Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005
Helgarblað DV
Saga Bernadette Eadey og Lindu Gootmote minnir á hinar frægu Thelmu og Lou-
ise. Nema að því leyti að Thelma og Louise frömdu sín ofbeldisverk eftir að karl-
maður hafði reynt að nauðga annarri þeirra. Bernadette og Linda frömdu glæpina
vegna peninganna og skemmtunarinnar.
Drakk sig
til dauða
Tæplega fimm-
tugur Breti
drakk sig til
dauða eftir að
hafa keppt i
drykkjukeppni
við félaga sina.
David Onions,
47 ára, skellti i
sig kippu af
bjór, sex skot-
umafviský,
tveimur
vodkaglösum
og tvöföldum
romm áður en
hann féll I gólfið. David var fimm
barna faðir. Félagar hans héldu að
hann væri aðeins dauðadrukkinn,
skelltu teppiyfir hann og héldu í
rúmið. Daginn eftir, tveimur dögum
eftir jál, kom hins vegar i Ijós að hann
var dauður. Læknar segja manninn
hafa dáið úr áfengiseitrun.
Heróínfíkill
fraus í hel
Þriggja barna móðir fraus I hel eftir að
lögreglan lét hana út úr bil sinum 10
kilómetra frá heimili hennar. Michelle
Wood var i blautum fötum, hafði enga
peninga
né sima
og
hafði
ekkert
borðað
síðan
daglnn
áður
þegar
lög-
reglan
kom
að
henni.
Hún
hefur átt við eiturlyfjavandamál að
striða. Lögreglumennirnir hafa verið
ákærðir fyrir manndráp afgáleysi. Þeir
neita öllum ásökunum. Þeir segjast
hafa handtekið Wood vegna gruns um
innbrot. Þegar þeir hafí verið á leiðinni
með hana á stöðina fengu þeir upplýs-
ingar um að hún væri saklaus og því
hefðu þeir sleppt henni.
Barna-
níðingur
dæmdur
Barnaniðingur sem niddist á skóla-
stúlku var sakfelldur á fímmtudaginn.
Simon Moore, 37 ára, ferðaðist frá
London til Johnstone til að leggja snöru
fyrir stúlkuna en hann hafði kynnst
henni í gegnum netsíðu sem dóttir hans
notaði. Dómarinn hefur lýst Moore sem
stórhættuiegum níðingi. Hann nauðg-
aði stelpunni oghótaðiað drepa for-
eldra hennar efhún myndi Ijóstra upp
um hann. Moore var handtekinn eftir
að hafa mætt i skólann þar sem hann
þóttist vera frændi hennar og sagðist
ætla aö keyra hana heim.
Þegar Kevin og Jay Carroll héldu
heim eftir skemmtilegan körfiibolta-
leik komu þeir að innbrotsþjófi á
heimili foreldra þeirra. Þegar bræð-
umir reyndu að stöðva hann dró
þjófurinn upp byssu og skaut Jay, 19
ára, í brjóstið. Kevin kastaði sér á bak
við sófa í stofunni en innbrotsþjófur-
inn elti hann og skaut hann þremur
skotum, í lærið, klofið og í handlegg-
inn. Eftir það var hann horfinn. Kevin
reyndi að Jrringja á hjálp en kom ekki
upp einu einasta orði. Jay gat hiins veg-
ar hringt á neyðarlínuna. Bræðumir
lifðu árásina af og lýstu innbrots-
þjófinum sem ungum karlmanni, lík-
lega á milli 16 ára og tvítugs.
Fyrsta árásin í röð
ofbeldisverka
Hinn raunverulegi innbrotsþjófur
hefur líklega brosað sínu breiðasta
þegar hann heyrði lýsinguna í fréttun-
um þar sem hún var 27 ára gömul
lesbía. Bemadette Eadey klæddi sig
hins vegar og talaði eins og karlmaður.
Árásin var sú fyrsta í röð ofbeldisverka
sem hún og kærastan hennar, hin 31
árs tveggja bama móðir Linda Good-
mote frömdu víðs vegar um Flórída
árið 1993.
Eins og Thelma og Louise völdu
konumar karlmenn sem fómarlömb.
Kvikmyndastjömumar vom hins veg-
ar að hefna sín eftir að annarri hafði
næstum verið nauðgað. Linda og
Bemadette ffömdu sín ofbeldisverk
Sakamál
vegna peninganna. Bemadette hafði
átt f útístöðum við verði laganna síðan
hún var unglingur. Tveimur mánuð-
um fyrr hafði hún verið handtekin fyr-
ir innbrot. Dómarinn slepptí henni
þar sem hann áleit að hún myndi snúa
við blaðinu. Hann gætí ekki hafa haft
meira rangt fyrir sér.
