann gekk i Menntaskól- ann í Reykjavik. 11.Sienna eitthvað. 12.3,19 og svo framvegis. 13. Giska á árið 1992. 14. Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir. 15. Hún er mannfræðingur. 16. 1983 og 1985. 17.110. 18.4-2 fyrir Chelsea. 19. Ég man það ekki. 20. Sigrún Bender. Vona að ég standi undir væntingum Það verður útvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Ævar örn Jós- epsson sem mun mæta Kristjáni B. Jónassyni í næstu viku. Fræði- maðurinn Jón Proppé segirÆvar örn þann sigursælasta í spurn- ingakeppninni á Grand Rokk sem haldin er á föstudags eftirmið- dögum. „Þetta er allt öðruvísi keppni. Á Grand Rokk er þetta teamwork, við bætum hvorn annan upp. En fyrst Jón Proppe skoraði á mig get ég ekki skorast undan, ekki þegar slfk stórmenni mana mann til góðra verka," seg- ir Ævar örn sem stýrði meðal annars spurningakeppni fjöl- miðlanna í Ríkisútvarpinu um páskana. „Ég hlakka bara til og ég vona að ég standi undir væntingum Jóns. En þetta er alltaf spurning um dagsformið." Ævar örn viður- kennir að vera þaulvanur spurn- ingakeppnum en vill ekki tida sig sem fræðimann. „Ég er bara útvarpsmaður og rithöfundur og hvort tveggja í hjáverkum en ég verð víst að taka þessari áskor- un.“ 1. Hvaöa ár andaðist Jökull Jakobsson rithöf- undur? 2. Hversu stór var Þjóðhátíðarskjálftinn sem reið yflr Suðurland 17. júní árið 2000? 3. Hverjir voru borgarstjórar í Reykjavík árið 1959? 4. Hvar fæddist Jón Sveinsson rithöfundur eða Nonni eins og hann er betur þekktur? 5. Hvað heitir fyrrum eiginmaður Britney Spears? 6. Hvað heitir bæjarstjórinn á Akureyri og hvaða flokki tilheyrir hann? 7. Hvaða ár var Háskóli íslands stofnaður? 8. Hvar var Hí fyrst til húsa? 9. Hversu oft kemur Bændablaðið út? 10. í hvaða menntaskóla gekk sjálfstæðismað- urinn Bjarni Benediktsson? 11. Hvað heitir kærasta leikarans Jude Law? 12. Hversu mikið er „pí"? 13. Hvaða ár var Sfldarminjasafnið á Siglufirði stofhað? 14. Hvaö heitir eiginkona Friðriks Sophussonar? 15. Hvað er hún menntuð? 16. Hvaða ár eru Vilhjálmur og Harry Breta- prinsar fæddir? 17. Hvað er símanúmerið klukkunnar? 18. Hver var staðan í leik Chelsea gegn Bayern Munchen á miðvikudaginn? 19. Hvað heitir nýji trommuleikari írafárs? 20. Hvað heitir Ungfrú ísiand 2004?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.