Á meðan Bemadette leit út eins og
karlmaður var ekkert óaðlaðandi við
Lindu. Hún hafði flúið að heiman 12
ára og unnið fyrir sér sem dansari á
strippbúllum. Nú var hún skilin við
eiginmanninn. Báðar konumar áttí
við eiturlyfjavandamál að stríða og
tóku kókaín í miklu magni í nefið.
Linda starfaði sem fylgdardama á
subbulegum bar á meðan Bernadette
braust inn en þannig ætíuðu þær að
safna nægum peningum til að komast
burt úr bænum. Bemadette vildi fyrir
alla muni komast í burtu þar sem þær
tvær auk bama Lindu deildu íbúð með
kærasta Lindu.
Tvær konur á verði einnar
Eitt fösmdagskvöldið þræddu þær
barina í leit að hentugu fómarlambi.
Þegar þær sáu hinn fertuga Eddie
Cousse vissu þær að hann ætti nóg af
peningum. Augu Bernadette lyftust
þegar hún sá hann en Linda var kom-
in á dansgólfið. Bemadette gekk að
Cousse og bentí á Lindu. „Hún lifir á
því að dansa fyrir karlmenn á hótelh-
erbergjum. Hún er kærastan mfn og ég
trúi varla hvað hún er kynþokkafull.
Heldurðu að þú myndir vilja sjá hana
dansa?" Cousse sýndi strax áhuga og
sér í lagi þegar Bemadette bauð hon-
um sína þjónustu ókeypis. Hann hafði
dottið í lukkupottinn, tvær konur á
verði einnar. Þrátt fyrir að vinur hans
hefði varað hann við því að fara með
þeim gat Cousse ekki sleppt þessu
tækifæri enda hafði hann oft látíð sig
dreyma um að vera með tveimur kon-
um í einu. Eftir að þau vom komin inn
á hótelherbergi hafði Linda aðeins
dansað fyrir Cousse í nokkrar mínútur
þegar skotið var úr byssu. „Eina stund-
ina var ég að dansa fyrir hann og Júna
stundina var hann dauður. Ég sá aldrei
neina byssu. Þegar ég spurði Bema-
dette af hverju hún hefði skotið hann
sagðist hún hafa gert það fyrir mig og
bömin," átti Linda eftir að segja lög-
reglunni. „Hún bað mig að hjálpa sér
með líkið en ég sagðist ekki munu
snerta það og dreif mig heim.“ Bema-
dette hirtí peninga og úrið af Cousse
og keyrði bfl hans á eftir Lindu þar sem
hún skiptí á númeraplötum. Þrátt fyrir
að komin væri mið nótt fengu konun-
ar tvær sem meira í nefið og drifu sig á
skemmtistaðina aftur.
Einn í viðbót skiptir mig engu
Linda var viss um Bemadette hefði
drepið Cousse en sú var hins vegar
ekki raunin. Eina sem kom upp í huga
hennar var að komast með bömin sín
sem lengst í burtu frá öllu þessu rugli.
Öryggisvörður kom að Cousse á gang-
inum þar sem hann hafði reynt að ná í
hjálp. Eftir tvær vikur í meðvitundarle-
ysi vaknaði hann tfl lífsins en náði sér
aldrei á strik aftur.
Daginn eftir ofbeldisverkið fann
kærastí Lindu úrið í eldhúsi þeirra.
Gmnsemdir hans vöknuðu svo þegar
hann sá bflinn fyrir utan. Bemadette
sagði honum að hún hefði einfaldlega
farið út með eiganda bflsins. „Ég mátti
ekki nota öskubakka hans og taldi því
að þar væri verðmætí að finna. Ég er
ánægð með að hafa drepið hann.
Passaðu þig bara, ég gætí vanist því að
drepa einskislausa menn. Einn í við-
bót myndi ekki skipta mig neinu
rnáli." Linda grátbað hann að fara ekki
til lögreglunnar enda hrædd við hót-
anir Bemadette.
Verðlaun fyrir vísbendingar
Konumar tvær ákváðu að láta sig
hverfa, tóku bfl Richards og skildu
bömin eftir hjá honum. Þær sváfu ekk-
ert næstu daga en lifðu á kókaíni og áf-
engi. Þegar þær hittu smákrimmann
John Calfo gátu þær ekki þagað leng-
ur. Linda sagði honum frá því sem þær
höfðu gert og Bemadette hóf að hóta
honum. Eftir að hafa dansað fyrir
hann barði Bemadette hann með
byssunni. Þær tóku veskið hans og
flúðu. Næsta morgun vaknaði Calfo og
liringdi á lögregluna. Þegar hann fréttí
af verðlaununum fyrir hverja vísbend-
ingu um konumar ákvað hann að seg-
ja lögreglunni allt sem hann vissi.
Ég hélt ég myndi deyja
Bernadette og Linda héldu heim til
konunnar sem hafði kynnt þær í byrj-
un. Kim Roberts hafði setíð inni með
Bemadette og kynnt hana fyrir Lindu.
Þegar þær urðu ástfanganar varð Kim
hins vegar afbrýðissöm og ákvað að
hefna sfn með því að hringja í bama-
vemdina og sagði að Linda væri hætt
að hugsa um bömin. Linda og Bema-
dette ákváðu að hefria sín til baka og
ætíuðu sér að drepa Kim. Bemadette
tókst að bijótast inn í húsið og réðist á
Kim með byssuna. „Geðveikisglamp-
inn skein úr augum þeirra og ég var
viss um að ég myndi deyja," sagði Kim
lögreglunni síðar. Bemadette sagði að
þar sem þær höfðu hvort sem er drep-
ið tvo hingað tfl hefðu fleiri ekki verið
skipt neinu máh. Nágranni heyrði ös-
krin og kallaði á lögregluna. Linda var
handtekin á staðnum en Bemadette
komst í burtu hflaupandi. Lögreglan
náði henni þó nokkrum klukkustund-
um síðar.
Einskisnýtur aumingi
Linda samþykkti að vima gegn
kæmstunni sinni ef morðákæran væri
felld niður gegn henni. Flestir af þeim
sem Bemadette hélt að hún hefði
drepið mættu í réttarsalinn og vimuðu
gegn henni. „Þegar Cousse mætti í
vitnastúkuna ng lýsti árás kvennanna
bromaði Bemadette niður og grátbað
dómarann að sýna sér miskunn. „Ég
man ekkert. Ég var uppdópuð og út úr
heiminum. Ef ég meiddi einhvem þá
þykir mér það mjög leitt." Dómarinn
sagði hana „einskisnýtan aumingja
sem ætti ekki skilið að vera á jörðinni"
og dæmdi hana í 145 ára fangelsi í allt.
Bemadette sem augfysingu í dagblað-
ið og skrifast nú á við fjölda karlmanna
sem finna til með henni og senda
henni peninga. „Hún segir þeim að
hún elski þá en hún hatar þá í raun-
inni. Það eina sem hún vill em perúng-
arnir þeirra," sagði Linda.
Eiginkona viðskiptajöfurs varð brjáluð þegar hún frétti að hún væri ekki í erfðaskrá hans.
Mæðgin skipulögðu morð
Eiginkona bresks viðskipta-
jöfurs skipulagði morðið á eig-
inmanni sínum þar sem hún
vildi fá peningana hans án
þess að þurfa að skilja við
hann. Linda Iddon, 56 ára, var
brjáluð þegar hún uppgötvaði
að Kenneth, eiginmaöur
hennar til 20 ára, hafði gert
Gemmu dóttur sína að eina
erfingja sínum í erfðaskrá
sinni. Breskur kviðdómur fékk
að heyra í vikunni að Iddon
hataði eiginmann sinn svo
mikið að hún varð vonsvikin
þegar honum tókst að lifa af
lífshættulegt krabbamein. Lee
Shergold, 32 ára sonur hennar
úr fyrra hjónabandi, haföi
aldrei lflcað við fósturföður
sinn og hjálpaði móður sinni
að skipuleggja morðið.
Herra Iddon var stunginn í
brjóstíð í innkeyrslunni við
húsið hans í febrúar. Líkið var
síðan dregið inn í bílskúr þar
sem hann var stunginn í höf-
uðið og hálsinn og skorinn á
háls. Nágrannamir heyrðu
öskrin og manninn biðja um
miskunn.
Shergold hefur viðurkennt
að hann og móðir hans höfðu
fengið þrjá menn til að sjá um
mórðið. Málið er enn fyrir
dómi.
Peningar Herra Iddon varstunginn
i brjóstið iinnkeyrslunni við Iwsið
hans ifebruar. Likið var siðan dregið
inn i bilskúr þar sem hann var stung-
inn i hofuðið og hatsinn og skorinn á
t.Allt vegna peninga.